Þriðjudagur, 14. apríl 2009
Sannleikurinn er sagna bestur
Ég varð dálítið hissa þegar ég sá að Guðlaugur Þór ætlaði að fara fram á það við Ríkisendurskoðun að þeir skoðuðu störf hans hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Ég hélt að það væri ekki hægt að panta rannsóknir hingað og þangað að eigin geðþótta.
Svo sættist ég á að Guðlaugur Þór vissi þetta betur en ég, enda í djobbinu, ég ekki.
Fólk hefur auðvitað verið að gera krúttlegt grín að þessu, eins og maður sem ég les en kýs að nafngreina ekki (fyrsti stafur Illugi Jökulsson) en hann ætlar að biðja Ríkisendurskoðun um að rannsaka greiðslur sem hann fékk sem blaðburðardrengur 1970. Dúllan hann Illugi.
Auðvitað er sorglegt þegar öll spjót beinast að mönnum en hver verður víst að liggja eins og hann býr um sig, þannig er nú það.
Ég og vel flestir hafa fundið sig í þeirri aðstöðu.
En hvað á það að þýða að menntaður maður eins og Guðlaugur Þór, alvanur pólitíkus, skuli koma fram með svona beiðni?
Hann hlýtur að vita að maður pantar ekki svona rannsóknir bara sisvona af því manni dettur það í hug eða hvað?
Maður spyr sig.
Þetta er orðin einn alherjar farsi sem virðist engan endi ætla að fá.
Er ekki hægt að einfalda hlutina og segja bara gamla góða sannleikann?
Ég mæli með því.
Ríkisendurskoðun hefur ekki heimild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nefin lengjast á Guðlaugi Þór og Kjartani Gunnars og skítaslóð Sjálfstæðisflokksin lengist. Sumir þar eru orðnir svo samdauna skítnum að þeir eru rígfastir í forinni. ,, Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera að drukkna ", en þar er enginn sem vill hjálpa öðrum. Þar eru allir svo uppteknir við að bjarga sjálfum sér. Nánast alvitur maður ( eða þannig ) sagði að sjálfstæðismenn væri fólk sem græddi peninga á daginn og grillaði á kvöldin. Nú tapar flokkurinn illa fengnum peningum á daginn og svo grilla flokksmenn hverjir aðra á kvöldin.
Stefán (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 12:06
Hvað er þetta?
Heldur þú að stjórnmálamenn geti hætt að ljúga bara cold turkey?
Þeir verða að trappa sig niður smá og smá. Geta byrjað að hætta að ljúa að sjálfum sér og síðan sagt okkur sauðsvarta almúganum eins og einn og einn vandræðalegan sannleiksmola án þess að búið sé að uppljóstra leyndarmálinu.
Síðan eftir kannski 2-3 ár þá eru þeir vonandi búnir að losa sig úr lygafíkninni.
Karma (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 12:10
Ég hef alltaf dáðst í laumi að fólki sem nær að halda svona lygur til streitu. Það þarf alveg eðalminni til að muna hvað maður lagði upp með.....
Mér sýnist GÞÞ ekki hafa þetta eðalminni og ætti því að gera eins og sauðsvartur almúginn og skrattast til að segja satt!
Hrönn Sigurðardóttir, 14.4.2009 kl. 12:12
Já eigum við þá ekki að leita sannleikanns víðar. Hvað með það til dæmis að Össur Skarphéðinnsson og Ingibjörg Sólrún tóku við á elleftu miljón í styrki frá Jóni Ásgeiri og co. Og hvað með það að frá 2006 hefur Samfylkingin ekki greitt einn einasta reikning hjá 365 og Fréttablaðinu, þessu er haldið hjá viðkomandi fyrirtækjum sem skuld en er umasmið að verður aldrei rukkað þetta eru yfir fjörutíu miljónir. Eða er það eins og mér sýnist að þínu liði Jenny leyfist allt?
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 13:04
Heyrst hefur að upp úr páskaeggjum Guðlaugs Þórs og Kjartans Gunnars hafi komið eins málsháttur ,, Margur verður af aurum api ". Tilviljun ... ???
Stefán (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 13:31
Ómar: Ég tala ekki fyrir Samfylkingu og tel að sama skuli ganga yfir alla.
Nú er Guðlaugur í fókusnum, fólk bíður eftir niðurstöðu.
Og Ómar, hvernig þykist þú vita hverjir eru í mínu liði?
Ég veit það ekki sjálf þegar ég vakna á morgnanna.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2009 kl. 14:24
Sannleikurinn hefur eigi heyrst í tuga ára það vitum við nú og gaman væri að fá hann upp á borðið, en eins og Hrönn segir verða menn að muna hvað þeir lögðu upp með og það muna þeir ekki.
Eins og ég hef alltaf sagt við fáum engan sannleika að vita, það hentar þeim ekki.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.4.2009 kl. 15:03
Rétt Milla, þeir fara nú ekki að taka upp á því að segja sannleikann umbúðalaust.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2009 kl. 16:46
Frábær greinarstúfur hjá þér. Keep up the good work.
Ég sjálfur er byrjaður að leggja drög að grillveislunni sem verður haldin að kvöldi þess 25. næstkomandi, þegar búið verður að kaghýða íhaldið. Trúðu mér, það verður fjölmennt. Bestu kveðjur.
Þráinn Jökull Elísson, 14.4.2009 kl. 18:15
Góða skemmtun Þráinn Jökull.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2009 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.