Föstudagur, 27. mars 2009
Göngum á guðs og okkar vegum
Varúð, ég ætla að blogga um landsfund íhaldsins.
Þeir sem fara hamförum í koxmentakerfinu mínu og heimsins hættið að lesa og drífið ykkur á landsfundinn bara.
En Geir bað Sjálfstæðismenn afsökunar (hér með) í opnunarræðunni sinni í gær.
Oh Geir ég veit að við fíflahlutinn af þjóðinni sem enn hefur ekki séð ljósið og þar af leiðandi ekki kosið flokkinn, er afgangsstærð í hugum ykkar, en gastu ekki beint afsökunarbeiðninni að okkur líka, bara svona "for the hell of it"?
Og Fraudísk mismæli aldarinnar eða þessi gullmoli frá Sigurði Kára Kristjánssyni á landsfundinum í dag:
"Vilji Sjálfstæðisflokkurinn halda yfirráðum sínum yfir sjávarútvegsauðlindinni, þá hafnar Sjálfstæðisflokkurinn aðild að Evrópusambandinu"!!!!
Dásamlegt.
En kannski var þetta ekki "Fraudian slip of the tounge".
Kannski er þetta bein afleiðing af yfirskrift fundarins sem mér skilst að sé eitthvað á þessa leið;
"Göngum hreint til verks" og Sigurður Kári að tala þarna beint frá hjartanu.
Þetta verður skemmtileg helgi.
Og svo birtir Mogginn fréttir að öllu sem sagt er á fundinum.
Ekkert má á milli veggja liggja.
Í gær las ég blogg frá landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, hvar viðkomandi hélt því fram að Guð væri sko örugglega hægri maður.
Hann bauð tam upp á þetta fallega veður í tilefni landsfundarins.
Nei, nei, Sjálfstæðismenn og konur halda alls ekki að þeir séu nafli alheimsins.
Ekki séns.
Úje
Mistökin Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987320
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ertu að meina í alvöru að Sigurður Kári hafi sagt þetta!!!! Þá kýs hann örugglega Kristján Þór Júlíusson sem formann, því hann er jú útsendari L.Í.Ú og Samherja. Og þeir vita sko hvað þeir vilja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2009 kl. 17:13
Það er merkilegt hvað Allaböllum er umhugað um Sjálfstæðisflokkinn. Þjóðin á í miklum vanda 17 þúsund eru atvinnulausir, en VG liðinu er skítsama. Hvar eru lausnirnar þínar Jenný, er þetta flóttalausn? Verðum við að bíða eftir að vinstri stjórn hrökklist frá völdum til þess að uppbyggingarstarfið hefjist?
Sigurður Þorsteinsson, 27.3.2009 kl. 17:13
Bíddu, sagði hann þetta? Kræst, þeim er ekki við bjargandi.
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 17:22
Ég held að Sigurður Kári hafi ekki mismælt sig, en hann hefur sennilega haldið að þetta bærist ekki út á öldur ljósvakans
Finnur Bárðarson, 27.3.2009 kl. 17:33
Nema þetta sé aðdáunarverð hreinskilni.
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 18:14
Það sagði blessaður karlinn hann Dave heitin Allen líka alltaf í lokin á þáttunum, "Gangið á guðs vegum"!
En allt of mikið af "Engilsaxneskusulli" hjá þér frú Jenný, færð aldrei að halda ræðu á flokksþingi VG ef þú bætir þig ekki!En svo smá vegna færslunnar að neðan um skoðanakönnunina, þá gæti jú svo endað að úrslitin yrðu í þessum dúr eftir mánuð, en samt svolítið ónákvæmt að segja að könnunin gefi vísbendingu um það sem koma skal, heldur gefur hún vísbendingu um hvernig landið liggur þessa stundina.
Magnús Geir Guðmundsson, 27.3.2009 kl. 18:57
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.3.2009 kl. 19:36
jamm og já!
Hrönn Sigurðardóttir, 27.3.2009 kl. 20:01
Ég þarf sennilega að fara að læra æðruleysisbænina....svo ég geti farið með hana þegar Sjálfstæðismenn tjá sig.....
Sigrún Jónsdóttir, 27.3.2009 kl. 20:38
Góð að venju
Ingibjörg Hinriksdóttir, 27.3.2009 kl. 22:12
Skyldi Sigurður Kári ekki hafa ætlað að segja "Vilji Íslendingar....." ? Það held ég nú en sjálfstæðismenn honum ofarlega í huga sem skiljanlegt er ;-) Fall er fararheill :D
Kjartan Aðalbjörnsson (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 23:23
Var að lesa á einhverju gugl blogginu að fyrir utan höllina hafi verið flottir bílar og ,,gamalt" fólk.
Hvaða friggings aldurs fasismi er að hreiðra um sig í Samfó?
la mussuliðiðEr etthvað meira kúl og hipp, að gamla mussuliðið sé stutt út í Lödur for criing out laoud.
Við sem vorum afar m
oðins he´r í Glaumnum erum kanski meibí eitthvað farnir að grána ( sko ekkki blond mibbó sko altso).
Fullt af d-munum sem nú aka á dýrum bílum voru fótgangandi í yndislegri hummmmm dásamlegri dögginni í Hljómskó eftir ball í Glaumnum.
En hvernig er hægt að ætlast til þess af idíótum sem halda að Imba Borgóræða segi satt og meini eitthvað af því sem hún er að noyja yfir liðið, skilji Janis og okkar sársauka.
luv
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 27.3.2009 kl. 23:28
Alveg getur siðblindan, heimskan og ábyrgðarlaust blaður gengið yfir mann stundum.
Hér er ég að vísa í komment Sigurðar Þorsteinssonar í kommenti nr 2.
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að drulla yfir þjóðina með þeim afleiðingum sem nú blasa við, væri mönnum eins og Sigurði hollast að grjót hk og líta í eigin barm. Horfast í augu við ástandið sem flokkur hans hefur skapað, og skammast sín...
hilmar jónsson, 28.3.2009 kl. 00:16
Hilmar minn .
bara tjilla og taka þú veist.
Við í Íhaldinu eigum okkar sök EN
Dabbi baby vildi vara við fákeppni og vildi dreyfða eignaraðild og stuff.
Frammararnir fríkuðu út og Valla beib sökkaði feitt út af því að Finni og Ólai fengu ekkiað rúla með Sigga sveet Einars.
Svo þegar Dabbi vildi kötta á einokun og fjölmiðlastuffið og þannpakka allann, varð Imba Samfó og Jóka af Húsbréfafelli alveg spinnigal.
Ma bara skilur ekkert í þessum yfirgangi í ykkur þessum vinstri eihtthvað.
Við viljum vera mwellow en þa´eru einhverjir vinir ykkar í djúpum svo þið viljið redda þeim og segja það Davíð að kenna.
Mín kæra Jenny. Sorry ég skil ekki upp né niðu r ´svona downerum hjá mönnum.
Það er eins og hafi verið eitthvað shit í pípunum hjá þeim en ekki good stuf
luv
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 28.3.2009 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.