Föstudagur, 27. febrúar 2009
Jóhanna I love you
Mér líst ágætlega á þennan norsara.
Komi hann fagnandi og farnist honum vel fyrir okkar hönd.
Þar sem við erum með orðspor á við lélegan sprúttsala í augum heimsins hlýtur það að vera til mikilla bóta að fá nú mann sem virðist kunna til verka.
Sem tengist hvorki sukkbarónum Íslands eða Sjálfstæðisflokknum.
Bara þær tvær staðreyndir gera það að verkum að ég er til í að elda handa honum hakkabuff með lauk og prjóna handa honum grifflur, eða væri til í ef ég kynni að prjóna.
Kannski fer umheimurinn að taka okkur alvarlega og trúa því að við ætlum að hysja upp um okkur.
Ekki að ég hafi nokkurn tímann verið með buxur á hælum.
Það hafa verið aðrir í því.
Jóhanna - I love you.
Skilur vandamál Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
þetta er bara bull af því hann er útlendingur þá er hann betri en samlandi - ansk - samanber þegar herskipin komu þá hópuðust gelgjurnar niður á höfn (fyrirgefðu orðbragðið)
Jón Snæbjörnsson, 27.2.2009 kl. 10:37
Láttekki svona Jón..hún Jenný er engin gelgja og ég sé það í anda að hún fari að hanga fyrir utan Seðlabankann í stuttu pilsi með pilsner í þeirri von að negla norsara.
Ég er vissum að hann kemur til að gera góð verk..eða góðverk...og það er akkúrat það sem við þurfum á þessu guðsvolaða skeri einmitt núna.
Upp með prjónana Jennsla mín..slétt brugðið..slétt brugðið:)
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.2.2009 kl. 10:41
Ég er sæl og ég er rjóð......tralalalala
Svanur Gísli Þorkelsson, 27.2.2009 kl. 10:46
Það þýðir líklega ekkert að segja ykkur kommúnista þverhausum að frá því að fjármálakreppan reið yfir hefur Seðlabankinn staðið sig mjög vel styrkt gengið á ísl krónunni úr 250 stigum niður í 188 stig.
Það var skilgreint sem mikilvægasta verkefni seðlabankans á þeim tíma og þeir hafa staðið sig afskaplega vel í þeim efnum.
En það eina sem þið sjáið er "persónan Davíð" sem þið hatið :-/
Joseph (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 10:47
Jósep: Farðu til Maríu og þegiðu svo.
Svanur: Múha.
Katrín: Kenndu mér að prjóna og ég skal ættleiða þig.
Jón: Þú ert jafn málefnalegur og Jósep.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.2.2009 kl. 10:58
Ó jóseph Jóseph Er þetta á Celsíus eða Fahrenheit?
Svanur Gísli Þorkelsson, 27.2.2009 kl. 11:02
Til þess sem kallar sig hér Joseph: Það er ekki gáfulegt hjá þér að kalla alla kommúnista sem ekki hafa skoðanir eins og þú, slíkt er bara virkilega barnalegt af þér. Varðandi stjórnun Sellabankans, þá voru bæði innlendir og erlendir hagfræðingar stöðugt að gagnrýna þær aðgerðir sem þar voru gerðar í kjölfar bankahrunsins ( raunar líka þær aðgerðir sem Seðlabankinn gerði fyrir hrunið ). Í virtum erlendum fjármála blöðum/tímaritum voru oft virkilega háðuglegar greinar um aðgerðir Seðlabankans og Davíðs. Þessi sömu blöð/tímarit kvöttu okkur til þess að losa okkur við Davíð úr Seðlabankanum og það gerðu raunar líka erlendir Seðlabankastjórar. Reynum að horfa á staðreyndir málsins í stað þess að rjúka upp í illsku og kalla fólk kommúnista og þverhausa. Við erum örþjóð og þeir einir eru þverhausar, sem ekki hlusta á umheiminn.
Stefán (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 11:05
1 Þetta er bara málið. Við eigum að láta færa útlendinga stýra öllu hérna. Við höfum sannað það að við erum hálf vangefin þjóð sem best er að sé stjórnað frá útlöndum! Ekki gaman að þurfa að segja þetta enn þetta er satt. Við getum núna td sagt við Dani að þetta rugl í okkur 1944 hafi verið e h fylleríisflipp og að kórónan sé enn á Alþingishúsinu og að okkur langi "heim" aftur!
óli (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 11:06
Hvað ætli Sjálfstæðismenn verði lengi að jafna sig á þessu?
Sigrún Jónsdóttir, 27.2.2009 kl. 11:08
Þess óska ég af heilum hug að þessum manni gangi vel í starfinu. Vonandi verður Seðlabankinn samt ekki hálflamað á meðan hann er að koma sér inn í hlutina. En hvað veit ég svo sem.
Knús á þig tjelling og eigðu nú ljúfa helgi.
Tína, 27.2.2009 kl. 11:12
Það er komin Norsari í seðlabankann mér líst bara vel á hann og ég vona það Jóhönnu vegna að þetta sé ekki brot á stjórnarskrá okkar. Samt virðist það vera svo.
Þórður Möller (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 11:26
Jamm blessaðir sjallarnir eiga langt í land með að jafna sig. Þeir eru ekki vanir þessum mótbyr, Davíð dottin af stallinum og orðin bitlaus, ekki langt að bíða að Hannes, Halldór og kó fái sömu meðferð, ef þeir eru ekki farnir. Þeir þurfa ef til vill að fara að VINNA fyrir kaupinu sínu eins venjulegir íslendingar. Von að þeir gráti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2009 kl. 11:54
sammála þér Jenný. Bara það að hann sé ekki íslenskur og alls ekki í sjálfstæðisflokknum gerir hann sjálfkrafa stikkfrí af spillingarmálum og vinatengslum hérlendis.
Gangi honum sem allra best í starfi
Óskar Þorkelsson, 27.2.2009 kl. 11:57
Jenný I love you too, varstu annars ekki örugglega að tala um mig?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.2.2009 kl. 12:07
Sko... Ragnar reykás er ekkert spaug... "við viljum Davíð úr bankanum! hann er að standa sig svo illa" ...nokkrum mánuðum seinna... "nei ekki reka davíð úr bankanum hann stóð sig svo vel!"
"við viljum ríkisstjórnina burt!".... hún fer, önnur tekur við "oj nei, ég vil ekki hafa kommúnista ríkisstjórn...afhverju gat hin ekki bara verið áfram fram að kosningum?" ...
pretty please!... make up your mind! annars elska ég jóhönnu líka... og skal alveg með glöðu falla undir kommúnusta skilgreininguna ef hún snýst um breytingar og baráttu fyrir manneskjulegra samfélagi...
farðu svo að læra prjóna Jenný! sparnaðarráð á krepputímum
Isis, 27.2.2009 kl. 12:18
Jóhanna: Auðvitað var ég að meina þig. Amk. elska ég þig líka.
Isis: Farin á prjónanámskeið og ég fell undir kommúnistaskilgreininguna.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.2.2009 kl. 12:29
Bíddu nú við Jenný mín, hvað er hægt að setja út á málefnaleg rök Josephs?? Það er ekkert logið í hans athugasemd. Ég hallast að því að það sé rétt sem hann segir, þið hafið ekki málefnin eða störf Seðlabankans á hreinu svo þá er auðveldast að drulla yfir Davíð..... persónugera vandann, þú veist. Þú manst nú vonandi samt, að Jóhanna sat líka í gömlu ríkisstjórninni en lyfti ekki putta þar til að mótmæla neinu sem fram fór í Seðlabankanum á þeim tíma!!
Lilja G. Bolladóttir, 28.2.2009 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.