Laugardagur, 25. apríl 2009
Munið hrunið
Í tilefni dagsins og samvisku minnar vegna vill ég minna á eftirfarandi, vegna þess að nú í dag hefur fólk tækifæri til að tala með atkvæði sínu.
Refsa eða umbuna.
Munið hrunið.
Munið hverjir gerðu það mögulegt.
Sjálfstæðisflokkurinn í boði Framsóknar lengst af, rétti óreiðumönnum fjöregg þjóðarinnar sí svona, eins og ekkert væri sjálfsagðara.
Nú er allt útlit fyrir að næstu kynslóðir verði bundnar á skuldaklafann og það án þess að hafa lyft litlafingri til að orsaka það.
Gangið fram hjá þeim flokkum sem sváfu á verðinum eða tóku þátt í sukkinu.
Ekki hafa á samviskunni áframhaldandi rugl.
Ég kýs VG og þakka fyrir að ég þarf ekki að velkjast í vafa um heiðarleika þess flokks.
Njótið dagsins!
Bjarni Ben kaus fyrstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er að fara að kjósa....áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf með tryggan meirihluta
Sigrún Jónsdóttir, 25.4.2009 kl. 15:08
VG höfnuðu öllum styrkjum sem var otað að þeim, næstum því óhugnanlegt :)
Finnur Bárðarson, 25.4.2009 kl. 15:24
Knús knús og ljúfar kveðjur :0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.4.2009 kl. 15:27
Vinstri grænir vildu ólmir komast í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum fyrir tveim árum, frekar en að mynda vinstri stjórn. Nú telja þeir þá óalandi og óferjandi. Tímarnir eru fljótir að breytast!! Mér finnst að það eigi ekki að kjósa til að refsa.
VG fá mikið hefnifylgi núna en það verður ekki til frambúðar. Við komumst ekki út úr kreppunni með skattahækkunum. Verðum að koma gjaldþrota fyrirtækjum sem fyrst í eigu einkaaðila aftur. VG nota mistök við einkavæðingu og klaufaskap varðandi fjármálafyrirtæki sem rök fyrir því að tefja nýja einkavæðingu. Það er eins og að banna bíla út af bílslysum.
Þorsteinn Sverrisson, 25.4.2009 kl. 15:31
Power to the PEOPLE. Kjósum félagshyggju, ekki spillt auðmannasukk XD og XB.
hilmar jónsson, 25.4.2009 kl. 15:46
Eigið skemmtilega kosningavökur þarna á kæreiks. Hér verður ekkert útt fyrr en með morgunkafinu þar sem ég nenni ekki að vaka svona eftir einhverjum tölum.
Ía Jóhannsdóttir, 25.4.2009 kl. 15:48
Ég get svarið fyrir það morgunkafi, morgunkaffi og vökur ehehhe vonandi bara ein vaka. Fingurnir hlýða mér ekki í dag. Hvað er t.d. útt á að vera fútt!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ía Jóhannsdóttir, 25.4.2009 kl. 15:50
var það ekki Framsóknarflokkurinn í boði Sjálfstæðisflokksins?
æ, bíttar engu. sama taðið
Brjánn Guðjónsson, 25.4.2009 kl. 15:58
Mikið er minnið ykkar skammt sem ætlar aað kjósa vinstra rugglið yfir sig sem kom okkur í 100% verðbólgu og atvinnuleysi 1983,en eina góða við þetta er að þetta lið getur ekki unnið saman nema í fáa mánuði og við getum kosið aftur fyrir jól
Friðrik (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 16:03
Þetta er ódýrt, kæra Jenný og það veistu.
Munum Gulag í boði?????????
Það er margt í baksýnisspeglinum sem allir eru sekir af, ekki satt?
Gísli Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 16:41
Hvernig nenniru þessu kona! einsog gamall alki, allt öllum öðrum um að kenna! hvað með þig sjálfa???
kristin fagra (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 17:00
Kristín: Hvernig nennirðu að hlaupa á milli tölva í Kennaraháskólanum og þrusa skítakommentum inn á mína tölvu?
Hvað um það, "eins og gamall alki"? Ég er alki og frekar gömul.
Ég kannast ekki við að hafa verið í pólitík og get því enga ábyrgð tekið á henni.
Auli og fífl.
Takk öll þið sem hafið tekið þátt í umræðunni.
Lalalala
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2009 kl. 18:03
Friðrik: Hoppaðu inn í raunveruleikann, það er ekkert sem segir að vinstra fólk geti ekki unnið saman. Mikið vatn runnið til sjávar síðan það var reynt, þ.e. þangað til nú og allt í blóma.
Gísli: Ég er bullandi sek um allan fjandann svona persónulega og hef þurft að díla við það og mína bresti eins og flestir. Það er bara ekki málið. Það eru þeir pólitíkusar og flokkar sem sátu við stjórnvölinn þegar allt fór til fjandans sem eru sekir hér. Einfalt mál.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2009 kl. 18:29
Jenný, alls ekki meint persónulega til þín heldur þá skoðun þína sem ég tók þannig að menn/flokkar hefðu meðvitað ákveðið að seta landið á hausinn, það gerir engin er það??...Þar tapa allir.
Mín skoðun er eins og þín að kjósa en ekki skila auðu á þessum erfiðu tímum og að hafa skoðun og geta skipst á skoðunum með virðingu fyrir hvort öðru án upphrópana er það sem skiptir miklu/mestu máli.
Takk fyrir að svara, gott kosningakvöld og enn betri morgundag.
Gísli, Framsóknarmaður.
Gísli Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 18:48
Flokkurinn rétt aldrei auðmönnum þessa fjármuni heldur misnotuðu þeir það frelsi sem þeir fengu. Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn boðað að hér eftir mótist fjármálakerfið við þarfir Íslensks efnahagslífs og hefur auk þess boðað margar fleiri lausnir.
Því er full ástæða fyrir þjóðina að styðja flokkinn og ég kaus hann í dag.
X-D
Hilmar Gunnlaugsson, 25.4.2009 kl. 19:23
Hrunið verður ógleymanlegt þegar fram í sækir, spurningin er hvort einhvejir læra eitthvað á því eftir að það verður yfirstaðið.
Við erum sennilega í miðjum "hrunadansinum" í dag
Ég óttast dálítið mikið að núverandi ríkisstjórn noti full lélega steypu í "undirstöðurnar", það lélega að efri hæðirnar eigi eftir að hrynja yfir okkur aftur. Svo lekur líka allt of lítið vatn úr brunaslöngunum átján sem slökkva á bálið í heimilunum og fyrirtækjunum með. Ég er ekki farinn að fagna einu né neinu, enda ekki ástæða til, sama hvernig kosningarnar fara læt ég duga að fara með Æðruleysisbænina í dag sem og aðra daga.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.