Þriðjudagur, 14. apríl 2009
Ávísun á vandræði
Það eru innan við tvær vikur til kosninga.
Ástandið er vægast sagt óhefðbundið og undarlegt.
Þingið starfar ennþá. Hvað verður um stjórnarskrármálið?
Á Sjálftökuflokkurinn að hafa þar sigur yfir vilja stórs hluta almennings, um breytingu á stjórnarskrá og stjórnlagaþing?
Ég vill ekki trúa því.
Skítabomban sem féll um stóru styrkina fyrir páska er enn að senda frá sér ólykt og ekkert lát á.
Ég veit ekki með ykkur, en ég er löngu hætt að skilja hver sagðist hafa sagt hvað við hvern og gert hvað og látið annað ógert, hvenær og hvernig (hér kem ég upp til að anda).
BB hinn nýi formaður íhaldsins ætti nú að fara að fá þetta á hreint í eitt skipti fyrir öll.
Við erum mörg sem höfum ekki smekk fyrir löngum sápuóperum.
Hvernig sem þessu máli er snúið, þá er það svo vont fyrir Sjálfstæðisflokkinn að ég finn nærri því til með þeim.
Svo er ég enn á því að það sé út úr korti að fyrirtæki séu yfirleitt að halda stjórnmálaflokkum gangandi.
Það er ávísun á vandræði og hagsmunaárekstra.
Svo ég tali nú ekki um mútur.
Jabb, þingið hefst í dag.
Heldur fjörið áfram?
Var í beinu sambandi við bankastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er mjög sorglegt að mafíuskrímsli starfi á Íslandi undir rangheitinu Sjálfstæðisflokkur. Það er sorglegt að einræðisvöldum kolkrabba/Engeyjarættar skuli viðhaldið með Bjarna Ben. Það er sorglegt að enn skuli hér finnast 20 % stuðningur við þennan sorglegasta ,, stjórnmálaflokk " Evrópu í dag. Það er bara sorg í kring um þetta rotna spillingarafl.
Stefán (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 10:02
Það er ekki hægt að vorkenna fólki sem hefur sjálft og vitandi vits komið sér í annað eins klandur. Og segjast svo ekkert hafa vitað af þessu. Ætli einhverjir fyrir utan me me fólkið trúi þessu bulli? Held ekki. Fyrr má nú vera, þeir kunna ekkert á þetta nýja líf. En að vorkenna þeim.... nei ég læt sjálfstæðismennina um það, já hinn almenna kjósenda sem ætlar að kjósa þá af því að þó stundum hafi verið þörf þá er núna nauðsyn. Já það kemur alltaf betur og betur í ljós að þetta er trúarsöfnuður en ekki fólk með meðvitundina í lagi og lýðræði að leiðarljósi. Þessu fólki er hreinlega alveg sama um lýðræðið, bara ef klúbburinn þeirra er við völdin, og þau hugsanlega fái einhverja mola af háborðinu, nú eða bara gloríuna af því að vera í þessum glæsilega hópi. Pabbi minn er þarna á meðal reyndar. Það þýðir ekki einu sinni að tala um þetta við hann. Það voru bara einhverjir vondir menn innan flokksins sem gerðu þetta allt og hinir greyin geta ekki einu sinni varið sig. Bíðið meðan ég æli!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2009 kl. 10:24
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 10:36
Fjörið er rétt að byrja. Þeir læðast með veggjum, þeir ljúga og stela/ og láta sem þeir hafi ekkert að fela./ Sextíumilljónir segja ekki mikið/sjóðurinn tómur, þrátt fyrir vikið.
Sigurður Sveinsson, 14.4.2009 kl. 10:44
Ég segi eins og Sigurður, fjörið er rétt að byrja.
Bestu kveðjur á þig Jenný.
Linda litla, 14.4.2009 kl. 11:07
Birgir Ármannsson fyrstur á mælendaskrá kemur svo aftur og veitir andsvar við sjálfan sig síðan koll af kolli. Óperan heldur áfram.
Finnur Bárðarson, 14.4.2009 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.