Þriðjudagur, 14. apríl 2009
Í boði Súkkulaðiguðsins
Ég sagði mig úr kirkjunni fyrir tveimur árum.
Ástæðan var einföld. Ég hef ekkert þar að gera.
Hvatinn var samt afstaða kirkjunnar til samkynhneigðra sem er álíka úldin og gömul borðtuska sem gerjast hefur í sólskini.
Ég vill aðskilnað ríkis og kirkju.
Íslenska þjóðkirkjan er svona andlegur gagnagrunnur.
Sko, gagnagrunnur Íslenskrar Erfðagreiningar var með þeim hætti að þú þurftir að hafa frumkvæði að því að segja þig úr honum, hvað ég reyndar gerði.
Auðvitað á þetta að vera omvent. Ef þú vilt í kirkjulegan eða erfðafræðilegan gagnagrunn þá átt þú að hafa fyrir því að ganga í viðkomandi.
Þessi úrsögn mín var hárrétt, ég fæ það stöðugt staðfest.
Gunnar Björnsson var sýknaður í Hæstarétti.
Ég veit hvað ég myndi gera ætti ég barn í kirkjustarfi á Selfossi.
Það færi einfaldlega ekki fet, málið er einfalt.
Það væri bless, bless, Selfosskirkja og prestur þar innifalinn.
Börn eru of dýrmæt til þess að láta þau ekki njóta vafans.
Þeir sem vinna með börnum eiga að vera hafnir yfir allan vafa. Þar er einfaldlega of mikið í húfi.
Svo getið þið ésúsað ykkur í bak og fyrir þið sem haldið að guð sé í kirkjum.
Halló, ef svo væri með þetta attitjúd sem kirkjur heimsins hafa gagnvart fólki og líferni, þá væri guð ekki til að flagga með. Guð múslíma og katólikka er þó sýnu verstir, sbr. kvenfyrirlitningu þeirra fyrrnefndur og nýjasta stöntið með smokkafordæminguna í Afríku hjá þeim síðarnefndu.
Hann væri samansúrraður afturhaldsseggur, stokkfullur af kvenfyrirlitningu, fullur heiftar og hefndargleði, refsiglaður með afbrigðum og alveg ferlega kinkí í hugsun neð vægast sagt vafasamar hugmyndir um sanngirni og réttlæti.
Í þjóðkirkjunni fer bibbufrasinn; "leyfið börnunum að koma til mín", að orka heldur betur tvímælis svo ekki sé nú meira sagt.
Minn guð er hins vegar góður.
Þetta var mánudagshugvekja í boði Súkkulaðiguðsins.
Sr. Gunnar tekur við störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 2986883
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Séra Gunnar var sýknaður af tveimur dómstólum. Þótt ég hafi verið með fyrstu mönnum sem á Íslandi skrifuðu um kynferðisofbeldi gegn börnum sætti ég mig við þessa dóma. Í mínum huga er Gunnar ekki kynferðisbrotamaður. Að kyssa einhvern og strjúka getur verið hvimliett og smekklaust en það er ekki það brot sem sýknað var fyrir. Fyrir 20 árum var aldrei talað um kynferðisbrot gegn börnum og engin vissi neitt um þau. Nú tala allir um þau en fáfræðin um eðli þessara brota, orsakir þeirra og eðli er meiri en nokkru sinni fyrr. Múgæsing ein hefur tekið við ásamt einhverju því mesta hattri sem finna má í lífinu yfirleitt. Skrif þín, vinkona, gegn Gunnari Björnssyni eru ekkert nema einelti og ofstæki gegn saklausum manni og þú ættir að fara að hugsa þinn gang með þau. Breytir engu þó þú fáir klapp á bakið frá mörgum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 14.4.2009 kl. 08:56
Ég er ekki sammála þér Sigurður.
Sem móðir þriggja dætra er það algjörlega mitt mál að vernda þær fyrir mögulegum hættum.
Rétt er að Gunnar var sýknaður. Sá dómur stendur. Hann sagði hins vegar sjálfur að hann væri opinn og hlýr og mikið fyrir snertingu. Það dugir mér til að halda mínum krökkum frá honum.
Þú talar um einelti.
Hvernig heldur þú að ungu stúlkunum líði sem lentu í þessum "óþægindum" með prestinum? Hefur enginn áhyggjur af því?
Ég er með ákveðna skoðun í þessu máli, þar sem upp koma álitamál af þessum toga (stúlkurnar voru upphaflega fleiri svo það sé á hreinu) þá eiga börnin að njóta vafans.
Ég vísa því algjörlega á bug að ég sé að leggja manninn í einelti.
EN ég má hafa skoðun og hana hef ég skammlaust.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2009 kl. 09:06
Miðað við það sem ég hef heyrt af sr. Gunnari þá strýkur hann bök og kyssir kinnar miðaldra karlmanna líka.
Annars þekki ég manninn ekki neitt.
Axel Þór Kolbeinsson, 14.4.2009 kl. 09:23
þetta er þjóðkirkjan í dag
halkatla, 14.4.2009 kl. 09:29
Axel Þór: Það er nefnilega málið. Það er eflaust satt og rétt að hann sé "snertinn" maður en í nútímanum með allar sorgarsögurnar af börnum sem hafa verið særð af aðilum sem á að vera þeim til halds og traust, ganga svona vinnubrögð ekki.
Og það má auðvitað gagnrýna dóma.
Ég tel mig heldur betur hafa rétt á því.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2009 kl. 09:32
Verandi búsett á Selfossi ætlaði ég ekki að tjá mig um þetta mál! En..
Sr. Gunnar fór yfir mörk þessara stúlkna! Það eru afar óljós skil á milli hvað má og hvað ekki má! Sem prestur þarf hann að fara extra varlega. Hann á að hafa þá næmni til að bera að skynja hvar mörkin liggja. Ef hann skilur ekki að hann fór yfir mörkin þá hefur hann ekkert að gera í þessu starfi.
Hrönn Sigurðardóttir, 14.4.2009 kl. 09:34
Þú hefur fullann rétt á þinni skoðun. Ég vildi bara koma að því sem ég hef heyrt um sérann, og ég hafði heyrt þetta áður en málið fór í fjölmiðla.
Axel Þór Kolbeinsson, 14.4.2009 kl. 09:34
Axel Þór: Þessari athugasemd var ekki beint til þín. Hehe, gleymdi að gera ljóst hvenær ég hætti að svara þér og byrjaði á öðru. Takk fyrir málefnalegt innlegg.
Hrönn: Það er nákvæmlega þetta sem ég er að meina.
Ég held að það sé alveg ljóst að hann var ekki sekur um kynferðislegt ofbeldi en hann fór yfir mörkin í samskiptum.
Og það er nákvæmlega það sem þú segir sem ég vildi sagt hafa: Skilur maður ekki mörkin á maður ekki að vinna í svona starfi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2009 kl. 09:40
Ég er svo næm
Hrönn Sigurðardóttir, 14.4.2009 kl. 09:42
Þú ert næmt krútt, það er málið. Takk ljósið mitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2009 kl. 09:43
Framkoma Gunnars gegn heiðurskonunni Margréti Eggertsdóttur stofnanda og stjórnanda Ljóðakórsins meðan hann var Fríkirkjuprestur í Reykjavík, gerði það að verkum að hann datt útaf sakramentinu hjá mér.
Það eru alltaf einhver ólæti í kringum blessaðan manninn.
Ásgeir Rúnar Helgason, 14.4.2009 kl. 09:53
Það er sagt að fegurð sé til staðar, ef þeim sem horfir finnst svo vera.
Hliðstætt á við í því dæmi sem þið ræðið hér: manneskja sem verður "aðnjótandi" blíðlegs viðmóts og snertingar, getur af ýmsum orsökum upplifað það sem óviðeigandi áreitni.
Það er reynsla mín af samskiptum barna í skóla að það sem einn telur vera "djók" í garð annars, getur verið túlkað sem allt frá einelti upp í líkamsárás. Í huga prestsins hefur eflaust ekkert ósiðlegt verið í gangi, en hvað getur hann gefið sér um túlkun barns á tilteknu þroskaskeiði?
Flosi Kristjánsson, 14.4.2009 kl. 10:04
Ég var einmitt að hugsa þetta sama og þú. Hvað gera foreldrarnir við þessu. Þau eru þeir einu sem getað svarað þessu á viðeigandi hátt. Þ.e. að hunsa prestinn. Hann er svo sem ekki óvanur því, þó á annan hátt væri, en hann var borin út úr fríkirkjusöfnuðinum fyrir mörgum árum. Ætli myndin sé til einhversstaðar af honum þar sem hann heldur um húninn á dyrunum og stendur svo beint út í loftið?? Gaman ef einhver gæti grafið þá mynd upp.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2009 kl. 10:27
Hann fór yfir öll mörk með þessari hegðun
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 10:37
það á að vera 0 tolerance fyrir öllu svona í barnastarfi, og þau sem þar starfa verða að sætta sig við það.
SM, 14.4.2009 kl. 10:51
Klofningur í kirkjustarfi hefur orðið af minna tilefni en þessu. Ég myndi ekki sækja mér þjónustu hjá þessum presti og er reyndar handviss um að svo er um mjög marga í þessari sókn.
Tek undir með Sylvíu.
Sigrún Jónsdóttir, 14.4.2009 kl. 11:03
Finnst engum nema mér undarlegt að fullorðinn karlmaður sem er prestur skuli biðja unglingsstúlku um að gefa sér orku með því að fá að faðma hana? Grái fiðringurinn hva......
NN (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 12:00
Verkferli manna sem einu sinni hafa verið settir upp við vegg vegna framkomu sem framkallar blygðun hjá börnum/unglingum á að endurskoða með tilliti til barnanna.
Edda Agnarsdóttir, 14.4.2009 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.