Föstudagur, 20. mars 2009
Ég fer ekki rassgat
Við Íslendingar höfum öðlast tilgang í kreppunni.
Við erum vítið til varnaðar.
Skemmtilegt.
Maður í Eistlandi var handtekinn fyrir að lýsa því yfir að landið væri á sömu leið og Ísland í kreppunni.
Löggan kom daginn eftir og setti manninn í járn.
Það eru liðnir þeir dagar þegar maður límdi vegabréfið á ennið á sér og hrópaði á götuhornum útlandsins að maður væri frá landi elda og ísa.
Þessu fallega landi, með merkilegu söguna. Landinu þar sem fólk skrifaði heimsbókmenntir á meðan Svíarnir t.d. voru að tjá sig á grjót.
Kannski var þetta misskilningur með þjóðarstoltið, ég hallast að því.
Við erum eins og aðrar þjóðir, góðar í sumu en lakari í öðru.
Þangað til núna.´
Núna erum við defenetlí verst í sumu og enginn, enginn, vill komast á þann stað sem við nú dveljum.
Þ.e. með allt niðrum okkur.
En sumt er krúttlegt og fær fólk í öðrum löndum til að brosa vinsamlega út í annað (jeræt) alveg:
"Dúllulegir þessir Íslendingar, með fimm manna teymi til að rannsaka stærsta bankarán sögunnar sem b.t.w. enginn ber ábyrgð á".
Ég held að ég grafi vegabréfið niður á töskubotn næst þegar ég fer út landi.
Nú eða sitji bara heima þangað til að það fennir yfir ósköpin.
Sem þýðir að ég fer ekki rassgat í þessu lífi að minnsta kosti.
Og Obama, Smobama, borðaðu slátur.
Obama: Ekki sömu leið og Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Almenningur í útlöndum hefur ekki hugmynd um það sem Íslendingar eru að ganga í gegn um. Hann heldur að þjóðin sé fátæk og gjaldþrota. Góðviljaðir pennar hafa ekki við að leiðreitta vitleysuna sem "reyndir" blaðamenn skrifa og segja um Ísland. "Ísland er gjaldþrota" er sú vinsælasta. Fátt er fjarri lagi.
Íslendingar lentu í því þurfa ganga í ábirgð á peningum sem glæpmenn stálu úr bönkum landsins. Það er allt og sumt. Vandi USA og Bretlands er öllu viðameiri og stórbrotnari og að flestu leiti eru aðrar þjóðir á miklu verri stað en Ísland.
Að auki hafa áhrif kreppunnar ekki enn náð að síga almennilega inn í almenning hér í Bretlandi. En nú fjölgar heldur betur í hópi atvinnulausra og vörur hækka dag frá degi. Brown mistókst að kikkstarta lánamarkaðinum og kann engin ráð önnur enn að kasta meiri peningum í hítina. En allt kemur fyrir ekki, ástandið er enn á niðurleið.
Svanur Gísli Þorkelsson, 20.3.2009 kl. 10:10
Já.... þetta kom okkur allavega á kortið. Hugsaðu þér - meira að segja Kaninn hefur núna heyrt um Ísland og heldur ekki að það sé fylki í USA
Hrönn Sigurðardóttir, 20.3.2009 kl. 10:14
Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun, þá eru 26 % íslendinga kolruglaðir, þ.e. ætla að kjósa kvalara sína í Sjálfstæðisflokknum.
Stefán (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 10:15
Vel orðað Jenný. Stefán... ef Sjálfstæðisflokkur fær 26% í næstu kosningum dansa ég stríðsdans. Það væri stórkostleg rassskelling. Það heldur Sjöllum pottþétt frá völdum. Ef hinsvegar þessi flokkur sem er búinn að koma þjóðinni á vonarvöl fær 33%+ geta íslendingar verið í áframhaldandi djúpum skít.
Jón Halldór Eiríksson, 20.3.2009 kl. 10:27
góda helgi jenný,knús hédan
María Guðmundsdóttir, 20.3.2009 kl. 10:31
Já, ef maður verður svo heppinn að komast út fyrir landssteinana aftur í þessu lífi, verður þjóðernið ekki auglýst, svo mikið er víst.
Sigrún Jónsdóttir, 20.3.2009 kl. 12:20
Stefán,svo geta þeir í sjálfstæðisflokknum ekki sett gott fólk á listann sinn eins og Inga Björn eða Kolbrúnu B., heldur setja þeir stuttbuxnastráka og fólk úr Útbreiðslu og markaðssviði Landsbankans. á listann hér í RVK.
poppi (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 13:07
Skemmtilegur pistill.
Ég hef talið Íslendinga ofmeta ágæti þessa lands í mjög langan tíma. Ísland er bara enn eitt krummaskuðið í heiminum sem komst í tísku. Það er ekkert merkilegra við þetta land eða þessa þjóð en hverja aðra. Þær hafa allar sínar ofboðslega merkilegu hefðir, sitt ofboðslega merkilega fólk og sitt ofboðslega merkilega tungumál.
Finnland, til dæmis, er mun merkilegra land en Ísland að mínu mati, hvort sem um ræðir söguna, bókmenntir, tungumálið eða menninguna. Ég bjó þar í ár og þeir eru alveg eins og Íslendingar fyrir utan að þeir hafa þurft að læra að hugsa út í hvað þeir gera af og til.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.