Laugardagur, 21. mars 2009
Þokuheilkenni strákanna
Í eftirleik bankahrunsins þegar Geir var "maðurinn" löfðu fjölmiðlamenn á honum og þjóðin við sjónvarpið og allir biðu eftir að hann segði eitthvað.
Einhvern sannleika sem myndi ljúka upp fyrir manni staðreyndunum um ástandið, hversu illa við værum stödd, hver væri ábyrgur (kannski hann smá) og svo endalaust framvegis.
En Geir sagði aldrei neitt sem leiddi mann í sannleika en hann sagði samt helling.
Bjarni Ben er svona líka, talar og talar og maður skilur ekki rassgat hvert hann er að fara.
Ég og ein góð vinkona mín höllumst að því að þetta sé nokkurs konar þokuheilkenni.
Sko, um leið og þeir segja eitthvað þá fyllist hausinn á manni af þoku, nú eða bómull, allt eftir því hversu lengi þeir mala.
Þennan "hæfileika" virðast þeir stjórnmálamenn í Sjálfstæðisflokknum öðlast þegar þjálfun í Valhöll er að baki og þeir samkvæmt flokkslögum, fullnuma.
Íhaldið vill ekki gera sig skiljanlegt við fólk, ef einhver skyldi halda það, þeir vilja halda okkur í þokunni og mistrinu, hamingjusamlega aftengdum frá raunveruleikanum.
Svo hófst biðin eftir að "maðurinn" segði orðin.
Þau eru "fyrirgefið mér fyrir að hafa ekki staðið mig betur" eða eitthvað á þá leið.
Það var enginn að ætlast til að hann húðstrýkti sjálfan sig eða að hann ynni sér stórkostlegt mein í refsingarskyni.
Bara þetta einfalda orð "fyrirgefið" og stór hluti fólks (ekki ég þó ég hefði virt það við hann) hefði gefið íhaldinu séns.
En ég er skelfilega þakklátt fyrir að fór sem fór, búin að bíða svo lengi eftir að koma kerfisflokknum frá völdum. Sjálftökuliðinu, kunningjareddingargæjunum, jakkafatakörlunum sem klóra hver öðrum á bakinu svo ég taki þessar lýsingar ekki lengra að sinni.
Og enn þrjóskast "maðurinn" við.
Með besta vilja er hægt að túlka orð hans í gær sem afsökunarbeiðni, sko ef maður er ekki sofnaður yfir upptalningunni hjá honum um það sem var EKKI honum að kenna.
Svo er bankaleyndin gengin út í öfgar segir Geir!
Vá, "tell me something I don´t know"!
Og Geir; má treysta því að þú meinir að það sé langt í að samstarf við Samfó verði reynt aftur?
En Framsókn?
Gætir þú gefið upp hverjir eru eðalflokknum þóknanlegir?
Ekki að það skipti neinu, Sjálfstæðisflokkurinn mun nánast þurrkast út í kosningunum í vor, það er að segja ef fátvitaheilkenni þjóðarinnar tekur sig ekki upp aftur af fullum krafti.
En segðu okkur samt, bara svona til gamans.
Jeræt.
Bankaleyndin gengið út í öfgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Fávitaheilkennið er því miður ólæknanlegt það er bundið í genum.
Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 11:42
Ég hef aldrei verið með þetta fávitaheilkenni... kannski eitthvað annað, en ekki þetta
Góða helgi Jenný mín
Jónína Dúadóttir, 21.3.2009 kl. 12:02
Rosalega færð þú alltaf notalegar kvejur Jenný, ég er grænn af öfund. Sjálfur fæ ég mest fúkyrðaflaum frá IP fólki.
Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 12:15
Fávitaheilkennið er ekkert í rénun, það held ég sé áreiðanlegt.
Soffía Valdimarsdóttir, 21.3.2009 kl. 12:29
Finnur: Ég er búin að loka á svo margar IP-tölur að ég hef ekki tölu á þeim.
Fólk sem skrifar ekki undir nafni og ræðst á persónu manns.
Svo fer ég fram á netfang þegar óskráðir skrifa athugasemdir. Það ættir þú að gera (fídus í kerfinu), þá sljákkar aðeins í mestu óþverunum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2009 kl. 12:34
Takk ég geri það
Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 13:07
Bjarni Ben skorar nú ekkert smá í fréttablaðinu í dag - eða þannig.
Haraldur Rafn Ingvason, 21.3.2009 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.