Sunnudagur, 1. mars 2009
Til hamingju ég sjálf!
Maðurinn sem reyndi að brjótast inn á Litla Hraun í nótt á allan minn skilning.
Hann hefur verið að flýja kreppuna!
En mikið skelfing er ég glöð með að febrúarmánuður er að baki.
Bömmer þess mánaðar hefur verið rosalegur hjá mér persónulega.
Er búin að vera meira og minna innandyra vegna lélegrar heilsu og nei, ég ætla ekki að drepa ykkur úr leiðindum með því að tíunda það frekar.
Ofan á þetta bættist svo kreppan.
En hér er kominn mars, daginn farið að lengja all verulega, segið að lífið sé ekki ein óslitin friggings ánægja.
Svo átti ég bloggafmæli síðast í febrúar. Halló, búin að blogga í tvö ár.
Ríflega 2.2 millur af heimsóknum á tímabilinu.
Til hamingju KRÚTTIÐ mitt sagði ég við sjálfa mig í morgun þegar mér varð þetta ljóst.
Svo gekk ég að speglinum og knúsaði mig og kyssti.
Ég bíð spennt eftir Silfrinu.
Ég er eiginlega að komast á þá skoðun að sunnudagar séu ljúfir dagar.
Kem að vörmu, ætla að skreppa í smók.
En ekki blaðra því. Það er svo mikið af reykingarfasistum sem vilja snúa mér yfir á heilbrigðu hliðina. Gjörsamlega óþolandi þessar björgunarsveitir.
Eða þannig.
Ég treysti því að þið verðið þögul sem gröfin.
Innbrotstilraun á Litla-Hrauni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 6
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 2987199
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný þó! Veistu ekki hvað er hættulegt að reykja???!!!
(iiii, djók :D )
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.3.2009 kl. 10:30
Ljúfan smók Jennslan mín.Gott að febrúar er að baki og ekkert nema dagskíma og blómstrandi betri tímar framundan..eða þannig. Sunnudagsknús gott silfur. Hef hlerað að það verði GÓÐUR gestur næst hjá Agli sem vert verður að hlusta á af athygli.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.3.2009 kl. 10:38
mikid gott og gaman thegar janúar og febrúar eru ad baki..mars er bara med vorbragdi og thá lifnar madur nú aldeilis vid vonandi var smókurinn gódur, enginn pistill hjá mér..thar sem vid erum thjáningarsystur i thessum efnum
hafdu gódan sunnudag Jenný,knús og krammar hédan
María Guðmundsdóttir, 1.3.2009 kl. 10:43
Ég hefði viljað sjá þegar þú knúsaðir þig og kysstir í speglinum..haha
En til hamingju engu að síður.
Brynja Hjaltadóttir, 1.3.2009 kl. 10:52
Til hamingju með bloggafmælið Jenný Anna Það hefur verið frábært að fylgjast með færslunum þínum, bæði gamansömum og alvöruþrungnum
Sigrún Jónsdóttir, 1.3.2009 kl. 11:02
Jónína Dúadóttir, 1.3.2009 kl. 11:03
Er verið að fá sér súrefni usum svei svei. Til hamingju með 2 árinhave a good day........
Anna , 1.3.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.