Mánudagur, 23. febrúar 2009
"Multiple personality"
Ég myndi aldrei meika það í pólitík.
Af því að ég er friggings tilfinningavera og ég bregst við samkvæmt því og svo sést ég heldur ekki fyrir, hleyp á veggi og svona, algjör fimbulfambus.
Fyrir utan það að ég fékk enga plotthæfileika í vöggugjöf, fékk hins vegar (of)gnótt af öðrum eiginleikum, góðum og slæmum eins og gengur.
Og af því að ég geng óbundin til kosninga (hehemm), ætla aldrei í pólitík og stend fyrst og fremst til svars gagnvart sjálfri mér, þá leyfi ég mér að buna út úr mér því sem ég er að hugsa. Og það algjörlega án ábyrgðar og í boði mínu. Svo er það barnalegt (ég veit það) og ekki mjög ígrundað heldur.
Fokkit!
Kjósum 4. apríl.
Það á að rjúfa þing.
Enginn flokkur (lesist VG og Samfó) á að reikna með stuðningi Framsóknar.
Jafn vænlegt til árangurs og að heimta skírlífi af manni með skuldbindingarfælni.
Gamli valdaflokkurinn sem setið hefur hér síðan á síðustu öld ef frá er talin átján mánaða pása, er allt of innveklaður í alls kyns hagsmunapólitík sem gerir það að verkum að það er nákvæmlega ekkert að marka það sem hann segir þegar vinna á eftir gegnsæjum reglum nýrra tíma.
Framsókn hefur svikið þann samning sem hann sjálfur setti á koppinn.
Þeir höfðu frumkvæðið að myndun minnihlutastjórnar og skilyrðin hafa síðan komið á færibandi frá fyrsta degi.
Fari þessi aumi svikráðaflokkur og veri.
Nei annars, ég skil að Höskuldur vilji bíða eftir skýrslu frá Evrópuseðlabankanum.
Ég skil það líka ef þeir vilja bíða eftir ársskýrslu Simbaweseðló, líka skýrslunni frá Líbýu, Kúbu og Glapagos.
Við megum ekki flana að neinu.
Krakkar kjósum.
Þetta samstarf ef samstarf skyldi kalla, stjórnarflokkanna við Framsókn hlýtur að vera geðveikislega spennandi.
Svona álíka og búa með manni sem er með greininguna "multiple personality".
Hvað bíður þín þegar þú vaknar á morgnanna?
Kræst.
Mikil fundahöld í þinghúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já Framsókn hefur alltaf verið umhugað um afstöðu ESB. Þeir taka enga ákvarðanir án þess að skoða gaumgæfilega viðhorf sambandsins.
Finnur Bárðarson, 23.2.2009 kl. 18:26
Nei.... við eigum að krefjast þess að fá þjóðstjórn eða utanþingsstjórn og kosningar í vor. Ný framboð verða að fá tíma til að vinna að sínum málum
Heiða B. Heiðars, 23.2.2009 kl. 18:41
Mér datt nú bara í hug (af því ég er haldin smá skitsó eins og þú) að Höskuldur væri að hefna sín á Sigmundi vegna þess að hann vann ... nei annars hann vann hann ekki í kjörinu um formannsembættið.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.2.2009 kl. 19:02
Ég vill að það verði kosið sem fyrst nú eða þá utanþingsstjórn.
Ég vil ekki sjá íhald og framsókn þó til bráðabirgða sé.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.2.2009 kl. 20:46
Svo er annað, Jenný mín, sem veldur því að þú getur ekki farið í pólitík:
- Þú ert of heiðarleg til þess.
Og hana nú.
Einar Indriðason, 23.2.2009 kl. 22:24
Og nei, það bara má EKKI!!!! hafa framsókn eða íhald, jafnvel bara í viku, eða einn dag! ÞAÐ MÁ EKK!!!!! Nógan skaða hafa þeir valdið okkur nú þegar!!!!!
Einar Indriðason, 23.2.2009 kl. 22:25
Auðvitað fáum við íhald og framsókn! Guð gefi mér æðruleysi.
Sigurður Þór Guðjónsson, 23.2.2009 kl. 23:37
Sigurður: Ég held því miður að það sé rétt til getið að við sitjum uppi með valdníðslubatteríið.
Einar: Takk, ég veit bara að ég á ekkert erindi í pólitík.
Heiðarleg? Já núorðið en svo sannarlega ekki alltaf.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.2.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.