Þriðjudagur, 31. mars 2009
Svar óskast
Talandi um hvalafriðunarsvæði fyrir þá sem skoða dýrin.
Hvernig ganga veiðarnar?
Er ekki búið að ráða í þessi þrjúhundruð störf sem áttu að detta í hús þegar veiðarnar hæfust?
Og hvernig gengur að selja?
Miðað við fullyrðingarnar á þinginu þegar veiðarnar voru leyfðar þá hlýtur að vera rífandi sala í hvalkjöti.
Nú hef ég áhyggjur af því hvort þeir anni eftirspurn á bátunum.
Einhver?
Svar óskast.
Svæði afmörkuð fyrir hvalaskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Umhverfismál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Það skiptir svo sem ekki miklu máli hvort um eftirspurn er að ræða eða ekki. Þetta snýst um að veiða. Skítt með söluna.
Finnur Bárðarson, 31.3.2009 kl. 16:42
Mér þætti gaman að sjá beinharðar tölur, debet og kredit dálkana.
Svo ég sjái hversu mikið við græðum á að koma sjálfum okkur illa, enn verr en auðmennirnir hafa þegar gert.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2009 kl. 16:45
Þetta mundi auðvitað hjálpa til að koma okkur enn dýpra ofan í holuna ef við eru ekki þegar búin ná botninum. En það má grafa í viðbót. En þetta með kredit og debet ber ég ekki skynbragð á enda með acalculi.
Finnur Bárðarson, 31.3.2009 kl. 16:54
Dem, ertu með acalculíu? Ertekki að djóka?
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2009 kl. 17:06
Sver það fékk t.d. aldrei að vera bankastjóri í Matador spilinu
Finnur Bárðarson, 31.3.2009 kl. 17:18
Hvalir éta milljónir tonna af fiski ... við erum í bullandi samkeppni við hvalinu um fiskinn á miðunum.
Vona að hvalveiðarnar byrji sem fyrst. Við eigum ekki að láta einhver náttúrusamtök eða verslanir erlendis kúga okkur til hlýðni. Þetta er afurð sem við höfum fullan rétt á að nýta.
ThoR-E, 31.3.2009 kl. 17:24
Asnalegt þetta hvalamál.Hver étur hval í dag jú Japanir .Þeir geta þá veitt sinn hval sjálfir.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 17:39
AceR: Ef það er gífurleg eftirspurn eftir ketinu, hátt verð, miklar tekjur má skoða þetta. Við ætlum varla út í eitthvað veiða og sleppa dæmi eins og í laxveiðinni eða hvað. Annars held ég að þú sért bara að grínast.
Finnur Bárðarson, 31.3.2009 kl. 17:48
Meðan við Íslendingar lifum á því að stóru leiti að veiða fisk og selja til annarra landa er nauðsynlegt að veiða hvalina. Það gera sér flestir grein fyrir því (nema hvalfriðunar sinnar) að hvalurinn étur fiskinn. Með fjölgun hvala sem étur án þess að horfa á kvótakerið neiðumst við til að draga úr fiskveiðum og loks hætta Það er hlutur sem við meigum vart við. Það skiptir ekki máli hvernig gengur að selja hvalkjötið Það borgar sig að fækka verulega í hvalastofninum og það er möguleiki á að gefa kjötið til Afríku. eða hakka það meint í hafið aftur. Svo nú líka möguleiki fyrir hugmyndaríkt fólk að gera einhverjar tilraunir með matreiðslu á kjötinu og hver veit nema að hægt verði að búa til veislumat sem mun seljast grimmt um allan heim? Það kemur líka hellingur af lýsi sem má nota sem eldsneyti
Fólk sem er á móti hvalveiðum verður að horfa á að það er ekki hægt að láta einn hlekk í fæðukeðjunni stækka óhóflega það verður allt að vera í jafnvægi
kiddi (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 18:36
Kiddi, ég er ekkert að ræða skoðanir mínar á hvalveiðum pc þó þær séu svo sannarlega ekki leyndarmál.
Ég vil sjá það á pappír, tölurnar, atvinnutækifærin, veidd tonn og seld tonn og ef allt er í blóma þá skal ég steinhalda kj....
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2009 kl. 19:10
Það eru mínar skoðanir , að bæði þurfi að leifa hvalveiðar og banna botnvörpuna , ég efast ekki eitt andartak að ef almenningur vissi hvernig trollin fara með hafsbotninn , þá væri fólk sammála mér 100%. Kannski við hefðum átt að taka mark á "blessuðum" tjallanum og færa aldrei út fiskveiðilandhelgina - ja maður spyr sig
Hörður B Hjartarson, 31.3.2009 kl. 19:22
Auðvitað verður að vera markaður fyrir kjötið.
Grín að veiða hvali ... nei .. ég sé ekki brandarann í því.
ThoR-E, 31.3.2009 kl. 20:00
Hvalveiðar eru auðvitað ekki byrjaðar ennþá vegna þess að þær er bara hægt að stunda í björtu veðri og sléttum sjó. Mér þætti ekki ólíklegt að 20 til 30 manns, að mynsta kosti hafi nú vinnu við að standsetja skipin. En það 20 til 30 störfum fleira en núverandi ríkis óstjórn hefur skapað.
Samúel Sigurjónsson (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 21:24
Acalcúlíu? Áttu ekki við dyscalcúlíu?
Ég held að hvort tveggja geti þrifist, hvalveiðar og hvalaskoðun.
Og ég held að vinstrifólk á Íslandi þurfi að fara varlega í að gleypa upp allt tilfinningaklámið sem Bandarísk samtök spúnka hérna yfir okkur eins og niðurlægða konu í pornmynd. Það eru nefnilega ekki allir hvalir í útrýmingahættu (raunar fæstir) og það að banna át á kúakjöti vegna þess að einhverjum Yakuxum í Nepal líður illa.
Merkilegt hvað fólk hérna er tilbúið að gleypa við allskonar fasisma frá BNA...
...það er eins og að sjálfstæð hugsun þrífist ekki lengur hérlendis.
Ég skal setja 3gja atriða lista yfir af hverju við eigum að veiða hval og smáhveli (eins og t.d. höfrung):
- Tasty
- Tasty
- TAAAASTY!
Þakka fyrir.J. Einar Valur Bjarnason Maack , 31.3.2009 kl. 22:49
Nákvælmega Einar, fyrir utan það ... grillað hrefnukjöt er herramannsmatur ... kannski ættum að fara að borða það sem náttúran gefur okkur ... frekar en þetta innflutta rusl frá U.S.A ... sem by the way eru ein stærsta hvalveiðiþjóð í heimi.
ThoR-E, 1.4.2009 kl. 10:34
Ég var að lesa yfir kommentið mitt og það vantaði inní frasann 'það meikar álíka mikið sens að banna hvalveiðar og að banna (kúaát vegna yakuxa...)
Jæjajá... :P
hehe
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 1.4.2009 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.