Fimmtudagur, 12. febrúar 2009
Heimurinn er fullur af símum!
Það var góð umræða og oftast málefnaleg við utandagskrárumræðu á Alþingi í dag um efnahagsmál.
Meira um það seinna.
En ástæða þess að ég er að blogga um þessar utandagskrárumræður eru upplýsingar sem komu frá Jóni Magnússyni, hörðum stjórnarandstæðingi svo ég leyfi því að fljóta með, um það sem kom fram í viðtali við Geir á BBC í morgun.
Ég er ekki búin að sjá viðtalið en Jón segir að þar komi fram að Geir hafi ekki talað við Gordon Brown vegna setningu hryðjuverkalagana á Ísland.
Að hann hafi reyndar ekki talað við hann svona yfir höfuð eftir hrun, að mér skilst!
Ég er svo gáttuð. Ég vissi að þeir voru slakir og framkvæmdafælnir í ríkisstjórninni sem frá fór en kommon - þeir hefðu allt eins getað farið í stríð við okkur!
Og enginn lyftir tóli!
Það brennur á þjóðinni að vita hvað varð til þess að Bretar fóru fram gagnvart okkur með þessum hætti.
Hann lyfti ekki símanum maðurinn, endurtek ég eins og biluð plata. Mér finnst þetta svo stórklikkuð staðreynd.
Þetta er grafalvarlegt mál - vítavert dómgreindarleysi af fyrrverandi forsætisráðherra.
Nei, ég skil þetta ekki.
Gæti einhver til þess bær krafið manninn svara, hvers vegna hann lét þetta yfir okkur ganga án þess að lyfta símanum og ganga eftir svörum frá karlfíflinu Brown?
Við eigum rétt á því Íslendingar að fá um þetta upplýsingar.
Geir, phones, phones, the world is full of phones!
Jóhanna hringi í Gordon Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Annað hvort lýgur Geir að fréttamanninum eða þjóðinni.
hilmar jónsson, 12.2.2009 kl. 17:48
hver helduru að vilji tala við Geir í síma ?
Óskar Þorkelsson, 12.2.2009 kl. 17:53
Hvet alla til að hlusta sjálfir á viðtalið við Geir. Það er reyndar engin skemmtihlustun, mig persónulega langaði að skríða undir borð ég skammaðist mín svo fyrir kappann. Á einum stað getur fréttamaðurinn ekki leynt undrun (hneykslun?) sinni á þeim svörum sem maðurinn gefur.
Eins og alltaf grunað, "okkar fólk" á ekki sjéns þegar hittar fyrir alvöru fréttamenn eins og BBC er með. Með fullri virðingu fyrir íslenskum fréttamönnum sem eru flestir að gera sitt besta, þá bara komast þeir ekki með tærnar þar sem þessar "stórskotabyssur" eru með hælana. Ekkert gjabb frammí og æsingur, bara mjög hnitmiðaðar spurningar og þeim fylgt skilmerkilega eftir ef ekki svarað.
Mikið vildi ég sjá "auðmennina" og fyrrum bankastjórana mæta í viðtal hjá þessum mönnum. En það ekki líklegt til að gerast!
ASE (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 17:55
hvar mundi maður geta fundið þetta "viðtal" ?
Óskar Þorkelsson, 12.2.2009 kl. 18:05
Slóðin er:
http://news.bbc.co.uk/1/hi/programmes/hardtalk/7885583.stm
ASE (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 18:43
Takk ASE :)
Óskar Þorkelsson, 12.2.2009 kl. 18:56
Danir huga öðruvízi. Mig minnir það hafa verið Mogens Gilstrup sem að lagði eitt sitt til að framlög til varnarmála ætti að skera niður í einn danskann tíkall.
Það ætti að nægja fyrir kostnaði við að hringja í hvaða þjóð sem að dytti í hug að ráðast inn í Danmörk & tilkynna uppgjöf.
Steingrímur Helgason, 12.2.2009 kl. 18:57
Símann, sumir telja,
talsvert flókinn hér,
ef viltu, númer velja,
ég vil, kenna þér.
Fyrst þú heyrnartólið tekur
og berð það upp að eyra...
Ef að enginn heyrist sónn,
bilaður er telefónn.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 12.2.2009 kl. 19:47
Alveg dáist ég að því hvað þú ert barnslega einföld, Jenný mín. Ert enn að verða hissa yfir Geir og co.
Helga Magnúsdóttir, 12.2.2009 kl. 20:13
Misskilningur hjá Steingrími með Mogens Glistrup og tíkallinn. -
Það var tuttugu og fimmeyringur !!!!
Eiður (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 20:52
Eiður: Góður, það munar öllu. Haha.
Helga: Á ég að móðgast?
Ingibjörg: Mér datt þetta lag líka í hug.
Ragna: Djö.. sem þið eruð skáldlegar.
Steingrímur: Hahaha.
ASE: Ég er þér eiginlega sammála. En kannski gerir smæð þjóðfélagsins þetta erfiðara hér.
Ég verð að játa að ég fékk smá aula þegar maðurinn játaði að hann hefði kannski átt að hringja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.2.2009 kl. 21:21
Ég minni á að hann þarf ekkert að hringja í GB. Davíð þykist nefnilega vita ástæðurnar en gat ekki upplýst þær fyrir viðskiptanefnd Alþingis þegar honum þóknaðist að mæta þar.........viku of seinn og bar fyrir sig bankaleynd. Davíð segir Geir hið sanna ÞEGAR OG EF HONUM ÞÓKNAST.
Jónína (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:55
Ég hefði kannski átt að gera það, sagði Geir, en hann var samt búin að upplýsa okkur pöpulinn um það að þeir Brown hefðu átt "uppbyggilegt samtal". Hann hefur ef til vill bara dreymt það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.2.2009 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.