Laugardagur, 14. mars 2009
Snillingar í að vinna þegar þeir tapa
Ólöf Nordal hefði viljað sjá fleiri konur á lista.
Mæli hún heil, ég líka. Meira að segja Sjálfstæðisflokkurinn myndi verði "mannlegri" með kvenlegra ívafi.
Konur í Sjálfstæðisflokknum hafa jafnan haft á orði þegar talið berst að kvennafæð í baráttusætum flokksins að konur komist áfram af eigin rammleik, kyn skipti ekki máli, allir hafi sömu tækifæri.
Ef það er rétt, sem það reyndar ekki er og ég veit allt um, þá er Sjálfstæðisflokkurinn afskaplega óheppinn með sína kvenlegu frambjóðendur. Allt algjörar rolur!
Þvílíkt kjaftæði.
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki jafnréttisflokkur. Ónei.
Svo er það Bjarni Ben.
Hann nýtur yfirgnæfandi stuðnings sem formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, samkvæmt nýlegri skoðanakönnum.
Hvurs lags er þetta?
Maðurinn er einn í framboði.
Rússland hvað?
Og núna keppast allir lúserarnir við að lýsa yfir sigri.
Guðlaugur Þór Þórðarson vann sinn stærsta pólitíska sigur í prófkjöri dagsins!
Hvernig má það vera, maðurinn tapaði feitt fyrir Illuga Gunnars?
Jú, hann vann stórsigur vegna þess að hann var í að koma úr ríkisstjórn og geldur fyrir það.
Illugi var auðvitað að koma úr réttunum bara og nýtur þess. Ha?
Pólitíkusar eru snillingar í að vinna þegar þeir tapa.
Hefði viljað sjá fleiri konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hehe eymingja Gulli fyrrum heilbrigðisráðherra...tóm leiðindi bara í boðinu.
Og samt vann hann feitt ?
Við skiljum þetta ekki Jenný..
Ragnheiður , 14.3.2009 kl. 23:17
Já það er ótrúlegt hvað konur virðast vera óverðugar í sjálfstæðisflokknum. Þar á bæ virðast menn vera þeirrar trúar að konur hafi lítið vit á stjórnmálum. Ég held að sjálfstæðismenn almennt hafi lítið vit á stjórnmálum. Rugla þeim saman við business.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.3.2009 kl. 23:23
Þetta eru ~sjallar~, Jenfól ...
Steingrímur Helgason, 14.3.2009 kl. 23:29
Fyrirgefið getur einhver sagt mér hvaða ár er núna?
Hólmdís Hjartardóttir, 15.3.2009 kl. 00:07
Æji já (sagt í armæðulegum tón með stunu í endann).
, 15.3.2009 kl. 00:16
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.3.2009 kl. 00:47
Dæs...
Jónína Dúadóttir, 15.3.2009 kl. 06:54
Ó, já.....
Sigrún Jónsdóttir, 15.3.2009 kl. 09:14
Sammála en ég hvet Óskar Þorkelsson til að rökstyðja mál sitt.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 15.3.2009 kl. 09:45
Óskar: Ég tek út þessa athugasemd. Þessi fullyrðing jaðrar við meiðyrði og ég er ábyrg á því sem hér er skrifað.
Takk öll fyrir umræðuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.3.2009 kl. 09:59
pfiff.. thad var ekkert sme haegt er ad kalla meidyrdi i thvi sem eg sagdi .. og thu ert ekki abyrg fyrir minum ordum thvi eg er skradur a bloggid undir fullu nafni og kennitolu.. frekar aum afsokun hja ther .. en ekki ovaent.
skrifad 'i Abu Dhabi.. pis out
Óskar Þorkelsson, 16.3.2009 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.