Miðvikudagur, 18. febrúar 2009
Beðið við símann?
Sjálfstæðismönnum er meinilla við forsetann svo ég kveði ekki fastar að orði.
Þessu með greinina hans Eiðs geta þeir ekki sleppt.
Nú vilja Sjálfstæðismenn í utanríkismálanefnd fá formann nefndarinnar til að óska eftir upplýsingum frá forsetaembættinu og undanríkisráðuneytinu í tilefni af grein Eiðs Guðnasonar, fyrrverandi sendiherra í Mogganum.
Sko, Sjálfstæðismenn telja sig réttborna til flestra embætta sem fengur er í þessu þjóðfélagi (til að fyrirbyggja misskilning, sem þeim þykir fengur í, svona vegtylluplebbismi).
Þeir eru því búnir að vera friðlausir síða ÓRG var kjörinn forseti.
Því miður er ÓRG að leggja þeim upp í hendurnar alls kyns ástæður til að hamast og djöflast.
Óli farðu að hegða þér.
Ég skil vel að íhaldið vilji fremur velta sér upp úr forsetanum en sjálfum sér þessa dagana.
Eftir sautján ára valdasetu íhaldsins við kjötkatlana sem þeir toppuðu svo með að sitja lamaðir hjá meðan þjóðarskútuna rak stjórnlausa fyrir vindi, þá er útlitið ekki fagurt og ábyggilega hundleiðinlegt og laust við glamúr að horfast í augu við sjálfan sig.
Þess vegna má ólátast yfir öllum fjandanum, svo fremi það hafi ekki með þjá sjálfa að gera.
Af hverju hringir þetta fólk ekki í Eið.
Hann hlýtur að bíða við símann.
Óska skýringa á grein Eiðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986829
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Tek undir með Búkollu og vil reyndar bæta því við mér fannst Eiður aldrei merkilegur pappír í pólitík. Hann var svona dæmi um mann, með þekkta ásjónu vegna starfa við sjónvarp, sem mætti svo "galtómur" á framboðfundi í hinu gamla Vesturlandskjördæmi og hafði lítið til málanna að leggja.
Sigrún Jónsdóttir, 18.2.2009 kl. 15:45
"Af hverju hringir þetta fólk ekki í Eið.
Hann hlýtur að bíða við símann." He, he, gott :)
Finnur Bárðarson, 18.2.2009 kl. 15:47
Það eru fleiri en íhaldið sem hafa áhyggjur af forseta vorum skal ég segja ykkur og það sko ekki af ástæðulausu.
Ía Jóhannsdóttir, 18.2.2009 kl. 15:48
Ég tek ekki afstöðu p.c. til Ólafs, finnst reyndar að hann ætti að tjá sig ögn minna og sjaldnar er hann gerir.
En sjálfstæðismenn sofa ekki af heift og hatri út í manninn. Það er nokkuð ljóst.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.2.2009 kl. 17:31
Það sem mér finnst oft mælikvarði á skemmtilega góða færslu er síðasta setningin
Finnur Bárðarson, 18.2.2009 kl. 17:38
Mér finnst ekkert að því að forsetinn tali og tjái sig um málefni líðandi stundar.
Skárra að hlusta á hann en steypuna í Geir Harde. Forsetinn hefur þó haldið sig við sannleikann. Meira en Geir hefur gert..
hilmar jónsson, 18.2.2009 kl. 20:55
En sofið þið nokkuð útaf DO...var ekki ansi mikið fjaðrafok þegar hann tjáði sig í Kastljósinu,eða hvar sem það var aftur....En reynum að sofa vært samt....
Halldór Jóhannsson, 18.2.2009 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.