Leita í fréttum mbl.is

Lúxusvandamál óskast!

Mig vantar svo sárlega lúxusvandamál til ađ velta mér upp úr, en ég sakna ţess tíma ţegar ég hafđi ţau í kippum til ađ auđga međ líf mitt.

Eittvađ í líkingu viđ eftirfarandi:

Á ég ađ fá mér rauđar eđa bronsađar strípur, klippa eđa sćra á mér háriđ?

Hvernig kjól á ég ađ fá mér fyrir ţennan eđa hinn atburđinn?  (Reyndar ekki margir atburđir á minni dagskrá en samt).

Á ég ađ kaupa lamb eđa svín í kvöldmatinn?

Leigja spólu?

Setja í vél núna eđa á morgun?

Núna eru ađrir tímar, mikilvćgi mitt, eđa skortur á mikilvćgi er mér djöfullega ljóst.

Hjálparleysi mitt í kreppunni er mér hins vegar morgunljóst.

Ţađ gargar á mig ţegar ég opna augun, ţađ er ţađ síđasta sem ég hugsa um ţegar ég leggst til svefns.

Einkum hef ég áhyggjur af börnunum mínum og barnabörnum.

Ein býr ţegar í öđru landi međ eitt barnabarniđ mitt.

Kannski flytur önnur í haust međ tvö til viđbótar.

Svo er ţađ sú ţriđja međ ţann elsta; fer hún kannski líka?

Svo er fólk hissa á mađur sé reiđur.  Ađ fólk flykkist út á göturnar og láti heyra í sér.

Ég skal segja ykkur eitt; Ég er fjandinn hafi ţađ agndofa á ţví ađ 95% ţjóđarinnar séu ekki á götum úti ţví ţađ erum viđ öll sem erum ađ borga brúsann!

Ég horfi á Alţingi og mér er gjörsamlega óskiljanlegt ţađ siđleysi sem ég verđ vitni ađ ţegar ég horfi á fólkiđ sem svaf á verđinum, eđa gerđi glćpamönnunum auđvelt fyrir ađ rćna okkur nánast öllu sem viđ eigum, rífa kjaft úr rćđustól.

Eitt skal ég segja ykkur landsmenn góđir, ađ ef ţiđ kjósiđ yfir ykkur ţau stjórnvöld sem ábyrgđina eiga, sem hafa komiđ okkur í ţrot og neita ađ gangast viđ ţví, ţá eruđ ţiđ samsek.  Hvorki meira né minna.

Ţiđ sendiđ međ ţví skýr skilabođ til komandi kynslóđa.

Viđ létum taka ykkur í rassgatiđ, gjöriđ ţiđ svo vel!


mbl.is Skerđa lífeyri um allt ađ 10%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gjörsamlega algjörlega sammála.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.2.2009 kl. 10:26

2 identicon

Ef ađ Sjálfstćđisflokkurinn nćr 20 % fylgi í vor, ţá segir ţađ okkur ađ 1 af hverjum 5 íslendingum eru annađ hvort virkilega illa gefnir eđa virkilega illa innrćttir, nema hvort tveggja sé. Svona dćmigerđir Sjálfstćđismenn í dag eru Birgir Ármannsson og Sigurđur Kári. Er nokkuđ hallćrislegra til sem gengur á 2 fótum ??

Stefán (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 10:32

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Stefán: Algjörlega sammála.  Ég vona ađ ţađ megi skrifa ţađ á lélega dómgreind, ekki ţjónkun og undirlćgjuhátt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2009 kl. 10:35

4 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Amen!

Heiđa B. Heiđars, 10.2.2009 kl. 10:41

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sammála hverju orđi.

Sigrún Jónsdóttir, 10.2.2009 kl. 10:51

6 Smámynd: Hlédís

Sammála, Jenný! Vil sjá fleiri af eldri kynslóđum berjast fyrir framtíđ allra barnanna okkar.

Verđ(bólgu)tryggingin verđur ađ víkja. Fjárglćframenn ţjóđfélagsins í bönkum og annars stađar,  grćđa einir á henni - međan hún kemur ć fleira fólki, einkum yngri kynslóđa,  beinlínis á vergang.

Hlédís, 10.2.2009 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 2985734

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband