Leita í fréttum mbl.is

Yfirlýsing frá mér

Ég undirrituð lýsi hér með yfir að...

Æi, ég ætla að bíða aðeins með þetta.

Later.

Það verður ekki þverfótað fyrir "fréttum" af Jónum og Gunnum sem ætla í framboð á krummaskuðum hér og þar.  Já og líka í Reykjavík.

Alveg: Sigurður Sigurðsson gefur kost á sér í 2. sæti sóandsóflokkins.

Hverjum er ekki sama?

Jaríjaríjarí.

Geta flokkarnir ekki sent út fréttatilkynningu með öllum í einu, þetta er óþolandi?

Samt má Valgerður alveg gefa yfirlýsingu.  Hún er að hætta.

Þeir eru færri.

Þetta er svo helvíti leiðinlegt blaðaefni.


mbl.is Valgerður ekki í framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

hihihi

Þór Jóhannesson, 14.2.2009 kl. 20:52

2 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Sæl

Það neyðir þig enginn til að lesa fréttamolana Jenný. Frjáls vilji er allt sem þarf.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 14.2.2009 kl. 21:33

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Nákvæmlega !   Á þessum dögum;  Hverjum er ekki fokking sama !

(Svo mátt þú blogga á aths. kerfinu mínu þegar þig lystir  )

Hildur Helga Sigurðardóttir, 14.2.2009 kl. 22:02

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Guðmundur Ragnar: Þú hefur tapað með þremur atkvæðum á móti þínu.

Lalalalalala.

HH: Tek þakklát við þessu tilboði.  Hehe.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 22:07

5 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Svo lengi sem ég fæ að skrattast á þínu...

Hildur Helga Sigurðardóttir, 14.2.2009 kl. 23:06

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jabb, welcome any time.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.