Laugardagur, 14. febrúar 2009
Heimskir og æstir í meira
Saksóknari á efnahagsbrotadeildinni segir að peningaþvættisstarfsemi gæti vel hafa farið fram án þess að löggan frétti af því.
Sölvi Tryggvason sagði í Kastljósinu í gær að hann hafi nánast haldið fyrir andlitið af aulahrolli þegar hann fór með erlenda blaðamenn í viðtal á efnahagsbrotadeildina sem fengu þau svör frá yfirmanni deildarinnar að það væri lítið að gera. Eitt mál í rannsókn!
Sko hér eiginlega gefst ég upp.
Stærsta hrun Íslandssögunnar og í heiminum öllum reyndar og efnahagsbrotadeildin er að drepast úr verkefnaskorti.
Hvað er að okkur Íslendingum? Jónas Kristjánsson, heldur því fram að við séum heimsk og ég fer að spyrja mig í alvöru hvort hann hafi til síns máls.
Skoðanakönnunin sem kom út í gær ýtir undir þessa tilfinningu mína.
Tæp þrjátíu prósent vilja Sjálfstæðisflokkinn, þann sem hefur mótað jarðveginn fyrir þá skelfingu sem við nú sitjum uppi með - venjulegt fólk og hann kann ekki einu sinni að skammast sín.
Enda hví skyldi hann gera það?
Það er stór hópur af fólki þarna úti sem er æstur í meira.
Jú, þrjátíu prósent þjóðarinnar eru greinilega naumir til höfuðsins.
Peningaþvætti gæti hafa farið fram hjá lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Einu mál efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustlóra sem vert er að ransaka er no1 Bónus, 2 Bónus , 3 Bónus. ER etthvað annað að ransaka ?????
Gævar (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 11:18
Ég legg til að við afnemum kosningar. Skipum Davíð sem einræðisherra - hann er mjög promising í það starf - finnst mér.....
Hrönn Sigurðardóttir, 14.2.2009 kl. 11:20
Ég er farin að halda að fólk þurfi að verða fyrir "persónulegu áfalli" vegna kreppunnar, áður en það fer að hugsa
Sigrún Jónsdóttir, 14.2.2009 kl. 11:26
Ég hef vitað það í mörg ár að íslendingar eru ekki skörpustu hnífarnir í skúffunni ef þú skilur mína dönsku...
Ég flutti héðan 1996/7 þegar ég hafði gefist upp ða bullinu hér á landi í íbúðamálum, lánamálum, verðbólgu og bara þessum íslenska veruleika.
Ég kem heim aftur 2005, í mitt "góðaærið" og uppgötvaði það fljótt að hér hafi ekkert skánað síðan 1997 nema síður sé.. hraðinn og vitleysan í þjóðfélaginu var bara geðbilun fyrir venjulegt fólk sem hefur lifað í venjulegum og góðum þjóðfélögum .
Ég sá viðtalið í gær og ég sá viðtalið við GHH.. aulahrollurinn og skömmustutilfinningin var yfirþyrmandi..
að enginn, ég meina enginn skuli vera undir smásjá í dag 5 mánuðum eftur hrun segir allt sem segja þarf um þessa aula þjóð sem lifir hér norður í ballarhafi..
Ut vil ek!! og ég mun fara
Óskar Þorkelsson, 14.2.2009 kl. 11:27
AULAHROLLUR um mig fer, þá ég lít mannvitssléttuna íslensku. Öðruvísi mér áður brá. Hvar eru allar mannvitsbrekkurnar?Fjandakornið ekki voru þær seldar líka, eða fuku þær burt?
Maður toppar sig dag frá degi í skömminni.
En þar fyrir utan góða helgi þið öll
Einar Örn Einarsson, 14.2.2009 kl. 11:31
Við erum eins og rollur í rétt sem vita ekkert í sinn haus, svei mér þá.
Greta Björg Úlfsdóttir, 14.2.2009 kl. 11:41
það verður hver og einn að finna brunann af eigin skinni.....
hljómar eins og við séum heims......
já sennilega
svo brestur á atgervisflótti stökusinnum, og nokkur ár þar á eftir lækkar sennilega greindarvísitalan í landinu, en kannski eru það einmitt árin sem hún hækkar hjá leikurunum 63....
framkv (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 11:51
Ég get ekki skrifað neitt núna..sé ekki á lyklaborðið fyrir tárum...svo sorglegt hvernig komið er fyrir þjóð Dramatík?
Ó já. Maður má nú vera með dramatík eftir allt sem á undan er gengið og þegar framtíðarhorfur eru á að nú verði íslendingar heimskasta þjóð í heimi ofan á alla fegurðina, og efnhagsheimsmetahrun.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 12:07
....Þá má maður tárast og syrgja það sem hefði getað orðið. Eretta eitthvað í íslenska vatninu ?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 12:08
Heimsk eða ekki heimsk um það má deila, ja það er alla vega hlegið að okkur út í hinum stóra heimi í dag og ekki hvað síst eftir þetta fræga viðtal fyrrv. forsætisráðherra.
Góðan Valentínusardag Jenný mín.
Ía Jóhannsdóttir, 14.2.2009 kl. 12:42
Ég las viðtal fyrrv. forsætisráðherra. Hann vildi ekki bera neina ábyrð á því sem skeð hefur fyrir þjóðina.
Sem á eftir að auka trúveruleika annarra þjóða til Ísland ha ha he he
Hafðu það sem best. Kveðja
Anna , 14.2.2009 kl. 14:23
Maður er farinn að krossa sig bak og fyrir og fara með bænirnar á hverju kvöldi,,,,,
"Guð forði okkur frá þeim sem hvorki sjá nér heyra og gefa loforð um meira,,,,,,,,,,,,"
Konráð Ragnarsson, 14.2.2009 kl. 15:26
Heyrði í einhverjum gegjuðum alkapata í útvarpinu áðan, varst það þú?
Vignir (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 15:28
Vignir: Já og horfði á þig meðan ég pataðist. Ég veit allt. Allt.
Lalalalalala.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 15:30
Nah, það held ég nefnilega ekki. En hægt að láta rugla sér við verra lið. Erfitt ...
...en samt hægt!
Vignir (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 17:27
Vignir: Ég skammast mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 18:07
Ha? Þú?
Tjah, það er massíft áframhopp í bata er það ekki?
VIgnir (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 18:52
Vignir: Fer eftir því hvernig á það er litið. Sko...
Segi svona. Skammast mín alveg niður í tær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 18:57
Er það? fyrir hvað? Skil ekki
Vignir (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 19:33
Vignir: Hvernig átt þú að skilja það, siðlaus maðurinn?
Ég skammast mín á hverjum degi, fyrir allt það sem ég á eftir að gera. Þannig er ég alltaf on the save side.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 20:33
ég er að vonast til að þessi útkoma í skoðanakönnunum sé vegna þess að það er í gangi meme um að ljúga í slíkum...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 16.2.2009 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.