Þriðjudagur, 10. febrúar 2009
Ekki tala Óli!
Elífur misskilningur í gangi hjá Ólafi og viðmælendum hans.
En Óli, nú gengur þetta ekki lengur.
Þú ert kominn í fjölmiðlabann frá og með nú.
Ég er að setja þér stólinn fyrir dyrnar.
Hlýða!
Viðtalið tekið úr samhengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
....en var þetta ábyggilega Óli?
Hrönn Sigurðardóttir, 10.2.2009 kl. 13:02
Ólafur er með nákvæmlega sömu heilabilun og DO.
Reyndar er öll stjórnsýslan með heilabilun eins og hún leggur sig
DoctorE (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:05
Sagan endalausa er kunnugleg setning þegar sumir komast í fréttir.Davíð,Óli og svo frv.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:06
Ég er reyndar sammála Ólafi að því leytinu til að vinir mínir erlendis koma af fjöllum þegar ég segi þeim að ég hafi tapað umtalsverðu spariféi í hruninu. Þeir halda að íslendingar haldi öllu hjá sér og séu að snuða útlendinga. Það er bara ekki rétt, eins og Ólafur bendir á.
Sannarlega gera glæpa"víkingarnir" það (sem engin íslensk lög virðast ná yfir) en ekki almenningur. Erlendir fjölmiðlar hafa verið duglegir að setja íslenskan almenning undir sama spillingahatt og glæpamennina.
Kolbrún (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:12
Þetta er náttúrulega alveg rétt hjá karlinum...... Við eigum enga peninga til að borga þeim. Þeir fjárfestu jú í einhverju sem heitir áhættufjárfesting og hefðu þá í leiðinni átt að gera sér grein fyrir því að þá er tekin áhætta!
Hrönn Sigurðardóttir, 10.2.2009 kl. 13:15
Þetta er það sem skríllinn vill - pakkið sem hefur ekkert betra að gera en að mótmæla daginn út og inn. Hérna er ein létt gáta:
Hvað eiga forsetinn og mótmælendur sameiginlegt?
Jú, þeir borga ekki skatta.
Liberal, 10.2.2009 kl. 13:23
Hvaða vitleysa, ólafur má tjá sig sem hver annar. Við skulum ekki vera of fljót að dæma hann af þessu viðtali. Lítur út fyrir að það hafi verið slitið úr samhengi.
Látum ekki lúmskt bragð xD með að gera forsetann tortryggilegann og draga athygli fólks frá þeim raunverulegu vandamálum sem flokkurinn hefur leitt yfir þjóðina byrgja okkur sýn.
hilmar jónsson, 10.2.2009 kl. 13:26
No comment
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.2.2009 kl. 13:36
Þetta er ekki rétt hjá karlinum... algerlega röng aðferðarfræði + að hann fer langt útfyrir sitt starfssvið... forseti Baugs
Óli er snobbari sem getur ekki talað um neitt.. nema hversu frábærir íslendingar og útrásarvíkingar voru...
Hann hefur aldrei verið forseti íslands... bara sjálfs sín og elítunnar.
Face it
DoctorE (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:41
Hilmar sér ekkert vegna þess að hann hatar xD svo rosalega að hann blindast fyrir öllu öðru :)
DoctorE (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 14:03
Djöfulsins agalegt fífl er þessi "Liberal" Hann, eins og Óli, ættu að halda þverrifunni á sér saman
Heiða B. Heiðars, 10.2.2009 kl. 14:34
Ferlega er ég sammála þér Heiða!!
Hrönn Sigurðardóttir, 10.2.2009 kl. 14:57
Sumir móðgast auðveldar en aðrir. Staðreyndin er sú að meirihluti "mótmælenda" voru og eru iðjuleysingjar sem aldrei hafa unnið handtak á ævinni heldur eru kerfisfræðingar, sem kallaðir eru. Fólk sem hugsar um það eitt að mergsjúga ríkiskassann og láta moka undir sig á formi styrkja og bóta.
"Mótmælendur" telja sig hafa misst af góðærinu því ríkið vildi ekki moka undir þá og nú vill þetta fólk ræna völdum með ofbeldi og yfirgangi og ræna skattgreiðendur. Það er sorglegt að sjá að svona skríll geti rænt völdum á þennan hátt, en sem betur fer koma kosningar og þjóðin hefur tækifæri til að hafna skrílræðinu - alræði aumingjanna, að loknum því hamfaravori sem senn fer í hönd undir járnhæl kommúnistanna.
Liberal, 10.2.2009 kl. 17:38
Burt með DO og ÓRG
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.2.2009 kl. 19:50
Liberal: Vertu úti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.