Fimmtudagur, 5. mars 2009
Hugsið áður en þið kjósið
Það sagði við mig kona í kvöld að samkvæmt þessari skoðanakönnun væru um 30% Íslendinga fífl.
Ég vildi ekki skrifa upp á það (amk. ekki opinberlega) en verð að játa að ég skil ekki landsmenn mína sem eru tilbúnir til að flykkja sér á bak við Sjálfstæðisflokkinn eftir allt sem á hefur gengið.
Ég nenni ekki einu sinni að fara inn á það hversu þessi flokkur hefur gjörsamlega týnt og tapað andliti frá bankahruni.
Ekki að hann hafi verið mikið upp á punt fyrir venjulegt fólk fram að þeim tíma.
Mér er þetta þjónkunarheilkenni sumra hulin ráðgáta.
Vonandi eru þetta samúðar"atkvæði" sem þarna koma fram.
Ég skal alveg skrifa upp á svona 15% fylgi ekki prósentustigi meira.
Í guðanna bænum Íslendingar hugsið áður en þið kjósið.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Heil og sæl; Jenný Anna !
Kommúnistinn; Steingrímur J. Sigfússon, er samsekur frjálshyggju hjörð D - B og S lista, hvar hann segir okkur ekki sannleikann, um raunverulega stöðu, okkar Íslendinga !
Mig grunar; Jenný mín - að staða okkar sé, mun alvarlegri, en okkur er tjáð !!!
Punktur !
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 23:32
Þú mannst hvað nefndin sagði. Stefnan er góð en fólkið brást og kjósendur eru nátturlega að kjósa stefnuna, en skítt með fólkið.
Svo eru ansi margir flæktir í netinu og telja sig ekki getað losað sig. Halda líklega að "FLOKKURINN" sjái ef þeir krossa ekki "rétt".
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.3.2009 kl. 00:51
Ég er sammála Óskari Helga, um það að staða okkar sé miklu alvarlegri en okkur er sagt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.3.2009 kl. 01:21
Þú verður eiginlega að skilgreina þessi 15%
Elinóra Inga Sigurðardóttir, 6.3.2009 kl. 02:26
Þessi fimmtán eru ólæknandi bjartsýnismenn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2009 kl. 08:23
Það er algjörlega óhugsandi að 30 % þjóðarinnar séu svo heims að kjósa kvalara sína, Sjálfstæðisflokkinn. Mín skoðun á þessari fylgiskönnun er sú að hún nái mjög takmarkað til unga fólks og kvenfólks. Að þarna sé aðallega náð til íhaldsamra miðaldra karlpunga sem eru svo utangátta í lífinu að þeir hræðist allar breytingar.
Stefán (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 08:30
Krúsidúllan mín!!
Kíktu í Fréttablaðið í morgun. Þar er skoðanakönnun, hvar þjóðin var spurð og hún hefur svarað.
Spurt er:
VILT ÞÚ VINSTRI STJÓRN?
Þjóðin svaraði:
í . 1 lagi---Nei
í annann stað ,--Neiiii
í þriðja lagi og að lokum þetta:
neeeeiiiiii!!!!!!
Sumsé
Nýsköpunarstjórn Íhaldsins á Hægri kantinum OG íhaldsins á Vinstri kantinum.
Kann alltaf svo vel við kant eitthvað.
Þú skilur
Ekkert dónó þú veist
Bara svona mjúkt og rómó
Mibbú
Bjarni Kjartansson, 6.3.2009 kl. 08:47
Ég hef aldrei skilið þá þrælslund sem fær launafólk til að kjósa flokk sem svo bersýnilega gengur erinda þeirra sem vilja halda launum, réttindum og lífsgæðum launafólks í lágmarki. Því fólki er ekki viðbjargandi.
Einar Steinsson, 6.3.2009 kl. 09:04
Sammála öllum hér sem eru hugsandi yfir því að sjálfstæðisflokkurinn skuli ennþá hafa svona mikið fylgi. Já fólk er hreinlega fífl.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2009 kl. 09:08
Mibbó: Rólegur með þessa könnun. Það er hægt að kjósa í hvert skipti sem þú ferð inn á síðuna. Halló, marktækt?
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2009 kl. 09:19
OK
En þetta með nýSKÖPunarstjórn var svo obbó gaman.
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 6.3.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.