Föstudagur, 6. febrúar 2009
Gamlar syndir
Kannski er í lagi að veiða hval.
Ég veit það ekki, en ég er ekkert afskaplega spennt fyrir málinu, held bara að það kosti okkur helling í péerri að gera það.
Svo er alveg bráðfyndið að lesa sum blogg vegna þess að fundist hefur gömul mynd af Steingrími J. að skera hval. Fólk lætur eins og það hafi fundið sönnunargögn í morðmáli.
Steingrímur er sekur, hann myrti hval.
Ég vann einu sinni hálfan mánuð í frystihúsi þegar ég var 14 ára hjá Júpíter og Mars.
Var að snyrta karfa og pakka honum inn. Lyktin var ógeðsleg en félagsskapurinn skemmtilegur og við unnum fram á nótt.
Ég var rekin af því ég fór að leika mér með vatnsslöngu og sprautaði á hálfbrjálaðan verkstjóra sem hafði engan húmor fyrir því að fá vatn úr kraftslöngu framan í sig.
Reyndar hélt ég að hann myndi drepa mig.
Það sem ég er að segja ykkur hérna börnin mín sæt og góð er að ég borða ekki karfa en er sek um að hafa skorið í hann, pikkað úr honum hringorma og farið ómannúðlegum höndum um þessa matvöru sem seld var til Rússlands.
Ég hef karfadráp á samviskunni en ég er algjörlega með verndun fiskistofnanna við landið.
Sjálfstæðisþingmenn halda því allir fram sem einn að það hafi verið hárrétt ákvörðun hjá fyrrverandi Einari K. Guðfinnssyni að leyfa hvalveiðar þegar hann var starfandi sjávarútvegsráðherra.
Allir vita hins vegar að þetta var gert til að koma væntanlegum sjávarútvegsráðherra illa, nokkurs konar hefndarráðstöfun á lokasprettinum.
Nú þarf Steingrímur fyrrverandi hvalaskurðarmaður að taka á málinu og allir eru óðir í að fá að myrða hval í samlede verker.
Hvar er markaðurinn fyrir kjötið ef einhver getur sagt mér það?
En ég hef engar áhyggjur af stóra hvalamálinu, ég held nefnilega að Steingrímur leysi þetta mál þannig að allir geti vel við unað.
Sumir munu segja; mikil er trú þín kona.
Og við því segi ég; hvað er að, hafið þið eitthvað á móti bjartsýni?
Ég veit að hann gerir sitt besta og það er nógu gott fyrir mig.
Vond stjórnsýsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Umhverfismál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvernig er hægt að hafa eitthvað á móti bjartsýni ?
Jónína Dúadóttir, 6.2.2009 kl. 08:42
Kona, þín mikla trú á okkur nafna er ~zteinblind~.
Steingrímur Helgason, 6.2.2009 kl. 08:50
Jenný heldur þú að Steingrímur J eigi eftir að bjarga öllu því sem bjarga verður fyrir íslensku þjóðina. Mér finnst þú stundum tala eins og þessi maður sé "Dýrlingur" og ef hann getur það ekki getur engin það. Það verður gaman að fylgjast með þegar þú sérð að hann er eins og allir aðrir sem fá völd. Fer fjótlega að gera það sem auðmenn vilja.
Þórður Möller (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 09:14
Já hann Steingrímur Joð gerir örugglega það besta úr þessu - engin hætta á öðru
, 6.2.2009 kl. 09:50
Mer finnst hvalurinn æðislegur. Og Japanar eru óðir í hann enga eta þeirr allt sem kjafti kemur. En við þurfum kannski að fara eta hann meir í kreppunni. því fólk á lítinn pening.
Hafið þið reynt að steikja hvalkjöt eins og steik m m m
Steingrímur, ja hann mun ekki láta neinn vaða yfir sig. Hann er sá eini sem vill uppræta spillingu.........ég segir bara gangi honum vel. Bara flott mál.
Anna , 6.2.2009 kl. 10:24
Þórður: Þú fullyrðir út í bláinn. Ég held ekki að Steingrímur J. bjargi öllu. Ég hef gagnrýnt hann blákalt hér á þessari síðu og ég hef ENGA manneskju í dýrðlingatölu.
En er ég feginn að VG situr við völd?
Já, ertu með betri tillögu. Sjálfstæðisflokkinn áfram að skemma og eyðileggja?
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.2.2009 kl. 11:42
Ég var líka rekin úr fiskvinnslu á sínum tíma fyrir að neita að vinna kasúldin karfa, sem átti að fara til manneldis....í Rússlandi. Var samt tekin í sátt aftur þar sem fiskmatsmaður kom og lét henda 3ja daga unnum afurðum í gúanó
Ég hef engar áhyggjur af þessu hvalveiðimáli...
Sigrún Jónsdóttir, 6.2.2009 kl. 11:44
reyndar stóð han ofaná hval á myndinni, 3 kvekendum meira að segja, hann var ekki að skera eitt eða neitt. Var vörubílstjóri kappinn, er það glæpur?
Skil að lesblindir geti gert þessi mistök, Steingrímur skutlaði hvölum, skutlaði ekki hvali.
Hefði búist við þessum skilmisingi frá Heimski L Fjeldskeð en ekki þér.
VIgnir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.