Laugardagur, 7. febrúar 2009
Ég spyr
Mér var einu sinni sagt að engin spurning væri heimskuleg.
Einfaldlega vegna þess að ef þú spyrð þá vantar þig upplýsingar.
Klisja? Örugglega en það er alveg glóra í henni samt.
En varðandi spurningar:
T.d. Sturla Böðvarsson, fráfarandi forseti þings og núverandi óbreyttur þingmaður.
Í 12 ár vissi hann allt sem hann þurfti að vita reikna ég með, því hann spurði einskis á Alþingi.
Lagði aldrei fram fyrirspurn í þinginu allan þennan tíma.
Í gær lagði hann fram 2 (tvær) fyrirspurnir.
Hvað gerðist?
Ég vona að fyrrverandi forseti þings og núverandi óbreyttur þingmaður hafi ekki líkamlega vanlíðan af þessari bráðaþörf fyrir vitneskju sem hefur lostið hann algjörlega óforvarandis, að því mér sýnist.
Forsætisráðherrann er síspyrjandi.
Eins og þeir gera sem vilja vita hluti.
Hún spurði Seðlabankastjórana Einbjörn, Tvíbjörn og Þríbjörn hvort þeir vildu ekki segja sig frá vinnunni í Seðlabanka.
Einn hefur svarað játandi, annar neitandi og einn þegir.
Hvað gerum við nú?
Heimskuleg spurning?
Kannski, en ef maður spyr ekki fær maður engin svör.
Hampfrfm..
Ingimundur baðst lausnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ertu með það skjalfest að hann hafi einskis spurt í 12 ár?
Ef svo er þá er hann lélegur þingmaður, reyndar hef ég aldrei haft trú á honum sem þingmanni og tel að hans líkar í sjálfstæðisflokk ættu að sjá sóma sinn í að hætta á þingi. Aftur tel ég að það verði dýrara fyrir ríkið að hafa 2 forseta á launum og jafnvel 3 því hvað ef en önnur stjórn lítur dagsins ljós eftir kosningar og en einn forsetinn sest þarna yfir þingið, þá verðum við fátæka þjóðin með 3 forseta Alþingis á launum. Svona bull þarf að stoppa! Það átti að setja inn utanþingsþjóðstjórn fram að kosningum og senda þingið heim. Ég er að missa alla virðingu fyrir þessari stofnum á Austurvelli. Minni á að Björgvin sem sagði af sér sem ráðherra og tók ábyrgð og að mér fannst maður að meiru fyrir vikið, drullaði upp á bak er hann gerðist formaður efnahags og skattanefndar í Jóhönnu stjórninni. SVEI ykkur hippokratar á Alþingi í hvaða flokki sem þið eruð!
Jón Þór Benediktsson, 7.2.2009 kl. 11:01
Sagt er, Jón Þór, að bæði ráðherrar og forsetar Alþingis eigi ekki/eða þeim beri ekki að bera fram fyrirspurnir - og þar sem Sturla Böðvarsson hefur verið ráðherra/forseti Alþingis í hvað .. 12 ár jamm, segir það sig sjálft að það er ástæða þess að karlinn hefur ekki borið fram neitt af fyrirspurnum á þingi. Það gerir hann reyndar ekki að lélegum stjórnmálamanni sem slíkt - en þar sem hann er í sjálfstæðisflokknum þá er hann samt heavy pain in the bött ...
Sammála Jenný, sá sem ekki spyr - lítið sem ekkert veit. Góða helgi sweety.
Tiger, 7.2.2009 kl. 14:17
Með Sturla B og spurningaleysið!
"Það er betra að halta kjafti og leyfa fjólki að halda að maður sé fífl en að opna hann og staðfesta það"
Gæti verið hans mottó?
Konráð Ragnarsson, 7.2.2009 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.