Laugardagur, 7. mars 2009
Fimmhundruðfjandansmilljarðar
Af hverju gengur stjórn gamla-Kaupþings enn laus?
Fimmhundruð milljarðar voru lánaðir til stærstu eigenda samkvæmt lánabók Kaupþings.
Stór hluti lánanna var veittur til eignarhaldsfélaga sem skráð eru í Hollandi og á Tortola.
Vitið þið að ég er hætt að geta fundið orð yfir þessa breytni sukkbarónanna.
Ég er bara reið.
Og muni ég rétt þá er einn af fyrrverandi stjórnarmönnum í bullandi kosningabaráttu til áframhaldandi formanns í VR og fáir gera athugasemdir þar við.
Ég held að ég ítreki enn og aftur þá skoðun mína að þetta lið í bönkunum gerir Mafíuna að nýskeindum kórdrengjum með feimnislegt yfirbragð.
Af hverju í andskotanum er þetta lið ekki í járnum?
Fimmhundruðhelvítismilljarðar.
Halló!
Lánuðu sjálfum sér milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er að verða eitthvað svo surealískt..
hilmar jónsson, 7.3.2009 kl. 09:05
Sæl Jenný Anna.
Mikið get ég tekið undir með þér.
Niðurskurður í heilbrigðisgeiranum; 5 milljarðar, 1% af þessarri einu sukktölu.
Launahækkunin til verkafólks, sem átti að koma í mars, en var slegin af; 2 milljarðar, innan við 1/2 % af sömu tölu !!!!
Ég spyr; til hvers vorum við, alþýðan, að borga námskostnað f. alla hag- og viðskiptafræðingana sem unnu í bönkunum ef þetta er útkoman.... ??
Auðvitað erum við fokvond.
Valdemar Ásgeirsson, bóndi á Auðkúlu. LÍF OG LAND.....
Valdemar Ásgeirsson (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 09:20
Valdemar: Ég var einmitt að reyna muna niðurskurðartöluna í heilbrigðisgeiranum. Þar munu sjúklingarnir fá að kenna illilega á græðgisævintýrinu mikla og það um ókomna tíð.
Hilmar: Segðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2009 kl. 09:24
já, já, og yfirdráttaheimildir sem fóru yfir miljarðinn þeir hljóta allir að hafa verið á ofskynjunarlyfjum
Sigrún Jónsdóttir, 7.3.2009 kl. 09:28
Sigrún: Nei, ekki ofskynjunarlyfjum held ég þeir voru á sileysispillum nema að þetta sé meðfæddur galli og fötlun.
Sykkópatar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2009 kl. 09:30
nákvæmlega. hvar er löggan núna?
það verður að handtaka þessa menn, glæpurinn hefur verið framinn.
bestu baráttukveðjur,
Hlynur Hallsson, 7.3.2009 kl. 09:40
Já, og af hverju í andskotanum eru peningarnir sem þeir eiga ekki teknir af þeim með valdi til að minnka skuldirnar sem þeir settu á okkar herðar?
Brattur, 7.3.2009 kl. 09:56
Akkuru..akkuru..akkuru..af því að þetta spillingarlið er um allt og heldur verndarhendi yfir hvort öðru og svo ´ætlar fólk að kjósa rumpulýðinn og ræningjana yfir sig aftur. Smart!!!
Það er örugglega fínt að flytja á svona eyju sem er troðull af íslenskum peningum..best að kanna það nánar. Ekki ætla ég að vera hér og borga skuldir fíbblanna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.3.2009 kl. 10:16
Þetta lítur úr fyrir að vera abstrakt í nærmynd. Maður er orðin ruglaður af spillingunni. Hvað eru handjárnin.
Er ekki hægt að reka landráðsmenn út úr landi. Og banna þeim inngöngu.
Förum í fornaldasögurnar. Gapastokkurinn var frábær. Þá mátti almenning kasta miklaða grænmenið í þá sem sátu refsingar. Sú mesta niðurlaging.
Anna , 7.3.2009 kl. 10:27
Já gott væri að fá svar við því
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 11:56
Ég er svo löngu hætt að botna upp né niður......
Hrönn Sigurðardóttir, 7.3.2009 kl. 12:12
Ég hugsa að ég bíði bara eftir bókinni -eða jafnvel myndinni!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.3.2009 kl. 12:13
Iss, þetta er ekki nema 25% af láni IMF. Þetta var samt bara einn banki. Kannski að það komi í ljós að við hefðum ekkert þurft lán, heldur bara að gera þetta fé upptækt.
Ég legg svo til að þessir gæjar verði skotni eins og hundar.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2009 kl. 12:34
Fólk er handtekið fyrir að mótmæla og beitt ofríki fyrir að heimta aðgerðir gegn glæpahundunum, en þessir helvítins föðurlandsvikarar og rænigngjar fá að ganga lausir þó þeir steli tvöföldum fjárlögum ríkissins.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2009 kl. 12:37
Þetta tekur víst tíma að koma þessum mönnum bak við lás og slá og ekki má gleyma því að þeir eiga fullt af vinum sem dreifa málinu í stjórnkerfinu þræðir þeirra sem stjórnuðu s.l. 18 ár og settu þá að kjötkötlum þjóðarinnar liggja enn til þeirra þó nú séu sett upp ny andlit fyrir kosningar
Bergljót Aðalsteinsdóttir, 7.3.2009 kl. 14:02
Heil og sæl; Jenný Anna, og þið önnur, hér á síðu hennar !
Kommúnistinn; Steingrímur J. Sigfússon, og kratinn Jóhanna Sigurðardóttir; hafa fyrir löngu ákveðið, að halda hlífiskildi, yfir þessum raunverulegu VÍTISENGLUM íslenzks þjóðlífs, gott fólk.
Er það kannski; í boði Ljósálfsins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugs sonar ? Látið ykkur ekki; koma svo mjög, á óvart.
Eru þau Steingríur ekki bara - hreinir og klárir afleggjarar, frá klíku Geirs H. Haarde, þegar upp er staðið ?
Eða; hvaða hagsmuni hafa íslenzkir stjórnmálamenn; sumir, af því að þessir banka og Lífeyrissjóða lúðar gangi enn lausir, svo enn sé spurt,, gott fólk ?
Kannski; Hlynur Hallsson, hinn Norðlenzki, hafi einhver svör, á reiðum höndum, fyrir hönd Þistilfirðingsins Steingríms ?
Með þjóðernissinna kveðjum; úr Árnesþingi, sem fyrr /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 15:42
Steingrímur; átti að standa þar - Afsakið; bölvaða fljótfærni mína, gott fólk !
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 15:55
Sammála þér Jenný, hundfúl, reið, ill, og allt það!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 7.3.2009 kl. 16:02
Það á auðvitað að kæra þessa aðila og ekki seinna en STRAX. Ætli við séum ekki búin að missa af tækifærinu af að ná þessum peningum af leynireikningunum ..... en því fyrr sem það er reynt, því betra. ALLT OF LANGUR TÍMI HEFUR FARIÐ TIL EINSKIS NÚ ÞEGAR!!!
Katrín Linda Óskarsdóttir, 7.3.2009 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.