Mánudagur, 16. mars 2009
Hvað er málið?
Íslenskur almenningur hefur kallað eftir gegnsæi og heiðarleika í vinnubrögðum allt frá hruni.
Það ákall ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum.
En samt gerist það aftur og aftur að þeir sem skipaðir eru til verka í tengslum við hrunið orka tvímælis.
Nú er það Lögmannsstofan Logos.
Þeir segjast aldrei hafa unnið fyrir Baug.
En nú er það komið á daginn að þeim var falið að annast málarekstur Baugs Group á hendur ríkinu, vegna tjóns sem fyrirtækið taldi sig hafa orðið fyrir af völdum lögreglunnar.
Hvað er þá málið?
Hvaða þvælingur og stappa er í gangi?
Gjörið svo vel að skipa nýjan skiptastjóra sem er hafinn yfir vafa.
Þarf að klippa þetta út í pappa fyrir fólk?
Arg.
Logos vann fyrir Baug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eigðu góðan dag Jenný mín...
Hulla Dan, 16.3.2009 kl. 09:04
Mér hefur alltaf fundist íslenska lögfræðistéttin þrífast á lygi og óheiðarleika og ekki skána þeir við að verða dómarar. Þetta er rotinn fúll drullupollur.
Stefán (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 09:14
Já þetta er alveg með ólíkindum. Það er eins og ekki sé til hér annað fólk en það sem hefur verið eitthvað innvinklað eða of tengt. Það hljóta að vera til hæfir einstaklingar sem sannarlega geta talist óhæfir. Vandaðri vinnubrögð takk.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 16.3.2009 kl. 09:20
Lögmannsstofan "Man ekki" góðan dag! ...eða var það Lögmannsstofan "lýg ekki"..nema nauðsyn krefji
Sigrún Jónsdóttir, 16.3.2009 kl. 09:23
Almenningur hefur kallað eftir... Eins og þeim þyki það koma sér við hvað lýðurinn vill.
Annars skil ég Lókana ágætlega. Maður getur ekki munað eftir öllum smáatriðum sem maður hefur dundað sér við. Þetta Baugs-Ríkismál var svo ómerkilegt að þeir hafa bara verið búnir að gleyma þessu, eins og hann segir. Lögmenn plata aldrei, enda vinna þeir við að halda fólki réttu megin við lögin.
Villi Asgeirsson, 16.3.2009 kl. 09:35
það heldur áfram f#)&%$ ,ruglið.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.