Miðvikudagur, 18. febrúar 2009
Óskar; borga og kveðja
Það var merkilegt að horfa á Óskar Bergsson í Kastljósinu í gær.
Hann var svo rosalega 2007.
Honum var fyrirmunað að sjá að það væri eitthvað athugavert við að láta reykvískan almenning borga fyrir vín og meððí fyrir flokksbræður hans úr öðrum sveitarfélögum.
Þóra Arnórsdóttir reyndi hvað hún gat að fá hann til að skilja hvers vegna fólki gæti mögulega fundist eitthvað að þessu bruðli í kreppunni og Óskar náði ekki málinu.
Hann var hins vegar æstur í að fá að halda kosningaræðu um sjálfan sig og íhaldið í borginni, hversu sparsöm þau væru, búið að lækka laun og allt.
Siðlausum stjórnmálamönnum er ekki hægt að leiða neitt fyrir sjónir.
Framsóknarmennska af gamla skólanum, sem finnst örugglega í öllum flokkum ef grannt er skoðað, er eða á að vera liðin tíð.
En þarna í borginni má sjá hvað gerist þegar lítill flokkur með lágmarks fylgi kemst til valda, þökk sé íhaldinu og hegðar sér svo eins og olíufursti með fjármuni almennings.
Ég bið fólk að hafa þennan möguleika í huga þegar það gengur til kosninga í vor.
Ég vil ekki sjá lamaðan og fylgislausan flokk leiddan til áhrifa í landsmálunum.
Óskar, segðu af þér og borgaðu nótuna.
Hér má verða vitni að siðlausum Óskari Bergssyni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Óskar Bergsson saurgar nafn afa míns sem var heiðarlegasti maður sem ég hef kynnst.. því miður erum við nafnar líka.
Óskar Þorkelsson, 18.2.2009 kl. 11:32
Ég er sammála þér ég horfði á viðtalið í gær. Hann kom mjög illa út úr þessu viðtali og gerði það sem pólitíkusar gera þegar þeir vilja ekki svara erfiðum spurningum tala í kringum hlutina. Ég er viss um að Óskar er ágætur kall en það sem fór mest í taugarnar á mér var að hann vildi ekki viðurkenna að hann hafi gert eitthvað rangt og ég hef það á tilfinninguni að hann viti það sjálfur að í þessu tilfelli misnotaði hann vald sitt.
Þórarinn Sigfússon (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 11:56
Sem kemur þessu máli ekki við. Mer var sagt um daginn að því ég væri íslendingur og með kreppuvírus kæmist ég ekki inn í Bandaríkin því vírusinn væri bráðsmitandi. Og að þeir vildu ekki slíkt fólk inn í landið. Hefur nokkur maður séð lyf við honum. Nú erum við í djúpum skít.
Anna , 18.2.2009 kl. 11:58
Siðblindan sér aldrei sjálfa sig...það er vandamálið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.2.2009 kl. 12:12
Þetta var athyglisvert viðtal.
Er einhvers staðar hægt að nálgast upplýsingar um þær starfsreglur sem gilda um móttökur að loknum starfsfundum á vegum Reykjavíkurborgar?
Óskar virðist telja eðlilegt að Reykjavíkurborg taki á móti fólki með "sæmilegum myndarskap" og eins að móttakan að loknum þessum umrædda fundi hefði verið innan þess ramma sem hefð sé fyrir. Þá vaknar náttúrulega sú spurning hver ramminn sé.
Mér sjálfri finnst kaffi og nýbakaðar kleinur vel frambærilegt í svona tilfelli en svo er greinilega ekki?????
Agla (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 12:17
Það má deila um það hver má bjóða hverjum hvað á kostnað borgarbúa. En hegðun Ólafs Magnússonar er kominn út úr öllu korti. Hann leggur sérstaka fæð á Framsóknarmenn enda voru það þeir sem björguðu borginni úr þeim fíflasirkus sem borgarmálin voru komin í undir forustu Ólafs. Það var ömurlegt fyrir alla borgarbúa að fylgjast með því. Ég hef ekki farið varhluta af hegðun hans.
Sjá t.d. hegðun hans hérna:
http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-725
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 18.2.2009 kl. 12:46
Svo má ekki gleyma að húskofaruglið hans Ólafs kostaði borgina milljarð.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 18.2.2009 kl. 12:48
Salvör: Ólafur er eitt og margt má að honum finna. En það hefur nákvæmlega ekkert með mál Óskars Bergssonar að gera.
Óskar stendur einn fyrir sínum glöpum og ber ábyrgð á þeim, í þessu tilfelli benti Ólafur á það og ég kann honum þakkir fyrir.
Hins vegar er ég enginn aðdáandi Ólafs svo það sé á hreinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.2.2009 kl. 12:55
Maðurinn var óforbetranlegur í Kastljósinu, siðblindan í algleymi. - Hann verður að segja af sér, hann getur ekki setið sem forseti borgarstjórnar eftir orð sín í Kastljósinu.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.2.2009 kl. 13:02
Óskar Bergsson hefur greinilega lært sitthvað af Birni Inga og væntanlega ekkert jákvætt, enda hafa þeir líklega báðir útskrifast með hæstu einkunn úr Spillingarskóla Alfredos.
Stefán (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 13:43
Þetta er bara framsókn Jenný.
Þórbergur Torfason, 18.2.2009 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.