Þriðjudagur, 14. apríl 2009
Þar sem góða og gáfaða fólkið er
Sjálfstæðisflokkurinn hrynur í Reykjavík norður samkvæmt nýrri könnun sem Capacent Gallup hefur gert fyrir RÚV og Mogga. (Könnun gerð nú um páskana).
Fylgið er 22% en árið 2007 fékk flokkurinn 36% atkvæða.
Ég er ekki hissa og auðvitað þykir mér ekki leiðinlegt að þetta skuli gerast.
En það er eins gott að slaka hvergi á fyrr en kjörstöðum er lokað á kjördag og muna að þetta er bara könnun ekki atkvæði úr kassa.
En ég var svona að velta því fyrir mér í byrjun þingsins í dag, þegar Bjarni Benediktsson kom í ræðustól og hreinlega gargaði á Steingrím J. í óundirbúnum fyrirspurnartíma, að það væri um tvennt að ræða hvað væri að gera hann svona snakillan.
A. Að hann væri svona frústreraður yfir ástandi Sjálfstæðisflokksins vegna styrkjamálsins að hann beindi reiðinni bara að Steingrími þessu krútti sko.
B. Að hann væri að glefsa í Steingrím til að draga fjöður yfir óviðunandi ástandi í flokknum og þarna væri svo kölluð yfirbreiðsla fundin.
Svo benti einhver mér á að það virtist eins og honum væri att fram, að hann stæði ekki fyrir þessu sjálfur.
Að hann væri ekki á eigin vegum.
Ég veit ekkert um það.
En Sjálfstæðismenn eru í þófinu um stjórnarskrána bara "buisness as usual" og Björn Bjarnason ætlar að tala eins og hann mögulega getur til að koma í veg fyrir að almenningur fái að fara með puttana í stjórnarskrána.
Rétt hjá honum.
Hinn andlitslausi massi er beinlínis stórhættulegur og svo er hann ódannaður, illa menntaður og gott ef ekki óhreinn líka.
Fyrir nú utan þá staðreynd að almenningur vinnur á daginn og grillar á kvöldin og getur ekki staðið í svona veseni til viðbótar.
Um að gera að halda stjórnarskrárbreytingum á Alþingi.
Þar sem góða og gáfaða fólkið er.
Samfylking stærst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2986875
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Guði sé lof fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn geti þó hindrað þessa rugludalla í að eyðileggja stjórnarskrána.
Bara vinstrimenn gætu látið sér detta í hug að flýja erfiðar ákvarðanir og "leggja í dóm kjósenda" í stað þess að vinna vinnuna sína.
Annars segir mér svo hugur að þeir sem styðja VG hvað harðast séu hvorki vinnandi né sérlega greindir. Alla vega eru það ekki skattgreiðendur sem styðja VG (því VG vill jú skattleggja allt sem hreyfist til að moka ofan í iðjuleysingjahítina), og reynsla heimsbyggðarinnar af hinum skefjalausa kommúnisma sem VG boðar er eymd þegnanna í áratugi.
Jenný, þú myndir eflaust hafa það gott á Kúbu, iðjuleysingjar þar hafa það alveg ágætt. VG ætlar að taka af hinum duglegu og afhenda hinum lötu - þú slærð nú ekki hendinni á móti því, er það nokkuð?
Einar (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 16:53
Þessi IP-Einar fer í mig líkt og aðrir nafnlausir ipparar. En... það er lausn á þessu. Gefðu okkur netfangið hans, þeir þagna við það.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 16:59
þessi aðför sjálfsstæðisflokksins að lýðræði minnir á kúbu.reyndar held ég að (styrkirnir) þekkist ekki þar.einkennilegt að sjá stuðningsmenn sjálfstæðisflokksins á svona bloggi.hélt að þeir væru allir komnir á blogg um enska boltann
páll heiðar (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 17:02
Einar "hinir duglegu"eru það krimmarnir sem farið er að kalla "the untouchables"?og "hinir lötu"hljóta þá að vera við sem eigum að borga mistök sjálfstæðisflokksins...
zappa (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 17:03
Það er háttur ungbarna að garga og vera með frekjustæla þegar þeim líður illa. Bjarna líður greinilega mjög illa, er með hávaða og læti til að fólk taki nú örugglega eftir honum.
Annars hef ég það bara nokkuð gott.
Rögnvaldur Þór Óskarsson, 14.4.2009 kl. 17:22
Það er nákvæmlega þessi hroki sem birtist í þessu svari þínu Einar sem segir allt sem segja þarf. Ég hef kosið sjálfstæðisflokkinn frá því að ég fékk kosningarétt. Ég trúði á frelsið og drifkraftinn en jafnframt þjóðfélag sem héldi utan um fólkið sitt. Hjálpaði þeim sem þurfa á því að halda. Nú er trú mín kulnuð. Sjálfstæðisflokkurinn sem ég trúði að kæmi landinu okkar til betri vegar reyndust græðgisöfl sem vildu allt gleypa og allt eiga. Ekki til í að deila neinu með nánunganum. Alltaf til peningar til að henda í hítina en engir til að hjálpa þeim sem virkilega áttu bágt. Ég er búin að fá nóg, upp í háls. Mér er illt hvernig að komið hefur verið fram við duglega þjóð. Mér er illt af öllu stritinu sem maður hefur látið yfir sig ganga í góðri trú að fólk væri gott og heiðarlegt. Nei allir manns stritpeningar eru nú afhentir fólki sem fór illa með þá. Mig langar að sjá gott þjóðfélag þar sem meðlimir þess láta náungakærleikinn tala. Mig langar að sjá þjóðfélag sem er duglegt og lætur verkin tala. Þar sem allir geti haft það bærilegt. Við lifum ekki lengi á þessarri jörð. Hvað viljum við láta eftir okkur. Góðmennsku, dugnað, kærleika eða kynslóð sem þekkir ekkert nema græðgi og plott. Ég veit allavega hvað ég vil mínum afkomendum. Hvað hins vegar ég á að kjósa er erfið ákvörðun. En X-D verður það ekki.
Jóhanna Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 17:30
Einar: Dona, dona, farðu ekki að grenja og elskaðu lýðræðið.
Farðu svo og lestu þér svolítið til um vinstri helming hins pólitíska litrófs og sjá: þar munu margir vera iðjusamir. Auli.
Jóhanna: Þú ert í stöðu sem margir finna sig í þessa dagana.
Zappa: Jabb við letiblóðin eigum að borga. Það verður ekki farið til Kúbu í ár. Fjandinn.
Rögnvaldur: Þér að segja þá vorkenni ég honum smá, af því hann kemur inn í þetta ástand sem má segja að sé ekki honum að kenna.
Gísli: Hér er netfangið hans. Nú er um að gera að senda manninum sumarkveðjur.
einarjohannesson@yahoo.com
Páll Heiðar: Nú er kominn í þá grímuskjálfti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2009 kl. 18:15
Einar: Gaman að fræða þig á því að hlutfall kjósenda með háskólamenntun er langhæst hjá VG. Það er nú öll heimskan.
Ibba Sig., 14.4.2009 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.