Miðvikudagur, 25. mars 2009
Mannréttindabrot hjá ASÍ
Þetta ætlar að verða svona "Jenný böggast út í Gylfa hjá ASÍ"-bloggdagur.
En hver andskotinn er eiginlega í gangi hérna?
Má Vigdís Hauksdóttir ekki fá launalaust leyfi til að fara í kosningabaráttu?
Mér er nokk sama í hvaða sæti hún er hjá Framsókn, fyrsta eða hundraðasta, það hefur bara ekki nokkurn skapaðan hlut með málið að gera.
Það eru einfaldlega sjálfsögð mannréttindi að fá að taka þátt í stjórnmálum og Gylfi Arnbjörnsson hjá ASÍ hefur ekkert leyfi til að setja henni afarkosti, fjárinn hafi það.
Svo er tragíkomískt að það skuli vera Alþýðusamband Íslands sem á að gæta hagsmuna launþega í þessu landi sem fer svona fram gegn eigin starfskrafti.
Er þetta einhver andskotans her sem fólk gengur í ef það vinnur hjá Gylfa?
Sem rænir fólk eðlilegum borgaralegum réttindum eins og að bjóða sig fram í pólitík?
Ég hvet fólk til að mótmæla þessari gerræðislegu gjörð sem er auðvitað ekkert annað en pjúra mannréttindabrot og hana helvítis nú.
Ég sver það, ég er komin með upp í kok af jakkalökkum í stjórnunarstöðum.
Svo mun Gylfi vera yfirlýstur Samfylkingarmaður.
Bara sú staðreynd gerir það að verkum að það er holur hljómur í réttlætingum hans fyrir þessari framkomu við Vigdísi.
Að tala um að króa fólk af úti í horni.
Hvað næst?
Engin flokkspólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er ekki oft sem ég er sammála áherslunum í blogginu þínu, en er það sannarlega núna. ASÍ eru samtök launafólks og það er grundvallaratriði að formaður slíkra samtaka haldi flokkspólitík fyrir utan samtökin. Formenn ASÍ undanfarin ár hafa persónulegri staðsetningu í flokkakerfinu fyrir sig. Gylfi hefur brotið þessa hefð, sem mér finnst mjög miður. Þetta útspil Gylfa gagnvart Vigdísi Hauksdóttur er sérlega alvarlegt. Viðtalið við Gylfa þar sem hann reynir að svara fyrir sig, gerir málið bara verra.
Sigurður Þorsteinsson, 25.3.2009 kl. 16:55
Aldrei að treysta mönnum með skegg.
Hvað hefur verkalýðurinn með svona menn að gera.
Svona manni á að sparka fyrirvaralaust úr vinnu.
Eins og maðurinn sáir, mun hann og uppskera. (Krissi bróðir)
j.a. (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 20:03
Þótt ég sé ekki hrifin af Gylfa, verð ég að segja að mér fannst þetta lykta sem PR stunt hjá framsókn. Af hverju að bíða með að ræða þetta í rúmar 2 vikur?
Sigrún Jónsdóttir, 25.3.2009 kl. 23:13
Mér finnst þessi Gylfi ekki trúverðugur maður, sorrý
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2009 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.