Föstudagur, 20. mars 2009
Úje og hamingja í húsinu
Jájá, Liam Gallagher framleiddu föt og farðu með æðruleysisbænina bara, þú ert skaphundur.
Og að hinni eiginlegu ástæðu þessarar bloggfærslu sem hefur með grafalvarlegt mál að gera.
Ég er með fatavandamál.
Ég er fatafrík, reyndar verða þau að vera svört og þau eiga helst að heita eitthvað annað en "framleitt af Hagkaup fyrir Hagkaup".
Dætur mínar hafa séð mér fyrir flottum fatnaði undanfarin ár. Helga og Sara kaupa alltaf handa mér þegar þær fara til útlanda.
María Greta sendir mér frá London, notað og nýtt og ég gæti ekki verið meira happí með fyrirkomulagið.
En samt er farið að vanta í skápinn.
Ég man nefnilega að í fyrrasumar þegar veðrið var óíslenskt og sumarið var sumar, átti ég nánast ekkert af fötum sem hæfði tilefninu.
Tvo hörkjóla og svo var það upptalið.
Ég sagði við húsband í gær (kæruleysislega til að koma honum ekki í ham): Heyrðu, mig vantar föt.
Hann: (Rétti út handlegg og sveiflaði í átt að fataskáp eins og Mússolíni í svalaræðunni):
Hvað með ALLA kjólana þína?
Ég: Arg. Þarftu ekki að taka til á lóðinni eða eitthvað?
Skilningsleysið algjört - kynjabilið á við "Grand Canyon".
Síðan hefur ríkt kjarnorkuvetur í samskiptum hér á kærleiks.
En...
Málið er að mér finnst bæði vont og vanþroskað að vera hégómleg hvað varðar fatnað.
Ég vildi vera meira hipp og kúl kona sem hengir ekki sjálfsmyndina á druslurnar sem hún gengur í.
Að mér þætti nóg að vera hrein og fín.
En þangað til það gerist ætla ég að kaupa mér föt eins og mér væri borgað fyrir það.
Ókei, ég ýki, en eins og eina mussu, eða pils fyrir sumarið ætti maður að geta sloppið með eða hvað?
Nananananana, farin að kyssa minn heittelskaða og semja frið um fataskápinn.
Ó, hann er ekki heima, ég geri það seinna.
En ég get glaðst yfir einu, ég á slatta af litlum svörtum.
Úje og hamingja í húsinu.
P.s. Svo datt ég í nostalgíuna þegar ég fór að leita að myndum við færsluna. BIBA í London (Valdís, haltu þér), flottasta búð ever, Mary Quant, ésús minn, dagarnir í London, þegar lífið var föt og sætir strákar.
Ómæómæ, svo er bara friggings kreppa.
En það er ókeypis að hverfa til betri daga, þegar föt kostuðu ekki hvítuna úr augum manns.
Ætti ég að flokka hana þessa undir mannréttindi?
Nebb, fer undir lífstíl.
Kominn í tískuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
MQ var einmitt það sem mér datt í hug þegar ég sá myndirnar.Ég á "engin "föt frekar er þú og ef ég ætti þau væri svart ráðandi litur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 12:42
Oh hvað ég er fegin að það eru fleiri en ég í þessari krísu... ég á ENGIN föt... nema þessar örfáu flíkur sem eru inni í fataskáp... sem Spúsi kallar "fataherbergi" og þykist vera fyndinn...Ok þetta er svolítið stór fataskápur... Ég ætla annars að fara að sauma mér föt, án gríns
Jónína Dúadóttir, 20.3.2009 kl. 12:49
Eruð þið ekki alltaf bestar í nýju fötunum keisarans?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 20.3.2009 kl. 13:10
Oh....mig vantar svo ný föt
Sigrún Jónsdóttir, 20.3.2009 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.