Laugardagur, 21. febrúar 2009
Eyjan að verða eyland?
Ég er ekki sú eina sem er nánast hætt að lesa eyjuna.
Hún er að verða það sem ekki á að verða hægt að vera - andskotans eyland.
Þessi uppáhaldsfrétta- og bloggvefur undirritaðrar er nú á hraðri leið með að breytast í kosningaáróðursvef fyrir fullt af fólki.
Sem blogga til að prófkjörast.
Nú eru allir sótraftar á sjó dregnir og þeir hafa tekið land á hinni fyrrum ágætu eyju.
Reyndar eru Egill og fleiri eðalbloggarar enn þess virði að maður lesi en það er óþolandi að það verður vart þverfótað fyrir baráttubloggum. Mig á 1. 2. og 3.!!
Svo eru það bloggararnir annars staðar sem eru á leiðinni í pólitíkina og ætla í forvöl eða prófkjör.
Nú ætla ég að móðga þá en skítt sama, ég vil bara að fólk viti hvar það hefur mig.
Ekki - og ég meina ekki, senda mér pósta og skilaboð um nýja áróðurspistla og benda mér á að lesa.
Það er vísasta leiðin til að ég eyði þeim og lesi ekki orð.
Ég er líka fúl yfir skorti á nýliðun hjá flokkunum.
Þetta er að stórum hluta fólk sem er búið að vera í hlutverkum innan flokka í langan tíma.
Sem er fínt - en hvar er nýja fólkið?
En fyrirgefið mikið skelfing er mikið af flottum konum hjá VG.
Jess ég held að ég muni kjósa VG nema eitthvað óvænt komi uppá.
Svo óska ég Geir Haarde og fjölskyldu hans velfarnaðar í veikindabaráttunni sem framundan er.
Jabb, ekki fleira í bili.
Geir gefur ekki kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Frekar leiðinlegt að lesa bara blogg frambjóðenda, sammála. Líka sammála um flottar konur hjá VG. Finnst frábært að Anna Ólafsdóttir Björnsson skuli ætla fram, hún sat í nokkur ár fyrir Kvennalistann á þingi og æðislegt að fá hana aftur í pólitík. Verst að geta ekki kosið hana vegna búsetu minnar.
Sendi þér annars saknaðarknús og góðar kveðjur frá Skaganum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.2.2009 kl. 12:24
Sumir frambjóðendur eru með skemmtilegt blogg, aðrir ekki. Tek undir með ánægju varðandi Önnu, þó að ég sé ekki heldur í þeirri stöðu að geta kosið hana. Fagna öllu góðu fólki sem gefur kost á sér, burtséð frá flokkum og kjördæmum. :)
Svala Jónsdóttir, 21.2.2009 kl. 15:51
Ég bloggaði einmitt um þetta um daginn. Helvítis bömmer.. eins og mér hefur þótt eyjan eiga góða spretti
Heiða B. Heiðars, 21.2.2009 kl. 16:08
Ég sá bloggið þitt Heiða og skil þig fullkomlega.
Sko, ég ætla ekki að lesa prófkjörsblogg frekar en ég ætla að lesa prófkjörsbæklinga.
Nema þá sem ég hef áhuga á offkors.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.2.2009 kl. 16:15
Góðar kveðjur til þín líka Gurrí mín, ég er ekki enn búin að jafna mig á brotthlaupi þínu af moggabloggi. Sakna fjörsins í kommentakerfinu þínu.
Svala: Ég hef ekki séð eitt skemmtilegt prófkjörsblogg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.2.2009 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.