Föstudagur, 6. mars 2009
Bækur, bækur og aftur bækur
Frétt um bækur. Gaman, gaman.
Enda föstudagur og ekkert helvítis kreppukjaftæði.
65% aðspurðra í þessari bresku könnun játa að hafa logið til um að hafa lesið bækur sem þeir höfðu svo ekkert lesið, varla séð hvað þá annað.
Ég játa mig seka. Ég hef logið þessu sama eins og enginn væri morgundagurinn.
En ekki um heimsbókmenntir elskurnar mínar, ónei, ég las "Stríð og Frið", "Lygn streymir Don" og "Fýkur yfir hæðir", strax á unglingsárum.
Varð að vera viðræðuhæf í eðlum gengjum - ójá.
En ég laug til um að hafa lesið margar bækur samt. Alveg heilu ritraðirnar.
Það voru námsbækurnar sem ég í hyskni minni nennti ekki að lesa.
Enda sumar námsbækur svo leiðinlega skrifaðar að ætla mætti að það væri verið að gera mann fráhverfan lestri fyrir lífstíð.
En ábyrgðin er mín og einhvern veginn þrælaði ég mér í gegnum próf á þess að kunna nokkur eða lítil skil á námsefninu.
Annars er ég að lesa þrjár bækur núna. Já, ég er fíkill, hvað get ég sagt.
Mæli sérstaklega með "Pappírsfiðrildum" sem var að koma út í kilju ásamt krimmanum "Skot í markið".
Engin svikinn af þessum tveimur.
Pappírsfiðrildi er mögnuð bók. Fjallar um afdrif kínversks pilts sem lendir í fangabúðum eftir mótmælin á Torgi hins himneska friðar.
Sterk, hrærandi og áhrifarík.
Það er ein besta leið sem ég veit um að loka sig af frá erli og áhyggjum að sökkva sér ofan í góða bók.
"Skotið" er spennandi krimmi sem ég segi ykkur betur frá þegar ég er búin með hana.
Later.
65% ljúga um lestur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er að lesa Himnamaðurinn,sem er saga um hinn kínverska Yun.Frábær bók
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 09:51
Humm athyglisvert að skrökva til um hvað maður hefur lesið. Bara aldrei hvarflað að mér. Ja jú nema heimalærdóminn, það var oft sagt -já búin að læra hehehe....
Ía Jóhannsdóttir, 6.3.2009 kl. 09:59
mmmmmmmm veit sjálf fátt skemmtilegra en að lesa. Les allt milli himins og jarðar en ástarsögur vil ég ekki sjá!!! Er núna að lesa bókina "Dagbók að handan" og á að vera rituð með ósjálfráðri skrift. Mögnuð bók að mínu mati.
Varðandi skólabækurnar, þá er ég hrædd um að ég verði að játa mig seka líka og það allhrottalega.
Njóttu helgarinnar fallega kona
Tína, 6.3.2009 kl. 10:17
Ég hef aldrei þóst hafa lesið bók nema hafa lesið hana ... tjah nema auðvitað námsbækur.
En játa að ég hef nokkrum sinnum neitað að kannast við að hafa lesið ógrynni af ómerkilegum rómönum, lágkúrulegu léttmeti og hraðsuðubókmenntum.
Voða vandræðalegt eitthvað að veifa nýjasta læknarómaninum, þegar gáfumennin eru að tala um Nóbelsskáldin.
Elfa Jóns (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 10:24
Aldrei logið um það heldur og las allar skólabækur sem ég þurfti, en með 1/4 hug
Smá forvitnisspurning, en kaupir þú allar þessar bækur sem þú lest ? Er svo þreytt á því að fá aldrei þær bækur sem ég vil í bókasafninu. Finnst bara mikill kostnaður í bókakaupum.
Góða helgi
M, 6.3.2009 kl. 10:37
haha Elfa góð! Takk fyrir þessar upplýsingar Nenna litla. Ég setti bækurnar á "to read" listann minn!
Hrönn Sigurðardóttir, 6.3.2009 kl. 10:43
uss...logid alltof mikid um lestur skólabóka.. stundadi ad lesa aftaná thær og skrifa svo "stíl" um bókina..komst of oft upp med thad enda ritræpumanneskja....
Knús og góda helgi
María Guðmundsdóttir, 6.3.2009 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.