Föstudagur, 3. apríl 2009
Get ég brotið bankaleynd?
Fjármálaeftirlitið virðist vera ríki í ríkinu.
Þeir lúta sínum eigin lögmálum.
Þeir gefa ekki upplýsingar, sama hvort í hlut á ráðherra eða aðrir sem ætla mætti að væru til þess bærir að spyrja.
FME gerir hina harðlokuðu frímúrarareglu með öll sín leyndarmál eins og opin og utanáliggjandi samtök með munnræpu.
Nú þegar Egill Helgason, Þorbjörn Þórðarson, Agnes Bragadóttir og Kristinn Hrafnsson hafa sem blaðamenn lagt mikla vinnu í að upplýsa þjóðina um hvað gerðist (og er að gerast) bak við tjöldin og hafa reynt að ná til botns með hvað olli hruninu og þeirri staðreynd að við séum nánast gjaldþrota þjóð, þá rífur FME sig upp á rassgatinu og sýnir frumkvæði.
Nú þykir mér skörin vera farin að færast upp í bekkinn.
FME að sýna frumkvæði er eitthvað svo stórkostlegt að það verður skráð í sögubækur.
Verst að frumkvæðið beinist í alveg kolvitlausa átt.
Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á að viðskiptaráðherra leiði þá ekki frá villu síns vegar.
Ég er alveg til í að fara með hávaða á götum úti ef það hjálpar.
Það er nefilega stórkostlega mikið í húfi að blaðamenn verði ekki kúgaðir til þagnar.
En svo ein heimskuleg spurning sem ég er að velta fyrir mér hérna.
Getur maður brotið bankaleynd verandi ekki bankastarfsmaður?
Get ég þá brotið bankaleynd?
Hvílir bankaleynd á hinum almenna borgara og hinum almenna blaðamanni?
Halló, eruð þið viss um að við séum á Íslandi?
Rugl.
Viðskiptaráðherra vill blaðamenn úr snörunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:08 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nauðsyn brýtur lög.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 3.4.2009 kl. 15:44
María Guðmundsdóttir, 3.4.2009 kl. 16:09
Bús-byltingin hætti of snemma, fjármálaeftirlitið gleymdist, ... og meðal annars, stjórnarandstaðan (gamla) var jafn sek og stjórnin.
Við virðumst ætla að ganga sjálfviljug í þessa hlekki, bless frelsi, lýðræði og fjárráð.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 16:12
Þessi spurning þín er bara ansi rökrétt. Verandi fyrrv. bankastarfsmaður þá man ég að þurfa eftir að hafa skrifað upp á bankaleyndarplagg (afsakið orðið en þetta lýsir plagginu ágætlega) en síðan hvenær hafa blaðamenn eða hreinlega ekki-bankamenn skrifað upp á svoleiðis . Góður punktur hjá þér eins og oft áður.
Soffía, 3.4.2009 kl. 16:42
mínus - að þurfa - er ofaukið hjá mér, úps
Soffía, 3.4.2009 kl. 16:43
Það virðist sem það sé mikið að fela,eða öðruvísi get ég ekki skilið þessa leynd.En hvernig getur blaðamaður brotið bankaleynd????Hefur þetta fólk ekkert þarfara að gera????Fíflalegt þetta
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.