Mánudagur, 9. mars 2009
Það er af sem áður var
Sjálfstæðismenn vilja ekki breytingar á stjórnarskránni.
Nú eru þeir í öflugu málþófi til að koma í veg fyrir að breytingar á stjórnarskrá komist á dagskrá þingsins.
Þeir raða sér á mælendaskrá, í lokaumræðunni um séreignasparnað, sumir aftur og aftur, veita andsvör hjá hvor öðrum, allt í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að frumvarp sem íslenskur almenningur hefur kallað eftir nái fram að ganga.
Eins og góðir andófsmenn þá þverneita þeir að vera að þæfa og og eyðileggja.
Hva, þetta er alsiða hjá íhaldinu að taka sér bólfestu í ræðustól á Alþingi, eða þannig.
Ég ætla rétt að vona að þingfundi verði ekki slitið, að þingið haldi áfram þar til stjórnarskrábreytingin fæst rædd.
Held áfram að fylgjast með þessari ábyrgu stjórnarandstöðu.
Það er af sem áður var.
Saka sjálfstæðismenn um málþóf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ætlarðu að vaka í nótt?
Edda Agnarsdóttir, 9.3.2009 kl. 23:33
Ég ólst upp við hliðina á Birgi Ármanssyni ...og hann lék sér aldrei við okkur "hin börnin"? Vei sennilega aldrei af hverju, en það var eflaust okkur líka að kenna?...okkur fannst hann leiðinlegur, en buðum honum með, en hnum fannst við leiðinleg og barnaleg!
Birgir er mér ógleymanlegur sem "barn" því hann byrjaði löngu á undan nokkrum að ganga með slaufu og bindi og vildi aldrei með okkur "hin" börnin hafa?
Hann var fullorði með slaufu 8 ára og okkur fannst hann "nörd"? ..en vissum að hann fékk háar einkunnir?
Birgir gerði aldrei neimum "mein" en honum var alltaf algerlega sama um aðra "krakka"...svo ég hef aldrei treyst því að það hafi breyst?
Veit samt að hann er góður að læra?
sjá...www.mbl.is
"Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir í tilkynningu, sem hann sendi frá sér í kvöld vegna þessara orða, að á þessu löggjafarþingi, frá 1. október til loka síðustu viku, hafi þingmenn Vinstri grænna talað að meðaltali í 413 mínútur á mann en þingmenn Sjálfstæðisflokksins í 135 mínútur að meðaltali á mann. Þingmenn VG hefðu þannig talað í tæpar 7 klukkustundir en þingmenn Sjálfstæðisflokksins í rúmar 2 klukkustundir.
„Það er því nokkuð langt í land að sjálfstæðismenn á þingi komist með tærnar þar sem Vinstri grænir hafa hælana í sambandi við það að lengja störf þingsins,“ segir Birgir."
...Þetta er sjálfsagt rétt með íþróttamæliklukku!...ekki spurning!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.3.2009 kl. 23:50
Fólk sér ekki í gegnum svona kæra Sigurbjörg!..því miður?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.3.2009 kl. 00:54
Anna: Veistu að ég trúi alveg þessari lýsingu þinni.
Maðurinn hefur fæðst jakkafataklæddur og ábúðarfullur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.3.2009 kl. 01:08
Jenny min hann fæddist með bindi en við hin með "bleyju"
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.3.2009 kl. 01:14
...vona að Birgir grípi ekki eftirlætis heimspeking sinn núna (Hannes Hólmstein) og hrópi "einelti"...enda er þetta ekki skilgreining á einelti (skilgreining á einelti; margir ráðast á einn...oft).
....og hann sjálfur hefur loks tækifæri til að svara "hvers vegna varstu yfir okkur hafin"?..EÐA "hvers vegna varstu alltaf í svona fínum fötum?....þú vildir alfrei koma i snjóboltakast?...?
Er sjálf einstæð móðir (í mikið lélegra husnæði heldur en þín móðir?) en ég kenni dregn mínum að "skilja engan útundan"?
Kannski er ég að vanmeta þig Birgir?...en ég veit þó að þú ert alinn upp hjá einstæðri móður (eins og sonur minn) og þú ert að skyrpa á arf móður þinnar (sem einstæðrar móður) með þínar skoðanir?
Hvers vegna?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.3.2009 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.