Þriðjudagur, 14. apríl 2009
"Less is more"
Ég horfði auðvitað á borgarafundinn í sjónvarpinu í kvöld.
Tvennt stendur upp úr.
Katrín Jakobsdóttir sló strákunum við og hún hreinlega massaði panelinn.
Þetta segi ég ekki af því nú vill svo til að ég muni líklegast kjósa VG, þetta er einfaldlega ískalt mat.
Hitt sem stendur upp úr er að strákarnir í pólitíkinni tala of mikið.
Það verður að rífa af þeim orðið með ofbeldi, svei mér þá.
Þeir tapa big time á þessu drengirnir, því maður hættir að hlusta og hugsar í sífellu; ætla þeir aldrei að hætta?
Þráinn var fínn, kurteis og gagnorður.
Annars var þetta þvílíkur kjaftaklúbbur og strákapartí að það hálfa væri ráðstefna.
Æi, en Helgi Hjörvar er krútt.
En kæri Helgi; less is more, less is more.
Látum ljótu strákana um bullið.
Annars góð bara og í startholunum fyrir kosningarnar.
Þ.e. þegar ég fer að geta talað.
Er enn hljóðlaus.
Húsbandi finnst það leiðinlegt.
Tvöföld atkvæðagreiðsla slæmur kostur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Katrín var aðalkrúttið, vissulega. En mér fannst dálítið til í því að það er eiginlega bara verið að tala um að búa til ríkistengd störf. Jú, svo eitthvað með ferðaþjónustu sem að er svo langt því frá að vera fast í hendi.
Þó Ástþór sé klárlega trúðurinn í sjóinu, þá skoraði hann nokkur stig hjá mér með umræðu um atvvinnumálin. Það má ekki hafa þúsundir manna iðjulausa deginum lengur.
Það þarf skapandi hugsun og framleiðslu til að skapa fólkinu tilgang, sjálfsvirðingu, von og vinnu. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 14.4.2009 kl. 23:07
Get svo sem tekið undir allt sem þú segir hér að ofan, og já, mér fannst Katrín líka bera gjörsamlega af, en hef aldrei kosið VG (hingað til ;-) Hins vegar finnst mér þetta fyrirkomulag á fundinum algjörlega ömurlegt, bara gjabb og glamur, jafnt í spyrjendum og svarendum. Þetta fundarfyrirkomulag er vita gagnslaust, a.m.k. eins og við Íslendingar ræðum málin!!!! Til hvers að að spyrja spurninga sem enginn tími til að svara. Til hvers að leyfa spurningar úr sal um hvað sem er, alveg óháð hvort mikilvægar (relevant) spurningar eður ei. Og oft sömu / svipaðar spurningar. Og að heimta loforð og patentlausnir í núverandi ástandi, hvaða rugl er þetta. Ákkúrat það sem þurfum ekki, þurfum stjórnvöld sem ætla að tækla málin heilstætt, stjórnvöld með stefnu og framtíðarsýn, ekki kosningarloforð og einsorðasvör eins og verið að leita að í kvöld.
Ég myndi frekar vilja sjá þætti um annað hvort taka fyrir ákveðin málefni, t.d. tæki fyrir peningastefnuna í einum þætti, atvinnumálin, menntamálin, Evrópumálin, o.s.frv. í öðrum þáttum. Og markvissar spurningar svo menn gætu undirbúið sig fyrirfram, t.d. gæti hver flokkur fengið ákveðinn tíma í framsögu og svo til að svara sömu spurningum. Nú eða þætti þar sem bara hver flokkur tekinn fyrir, t.d. 3-4 fulltrúar flokksins (sambland höfuðborg og landsbyggð) og þeir spurðir í friði og ró um stefnu viðkomandi flokks í öllum þessum málum.
Við sem kjósendur eigum skilið að fá almennilega að læra um stefnur þeirra flokka sem í framboði og þessir fundir eins og var í kvöld er algjörlega vita gagnslaus í því sambandi.
ASE (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 23:33
Katrín rúlar og Ástþór var nokkuð gagnorður í kvöld - stundum ratast greinilega manninum satt orð á munn!
Edda Agnarsdóttir, 14.4.2009 kl. 23:47
Mannstu eftir þessu á sínum tíma? Óneitnalega áhugavert svona í ljósi reynslunnar :-o
http://www.althingi.is/altext/131/s/1014.html
ASE (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 00:00
Ef Ástþór Magnússon hefði mætt sem Hákon Sveinbjarnarson hefði hann óumdeilt verið ræðumaður kvöldsins.
Gaman af því hvað Katrín er orðin meira krútt en málskörúngur.
Er eitthvað verið að kyngreina hlutina ?
Steingrímur Helgason, 15.4.2009 kl. 00:39
Jenný: Það var frekar skrítið að hlusta á þessar umræður, ég sem hálf heyrnarlaus maðurinn hlít að teljast léttvægur, enn fulltrúi Framsóknar kom sterkur inn, en sá sem sagði mest af viti var trúðurinn Ástþór sem allir hæða, hann sagði það sem satt er, 1. hvers vegna er ekki búið að handtaka þessa bófa, 2.gerum eitthvað sendum 2000 mans í landkynningu hverju höfum við að tapa????? Ástþór fannst mér segja meira af vit en flestir hinna sem voru að reina að sýnsat vitibornir en jammogjajja.
Magnús Jónsson, 15.4.2009 kl. 01:03
Mér fannst fulltrúar framboðanna án ríkisstyrks skárstir. þegar Sjóður 9 talaði minntist ég þess þegar þjóðin sagðist, í vetur, vilja nýtt Ísland. nú virðast allir hafa gleymt því og fylkja sér um gömlu flokkabáknin á ný. hafa greinilega sætt sig við að eina breytingin til batnaðar verði að tekin verði upp vaselínnotkun.
Brjánn Guðjónsson, 15.4.2009 kl. 01:09
Katrín komst ekki nægilega vel frá ESB umræðunni. Svaraði úr og í og í raun og veru engu þar að lútandi. Ástþór virkaði aldrei þessu vant traustvekjandi. Hann er jú bisnessmaður í húð og hár, það verður ekki af honum skafið.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 02:22
Hehehe var Þráinn kurteis sko minn. Ertu enn raddlaus, það er ekki gott.
Ía Jóhannsdóttir, 15.4.2009 kl. 06:32
Katrín var flottust og auðvitað er hún líka langsætasti frambjóðandinn. Ástþór átti bestu innkomu sína í svona þætti hingað til. Þráinn er alltaf fyndinn, en alveg reynslulaus á þessu sviði. Framsóknargaurinn virkaði þó enn reynslulausari, rjóður í kinnum og stamandi. Það mátti þó hlæja að bullinu í honum stundum. Helgi Hjörvar sygldi lygnan sjó - of lygnan. Aumastur allra var Illugi sem gengur helst undir nafninu Sjóður 9. Sá sjóður er auðvitað innistæðulaus í dag, rétt eins og gasprarinn innistæðulausi Illugi.
Stefán (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 08:48
Ég hef hvergi talað um krúttstuðul Katrínar í þessari færslu minn kæri Zteini, enda óþarfi, konan er öll í efri gildum þessa merka stuðuls.
Málið er að VG eru búnir að álykta um ESB, þeir eru á móti inngöngu.
En þeir segja jafnframt að fólkið eigi að að taka ákvörðunina þegar þar að kemur.
Hvað af þessu er svona erfitt að skilja?
Ástþór, hvað skal segja? Ég ætlaði ekki að fjalla neitt sérstaklega um hann hér en þar sem hér er að myndast stór áhangendahópur þá er best að ég geri það.
Margar af hugmyndum Ástþórs eru alveg prýðilegar og þar er karlinn alveg einlægur og frumlegur í þokkabót.
Málið er að hann er ekki rétti maðurinn til að afla þeim fylgis.
Það þarf meira en fjallræðuna af borgarafundi fluta af manni sem er eins og eldur í sinu, kærandi, rægjandi og áfram haldið, til að ég fái glýju í augun.
En margar hugmyndir Ástþjórs eru frumlega og flottar. Verst að hann er enginn boðberi friðar, lýðræðis og mannvirðingar, eins og hann hegðar sér við fólk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2009 kl. 09:00
ASE: Takk fyrir upprifjunina.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2009 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.