Mánudagur, 27. apríl 2009
Stórlega úr lagi gengið
Fyrirgefið á meðan ég hendi mér út um gluggann á næsta turni.
Það er fullt af stórskrýtnu fólki sem gerir alls konar hluti í þeim tilgangi að vekja á sér athygli nú eða vegna þess að það er hreinlega veikt í geðhluta sálarinnar.
Fólk sem gerir svona er auðvitað stórlega úr lagi gengið.
Fáránlegt að gefa þessu svona mikið vægi.
Ég ætla ekki að sjá myndband sem mun vera til sýnis hingað og þangað, enda geng ég ekki með neina löngun til að misbjóða sjálfri mér með þessu frekar en öðru því sem kyrrt má liggja.
En er kúk- og pissáhugi þjóðarinnar svona geigvænlegur að þetta er mest lesna fréttin á Mogganum?
Ég ætti reyndar ekki að hneykslast mikið, sjálf bullandi sek sem blogga við þessi ósköp.
Meira ruglið.
Skeindi sig með kjörseðli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2986887
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú veist að litlum óþroskuðum börnum hefur alltaf fundist allt þar sem kúkur og piss kemur fyrir, vera voðalega sniðugt.
Spurningin hvort það þurfi að hækka kosningaaldurinn en það breytir sennilega ekki öllu því sumir ná aldrei fullum þroska.
Landfari, 27.4.2009 kl. 18:22
KJÖRKLEFAKÚKAKLÁM.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 21:12
Þetta er einstaklega ófyndið og sóðalegt. Svo er þetta vanvirðing við þá sem enn berjast fyrir þeim þegnréttindum, sem okkur þykja svo sjálfsögð, að hér gefur fólk beinlínis skít í þau.
Ef maður er ekki sáttur við valkostina þá skilar maður að sjálfsögðu auðu. Það eru skilaboð. Þetta er bara óþroskað. Sá kjósandi, sem gerði þetta finnst hann hins vegar örugglega voða sniðugur og jafnvel listrænn. Þó hann ætti bara að skammast sín.
Emil Örn Kristjánsson, 27.4.2009 kl. 21:13
Landfari...Ekki gera lítið úr börnum...þau eru oft skynsamari en við sem eldri erum,og mjög svo hreinskiptin...
Halldór Jóhannsson, 27.4.2009 kl. 21:50
Jamm, þetta er dáldið skrýtið og einkennileg hegðun...en þegar maður veit hver þetta er þá kemur þetta ekki á óvart. Þarna er á ferðinni Steinunn nokkur, áberandi í búsáhaldabyltingunni og framarlega í hópi anarkista og hústökufólks. Sú er einnig ábyrg, ásamt fleirum, fyrir skrifum á síðuna aftaka.org. Ekki var ég allavega hissa á þessari hegðun þegar ég vissi hver þetta var. Eðlið er engu að síður skítlegt og hefur alltaf verið
Panser (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 21:58
Halldór, hvernig færðu það út úr mínum skrifum að ég sé að gera lítið úr börnum þótt ég bendi á að húmorinn þeirra sé öðru vísi en þeirra sem eldri eru?
Landfari, 28.4.2009 kl. 01:39
Ég rak augun í þennan óbjóð inni á Eyjunni. Lét eiga sig að horfa, forsíðan á þessu vídeói var algerlega nóg fyrir mig og var talsvert óglatt á eftir. Þessi stúlka er greinilega talsvert úr lagi gengin og ég vil leyfa mér að efast um að hún sé dæmigerð fyrir anarkista og hústökufólk sem upp til hópa er hið vænsta fólk. Lítur frekar út fyrir að hún hafi verið í maníu eða undir annarlegum áhrifum. Allavega sorglegt.
Margrét Birna Auðunsdóttir, 28.4.2009 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.