Miðvikudagur, 11. mars 2009
Ég er ekki Jóhanna
Halló, ég er ekki fyrr búin að blogga um andúð mína á persónudýrkun fyrr en ég fæ þessa aulahrollsvekjandi frétt í andlitið þegar ég kíki á Mogga í sakleysi mínu.
Hvernig væri að sýna fólki þá lágmarks virðingu að leyfa því segja nei ef það kýs svo.
Eða bara leyfa því að hugsa sig um? Ha?
Það er einhver "ég geri þér tilboð sem þú getur ekki hafnað"-bragur á þessu.
"Ef þú verður ekki formaður Jóhanna og hættir þessari þvermóðsku þá verður blysför!"
Ég myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn og borða hval ef það væri verið að undirbúa blysaðför að mér.
Mér myndi líða eins og það væri verið að "stalka" mig.
En ég er ekki Jóhanna, þannig að það er best að ég þegi.
En eitt er á hreinu, ég fer ekki í neitt árans kyndilpartí.
Farin að tilbiðja eitthvað.
Blysför til Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ha ha ha.
hilmar jónsson, 11.3.2009 kl. 12:54
Þvílík djö... frekja í fólki... segja hana þvera og hún þurfi að fá að vita vilja fólksins... er verið að hóta konunni ??? Hún ræður þessu sjálf og ef hún vill ekki, þá vill hún ekki... málið dautt !
Jónína Dúadóttir, 11.3.2009 kl. 13:10
Þegar allt annað bregst þá getur dramatíkin hugsanlega bjargað málstaðnum.
Emil Örn Kristjánsson, 11.3.2009 kl. 13:12
Má Jóhanna ekki þakka fyrir að þetta verður ekki bálför???
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2009 kl. 13:19
sammála.eins mikið og ég vil hana sem formann á að virða þegar fólk segir nei
páll heiðar aadnegard (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 14:12
Ekki fyrsta Jóhannan sem er notuð til að sameina sundraða hjörð og ekki sú fyrsta sem verður að feisa eldinn af því hún stendur á sínu. Nú gerir hún það í bókstaflegri merkingu vegna þess að "nú er hennar tími upprunninn" og seinna þegar hennar tími er liðinn verður henni eins og öllum útbrunnum pólitíkusum varpað í öskustó svipaða og Davíð Oddson og Halldór fyrrum frelsarar landsins, dveljast í um þessar mundir og pára eftirmæli sín í öskuna.
Þeir borga nú fyrir það að hafa gert friðarsama þjóð þar sem þegnarnir hafa ekki farið með stríði á hendur hvor öðrum eða öðrum þjóðum í 600 ár, ábyrga fyrir vígum á saklausum borgurum í fjarlægum löndum.
Þrátt fyrir þetta, hrópa maurmennirnir enn, fylgjum foringjanum!
Svanur Gísli Þorkelsson, 11.3.2009 kl. 14:40
Mér finnst að þeir eiga að láta Jóhanna í friði og bera virðingu fyrir hennar ákvarðarnir.Fólk má heldur ekki gleyma að Jóhanna er orðin 67 ára gömul.
Mér finnst frábært að hafa hana sem forsætisráðherra!
Heidi Strand, 11.3.2009 kl. 14:43
Blysför, hvað næst, kerta fleyting ? Afsakið meðan ég....
Finnur Bárðarson, 11.3.2009 kl. 16:24
Úff... hvað þetta er orðið vandræðalegt, Jo hanna hey Hanna, hanna hanna hey ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.3.2009 kl. 16:29
Knús og ljúfar kveðjur :=)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.3.2009 kl. 16:33
Ef ég gæti gengið lengra en 200 metra myndi ég mæta.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 11.3.2009 kl. 16:43
Heheheheh næst fleyta þau kerlingar á tjörninni! Alveg er þetta magnað, aumingja konunni er bara stillt upp við vegg.
Ía Jóhannsdóttir, 11.3.2009 kl. 17:13
Alveg sammála ég myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef svona aðför yrði gerð að mér,mætti ég þá frekar biðja um bálför. Er alveg sammála sumum að Jóhanna væri besti kosturinn fyrir Samfylkinguna í stöðunni en almáttugur hún verður nú að fá að meta það sjálf hvort hún hafi áhuga eða treysti sér til þess að takast á við verkefnið. Ég treysti Jóhönnu algjörlega til að meta það hvort það sér rétt af henni að fara í formanninn.
Helga Jónsdóttir, 11.3.2009 kl. 17:32
Mér finnst bara sjálfsögð virðing og kurteisi að leyfa konunni að taka um þetta ákvörðun í rólegheitum.
Svo finnst mér þetta faktískt dálítið of tilbeiðslu og foringjadýrkunarlegt if you ask me.
Svo held ég að Jóhanna Sigurðardóttir kæri sig ekki hætishót um svona fyrirkomulag.
Konan er alltof jarðbundin og eðlileg til þess. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.3.2009 kl. 17:34
Svanur: Þú ert helvíti góður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.3.2009 kl. 17:34
http://visir.is/article/20090311/FRETTIR01/122609953
Hann mætti víst bara einn, karlinn. Vandræææðaleeegt :)
ekkiheldurjohanna (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 21:01
Verður ekki stundum hlutverkið stundum stærra en manneskjan? T.d. Mandela?
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 21:17
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 23:12
Alltaf þegar maður er við það að missa móðinn koma fréttir sem hressa mann aðeins við
Ég fékk pínulitla trú á mannkyninu á ný, þegar ég sá að enginn kvittaði upp á þessa herfilegu hugmynd um blysför.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 12.3.2009 kl. 09:40
Ha, ha, segjum tvö, Ragnhildur.
Emil Örn Kristjánsson, 12.3.2009 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.