Sunnudagur, 8. mars 2009
Áfram stelpur!
Til hamingju allir með þessar frábæru konur hjá VG í Reykjavík.
Ekki leiðinlegt að sjá þessi úrslit þegar maður vaknar glaður og hress á þessum alþjóðlega baráttudegi kvenna.
Njótið dagsins konur. Við eigum hann.
Hugsum til kynsystra okkar sem eru ekki eins heppnar og við.
Konur sem búa við kúgun og mannréttindabrot.
Þó enn sé ýmsu ábótavant hjá okkur þá er það barnaleikur miðað við stóran hluta kvenna í heiminum.
Áfram stelpur!
Katrín og Svandís efstar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Til hamingju með daginn konur um allann heim
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.3.2009 kl. 08:42
til hamingju með daginn konur !
Óskar Þorkelsson, 8.3.2009 kl. 08:54
Það hafa valist flottar konur til forystu hjá VG í Reykjavík
Njóttu dagsins Jenný Anna baráttukona.
Sigrún Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 10:02
Konur allra landa til hamingju með daginn!
Ía Jóhannsdóttir, 8.3.2009 kl. 10:06
Þetta erenn hægt á Íslandi, en ef við lítum til baka á reynslu þeirra sem VG vilja nálgast:
,,Árið 1989 voru konur í fyrrum kommúnistaríkjunum að meðaltali betur menntaðar heldur en karlar. Þrátt fyrir það voru þær aðeins í 14% stjórnunarstaða, þar af 65% í lægri stjórnunarstöðum, 25% í millistjórnunarstöðum og 10% í æðstu stjórnunarstöðum. Því betur sem konur voru menntaðar þegar breytingarnar urðu, því meira fengu þær úr starfi sínu og því ólíklegri voru þær til að gerast heimavinnandi (Heitlinger, 1993: 97)".
Sigurður Þorsteinsson, 8.3.2009 kl. 10:15
Jón Arnar, 8.3.2009 kl. 10:34
Æðislegt, til hamingju stelpur. I like the pink.
Anna , 8.3.2009 kl. 11:09
Til hamingju með daginn konur nær og fjær...en!
En af hverju skrifarðu ekkert um kynjakvótann Jenný mín...Til þess að gera langa sögu stutta er ég mikill andstæðingur níðkvóta (níðkvóti er kvóti sem yfirvald setur til þess að takmarka þinn eiginlega lýðræðislega vilja),þ.a.s. ef almúginn kýs þrjá kalla ( eða konur) í efstu þrjú sæti þíns lista...er einhver búinn að taka ákvörðun um að sá aðili sem þu kýst skuli víkja fyrir aðila af andstæðu kyni...bara út af því að hann er af andstæu kyni!...Þessi fléttu regla er eitt það almesta rugl sem hefur komið mér úr jafnvægi...ég bara hreinlega trúi ekki að það sé til fólk sem trúir á þetta!...Haldið þið virkilega að það séu til nákvæmlega jafn margir brilliant karlkvensjúkdómalæknar og kvenkvensjúkdómalæknar (hehe)...eða jafn margir kvenlýtalæknar og karllýtalæknar...common...ef að bifvélavirkin minn er fær, er mér alveg sama hvort hann er kona eða karl, bara svo farmarlega sem hann kemur verkinu í framkvæmd!...og það sama segi ég um manninn (konuna) sem passar tveggja ára dóttur mína þegar ég er í vinnunni...hann/hún er leikskólakennari, mér er slétt sama um hvort það er kona eða karl...svo framarleg að dóttir mín er í öruggum höndum og lærir eitthvað af dvöl sinni þar...þjóðfélagið er að taka kológlega ubeygju til gamalla tíma ( ég veit ) sem snerust um það að konan ætti að vera heima...en neinei...núna er þetta orðið öfugt og miklu flóknara...kv. Margeir V.
Margeir V. (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.