Föstudagur, 6. febrúar 2009
Óeirðabílar það sem koma skal?
Ég er ekki hissa á að lögreglustjóri hafi ætlað að flytja inn óeirðabíla frá dönsku lögreglunni.
Vanir menn vönduð vinna eða þannig.
Yfirvöld að fyrrverandi dómsmálaráðherra meðtöldum hafa viljað auka vopnabúr lögreglunnar, gasið hefur óspart verið notað, rafbyssur hafa verið í umræðunni og því þá ekki brynvarðir bílar á óþæga mótmælendur?
Þetta væri fyndið ef tilhugsunin væri ekki svona skelfileg.
Að það hafi í alvörunni átt að grípa til aukins ofbeldis gagnvart borgurum í friðsömum mótmælum.
Með friðsömum mótmælum á ég við mótmæli án líkamlegs ofbeldis, sem 99,9% mótmælenda stunduðu, þar á meðal ég sjálf.
Og endilega hættið að rugla saman eignaspjöllum og ofbeldi.
Hávaða og ofbeldi.
Eggjakasti og ofbeldi.
Lámark að hinir gaggandi verjendur lögregluofbeldis geri greinarmun þarna á.
Hvenær koma svo byssurnar í umræðuna?
Hvað segir Björn Bjarnason við þessari "hugmynd" lögreglustjórans?
Nú er fyrirsjáanlegt að mótmæli verði mun algengari en áður var. Fólk mun grípa til aðgerða til að veita stjórnvöldum aðhald ef í harðbakka slær eða þegar einhver sofnar á verðinum.
Verða óeirðabílar notaðir til að brjóta fólkið á bak aftur?
Vildi ekki beita meiri hörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þar höfum við það. Betra að hugsa sig tvisvar um næst, áður en mótmælt verður.
Björn Haraldur og Danir. Ég fæ hroll
hilmar jónsson, 6.2.2009 kl. 17:47
Þegar mótmælendur (sumir allavega) eru farnir að haga sér að erlendri fyrirmynd - finnst mér það í fínu lagi að lögreglan geri það líka. Eða hvað finnst ykkur - að lögreglan eigi að standa og láta kveikja í sér eða kasta steinhellum í sig (ofbeldi já) án þess að búa sig betur svo þeir geti varið sig betur næst. Myndi segja að lögreglan sé í góðum rétti að búa sig að erlendri fyrirmynd fyrst mótmælendurnir eru farnir að haga sér að slíku líka ...
Tiger, 6.2.2009 kl. 18:13
Það eru samt þarna einhverjir sem láta öllum illum látum, það gengur ekki að leyfa þeim bara að gera það sem þeim sýnist...
Jónína Dúadóttir, 6.2.2009 kl. 18:28
Óeirðabílar? Eru það bílar sem fara ekki í gang..............?
Hrönn Sigurðardóttir, 6.2.2009 kl. 18:38
Ætli Björn hafi ekki laumað þessari hugmynd að Stefáni!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.2.2009 kl. 19:26
Hrönn, er fótaeirð þá þegar maður þarf að setja aðra framfyrir hina til að komast milli staða?
Vignir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 19:33
fótaóeirð átti þetta að vera
En óeirðabílunum má ekki blanda saman við Óreiðubíla, það eru allar þær týpur sem Jón Ásgeir og féllagar aka, Bentley, Range, Hummer og hva þetta heitir allt.
VIgnir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 19:55
Vignir: Það er það sem er búið að hrjá mig svo lengi sem ég man eftir. Sko fótaóeirð. Meira og minna allan daginn þjáist ég af þessu og set annan fram fyrir hinn, og ég enda út um allt vegna þessa.
Takk.
Tiger: Látteggieins og banani. Að erlendri fyrirmynd hvað?
Við búum í lýðræðisríki og það er ekkert að því að mótmæla.
Þessir óróaseggir eru innan við tugur manna. Þarf bíl á þá?
Vignir: Þú ert voða blíður þessa dagana. Ertu lasin?
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.2.2009 kl. 20:52
Hilmar: Við látum EKKERT stoppa okkur.
Ingibjörg:Björn mun hafa stoppað þetta.
Hrönn: Arg.
Jónína: Ég spyr er réttlætanlegt að fara í stríð við almenning vegna örfárra óeirðaseggja?
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.2.2009 kl. 20:53
Óeirðarbílar eru lík bílar með krakkaskröttum í baksæti.
Mófó, fótavésenið... farðu í fjarðarkauk og keyptu Magnesium bauk, leysir upp í sjóðandi vatni og drekkur á kvöldin... veit það þarf ekki að segja þér það tvisvar að ddrekka eitthvað til að líða betur :)
En þetta fiffar fótaflippið, láttu mig svo vita í kommentakerfi með árangur, ég fygist með.
VIgnir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 21:01
Ég geri það skömmin þín.
Múha, ég tek alltaf áskorun um að drekka, þó það sé bara fokkings magnisium.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.2.2009 kl. 21:30
....veit ekki Vignir! Hvort eru fæturnir á þér óeirðafætur eða óreiðufætur?
Hrönn Sigurðardóttir, 6.2.2009 kl. 21:32
óreiðan er á milli eyrna minna, fæturnir eru f flækjutegund.
Vignir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 22:12
Þú spyrð hvenær byssur komi í umræðuna.
Þær eru í umræðunni
http://www.smugan.is/pistlar/adsendar-greinar/nr/773
Kristján Logason, 8.2.2009 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.