Miðvikudagur, 1. apríl 2009
Hús moskunnar
Nú er tími til að tala nú eða blogga um betri hliðar tilverunnar.
Eins og bækur.
Bækurnar sem eru mín kreppulyf (ásamt öllu fókinu og börnunum sem tengjast mér á hina ýmsu vegu).
Ég er ofsalega heilluð af bókum þar sem umfjöllunarefnið er framandi lönd.
Undanfarin ár hefur komið dálítið út af bókum sem fjalla um lífið í arabaheiminum.
Ég er algjörlega á kafi í hverri einustu sem á fjörur mínar rekur.
Ég var að klára að lesa nýja kilju sem heitir "Hús moskunnar" eftir Kaled Abdolah.´
Sagan gerist í Íran eftir aldalanga stöðnun. Undir kyrrlátu yfirborðinu, á bak við blæjurnar og innan moskunnar, leynast draumar og vonir, ástríður og ólgandi tilfinningar.
Bókin fjallar um það ástand sem skapast þegar heittrúarbylgjan skellur á landinu.
Fólkið í húsi moskunnar bregst við á mismunandi vegu.
Mér finnst svo heillandi að lesa um venjulegt fólk í öðrum löndum. Löndum sem eru svo ólík því sem ég á að venjast.
Samt erum við öll svo svipuð þegar leiktjöldin eru rifin í burtu.
Við erum bara manneskjur að reyna að gera okkar besta í þeim aðstæðum sem skapast.
Mér finnst svo nauðsynlegt á þessum tímum fordóma, haturs, trúarbragðastríða og ótta, að við reynum að skilja það sem er okkur framandi. Þekkingarskortur er undirrót ótta og haturs.
Þessi bók hjálpaði mér til þess.
Svo er hún listilega vel skrifuð.
Ég mæli með þessari frá fyrstu til síðustu blaðsíðu.
Stærsti gallinn á þessari bók er einfaldlega sá að hún tekur enda. Því er nú miður. Mig dauðlangaði til að halda áfram að fylgjast með örlögum fólksins í húsi moskunnar.
Það held ég nú.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Menning og listir, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þær eru svo frábærar bækurnar sem maður klárar og er soldið sorrý yfir því að þær eru búnar.
Það eru um leið bækurnar sem skilja svo mikið eftir sig.
Hrönn Sigurðardóttir, 1.4.2009 kl. 21:35
Ég sé aðeins tvo galla við góðar bækur: Þær kosta peninga sem maður á ekki til og taka pláss sem maður hefur ekki.
Þar fyrir utan auðga þær andann meira en nokkuð annað.
Lára Hanna Einarsdóttir, 1.4.2009 kl. 21:46
Svo eru stundum myndir í þeim.
hilmar jónsson, 1.4.2009 kl. 21:47
Þarf að næla mér í þessa. Er enn í sæluvímu eftir að hafa lesið Flugdrekahlauparann og Þúsund bjartar sólir í einni törn í fyrra.
Helga Magnúsdóttir, 1.4.2009 kl. 22:35
Takk fyrir ábendingu á góðri bók. Lendi því miður sjaldan á bók sem ég sakna eftir lestur, en það gerist og síðast með bókina Karitas án titils og Þúsund bjartar sólir. Er nýbyrjuð í bókaklúbb og er næsta bók Sálmurinn um blómið sem ég nennir ekki að byrja á. Þú ert nú örugglega búin að lesa hana :-) xx
M, 2.4.2009 kl. 00:16
Lára Hanna, ég kaupi aldrei bók. Þá spara ég mér þann kostnað OG kostnað við að kaupa hillur.´
BÓKASAFN. Svo ef manni liggur mikið á, er hægt að panta "eftirsóttar" bækur (hundrað kall)
Eygló, 2.4.2009 kl. 01:30
Eins og talað út úr mínu hjarta. En hugsaðu þér hvað við höfum verið heppin. Í átján ár erum við búin að kynnast hér fólki frá ólíkum heimum og fengið margt beint í æð. Það er ómetanlegt og gerir það stundum að verkum að þig dauðlangar til að taka nætu vél og heimsækja viðkomandi land. Kynnast betur landi og þjóð.
Það er eftst á blaði núna hjá mér að geta látið það verða að veruleika að ferðast til landa sem hafa heillað en ég ekki haft tækifæri á að heimsækja.
Ía Jóhannsdóttir, 2.4.2009 kl. 06:22
Þetta er góð leið að kynnast framandi löndum sem maður á líklegast aldrei eftir að heimsækja á lífsleiðinni, ætla að ná mér í þessa bók en verð að láta bókasafnið duga.
Auður Proppé, 2.4.2009 kl. 08:05
Af því að ég veit að þú ert sjúklegur (með áherslu á sjúklegur...) aðdáandi Egils Helga. Geturðu þá sagt mér hvaða bækur hann tók fyrir í Kiljunni í gær?
Hrönn Sigurðardóttir, 2.4.2009 kl. 09:10
Hrönn, ég held það hafi verið bókin "Hvernig á að rækta rófur", ég bíð ennþá spennt eftir því, ég er með þennan fína matjurtagarð úti í garði og elska rófur.
Auður Proppé, 2.4.2009 kl. 09:14
ójá.... ég steingleymdi því
Hrönn Sigurðardóttir, 2.4.2009 kl. 09:16
Hrönn: Kiljan er öll eins og hún leggur sig inni hjá Agli.
Lára Hanna: Það var sama vandamál hjá forfeðrum okkar, þ.e. peninga- og plássleysi í torfkofunum, en þeir lásu samt. hehe. Bókasafnið kona, bókasafnið.
Takk fyrir skemmtilegar umræður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.4.2009 kl. 09:52
þeinkjú
Hrönn Sigurðardóttir, 2.4.2009 kl. 10:47
Sammála...Ég las bókina Litli Nemet mjói og fannst hún æðisleg. Það er einmitt bók fyrir þig.
Garún, 2.4.2009 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.