Fimmtudagur, 19. mars 2009
Hinir harmarnir
Það má vera að það sem ég ætla að blogga um geti talist ósmekklegt.
Það verður þá að hafa það.
En ef eitthvað er ósmekklegt varðandi dauða þessarar vesalings konu, Natöshu Richardson, þá er það tilfinningaklámið bæði í fjölmiðlum og á blogginu, uppúrveltingurinn snýr við í manni maganum.
Það er fjallað um dauða þessarar konu eins og ekkert geti mögulega verið merkilegra í heiminum.
Kynhneigðarsaga fjölskyldu hennar er tíunduð. Afinn var bíari, pabbi hennar líka.
Só?
Ég get endalaust pirrað mig á vægi mannslífa í heiminum.
Tugir þúsunda barna látast úr sjúkdómum í Afríku á hverjum degi.
Annar eins fjöldi deyr úr hungri.
Tugþúsund litlar sálir sem ekkert hafa til saka unnið og það fer fram hjá flestum.
Það er að minnsta kosti ekki forsíðufregn neins staðar.
En deyji einhver sem telst til merkilegri persóna þá er eins og fólk gráti sig í svefn.
Ég tek fram að mér finnst verulega sorglegt þegar fólk deyr ótímabærum dauða.
En börn sem líða skort, þjást af sjúkdómum, eru notuð sem þrælar, seld eins og búfénaður, standa mér nærri hjarta og koma í veg fyrir að ég geti fallið í sorgarsjokk yfir svona fréttum.
En auðvitað er þetta harmafregn.
Það eru hins vegar allir harmarnir sem við heyrum ekki um sem ég hef áhyggjur af.
Natasha Richardson látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986829
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mér er skítsama hverjum feður eða mæður listamanna ríða, eins lengi og viðkomandi er yfir lögaldri.
EIns er svo með mig, að ég nenni sjaldan að lesa vol og víl um stjörnur er svona meira fyrir frétum af hversdagshetjum eins og stundum er bloggað um.
Slauguspjall er nokkuð sem ég kíki á nokkuð oft, svona milli vonar og ótta ne ætíð með von og bjartsýni í brjósti.
Hvort ég ´se kaldlyndur, veit ég ekki enda getur maður seint verið dómar í eigin sök en einhvernveginn er mér hugleiknari barátta sem háð er í nærumhverfi mínu, hvar ég gæti látið eitthvað af me´r leiða.
Mibbó
skil ekkert í ,,kynjaðri hagstjórn"
Bjarni Kjartansson, 19.3.2009 kl. 11:58
Heyr, heyr.
Morten Lange, 19.3.2009 kl. 11:59
Í ofanílag er grein Moggans og bloggarar og viðmælendur fjölmiðla að notfæra sér dauða hennar til að halda því fram að það að hún hafi ekki verið búin hjálm eins og kappakstursmenn, sanni að allir í skíðabrekkum þurfa að vera með hjálm. Hvað með alla sem deyja í bilslysum vegna höfuðáverka ? Þeir eru miklu mun fleiri. Og kappaksturshjálmarnir eru jú til. Varðandi hjólahjálma ( því einhver kemur örugglega dragandi með þá umræðu) þá er margt sem bendi til þess að þeir virki ekki sem skyldi, allavega ekki þegar litið er á tölfræði fyrir stærri hópa. Sjá til dæmis grein úr The Independent eða leitið fanga á Wikipediu.
Morten Lange, 19.3.2009 kl. 12:06
Gæti ekki verið meira sammála þér.
Eftir að ég átti börnin mín er ég orðin svo viðkvæm og samofin þjáningu barna og minnimáttar að það er næstum hamlandi. Ég á sífellt erfiðara með að skilja forgangsröðunina hjá fjölmiðlum og flestu fólki (var reyndar míníútgáfa af þessu fyrir nokkrum árum en ég er samt ekki að skilja þetta).
Ætli þetta sé ekki veruleikaflótti á háu stigi?
Erna Kristín (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 12:14
JENNÝ þú hefur skoðun á öllu sjálfur dó ég fyrir nýju dögum og var settur í gang ekki finnst mer það neytt merkilegt
Ólafur Th Skúlason, 19.3.2009 kl. 12:28
Þetta er svo skrítið allt saman
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 12:39
Svo satt hjá þér Jenný.
, 19.3.2009 kl. 13:11
Hm... ég var nú bara fyrst að lesa um það hér. Virðist þurfa að fara að herða mig í Moggafréttunum.
Anna Guðný , 19.3.2009 kl. 14:08
Nákvæmlega.
Sigrún Jónsdóttir, 19.3.2009 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.