Þriðjudagur, 17. febrúar 2009
Æ, æ, æ
Áts, hvað þetta er pínlegt!
Fyrst var það Hard talk to Haarde!
Það er ennþá í manni hrollurinn.
Svo kemur Geir dúllan í ræðustól þingsins, það er þungt í honum og það eru hafðar uppi ásakanir á Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, um að hún sé að ljúga að þingi og þjóð.
Maður er með bréf upp á það frá innanbúðarmanni og nánum vini í AGS.
Púff, allt upp í loft - ekki steinn yfir steini. Ésús minn sæll og saddur hvað þetta var misheppnað stönt.
Jóhanna var auðvitað að segja satt.
En Geir þú hinn seinheppni..
er ekki lag að biðjast afsökunar á þessu frumhlaupi?
Hvernig er hægt að vera svona "óheppinn"?
Kona spyr sig.
Davíð og dularfulla bréfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Æi greinin þau vita ekki sitt rjúkandi ráð
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2009 kl. 01:31
Í gamla daga sagði maður alltaf "allt í plati rassagati" mér datt það í hug í kvöld. Vegna misvísandi frétta um skuldastöðu okkar, og misvísandi frétta um skuldahalann okkar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.2.2009 kl. 01:44
Þetta var ferlega misheppnað...
Jónína Dúadóttir, 17.2.2009 kl. 06:16
Ótrúlegt hvað maðurinn er svo misskilinn,eða óheppinn,eða bara svona asnalegur.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 07:38
Já - það er ekki alveg hans tími þessa dagana.....
Hrönn Sigurðardóttir, 17.2.2009 kl. 08:27
Geir Haarde er gjörsamlega misheppnaður stjórnmálamaður, en hann kom vel út í þættinum hjá Audda og Sveppa. Þar þurfti hann ekkert að leika, var bara þessi trúður sem hann bókstaflega er. Að öðru leiti er hans tími löngu liðinn.
Stefán (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 08:36
Geir mun ekki biðjast afsökunar á einu né neinu, til þess er hrokinn og heimskan of mikil.
Björgvin R. Leifsson, 17.2.2009 kl. 08:39
Geir hékk á trúnaðinum eins og mý á mykjuskán þegar hann var við völd. En samt finnst mér óþarfi að verja núverandi ríkisstjórn ef hún ætlar að fara ástunda trúnað við IMF.
Er ekki kominn tími á trúnað við fólkið, að hafa þetta bara allt uppi á borðinu?
Gullvagninn (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 09:42
Ég veit ekki hvort að ég höndli það mikið lengur að þurfa að hlusta á Geir og Davíð - sjaldan hefur stjórnarandstaðan verið eins þrungin tittlingaskít - er maðurinn ekki að fatta að hans tími er búinn?
Birgitta Jónsdóttir, 17.2.2009 kl. 12:48
Það sem mér finnst bara svo sorglegt við þetta er að fólkið sem þóttist vera að bjarga þjóðinni, þóttist vera að finna lausnir, eru núna komin í eitthvern stjórnarandstöðu fíling, eyða tíma sínum í órökstuddar lygar. Halda svo áfram að stöðva allt, vegna þess að allt sem nú er verið að gera var auðvitað þeirra hugmyndir. En bíddu við afhverju, þegar þetta fólk var búið að vera í 4 mánuði að vinna að þessum hugmyndum, afhverju voru þau ekki fyrir löngu búin að tilkynna okkur þjóðinni um það hvað þau væru að vinna að?
Hverssvegna var það leyndarmál? Afhverju var ekki búið að drullast til að a.m.k senda drög að því sem var verið að vinna að. Nei bara láta fólk bíða, bíða og bíða í von og óvon.
Hætti að eyða þessum örfáu dögum í að reyna að koma óorði á hvort annað og drullist til að vinna vinnu ykkar þarna á Alþinig! Mér blöskrar, tilhverss í andskotanum borga ég ykkur laun?
xD komist yfir það að enginn vildi vinna með ykkur og reynið að koma með eitthvað málefnalegt svona einu sinni!
Takk....
Unnsteinn J (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.