Þriðjudagur, 3. febrúar 2009
Kálbögglar, hommar og snertisport
Getur verið að ruðningsgæjarnir í USA séu sumir enn í skápnum bara?
Ruðningur er heví snertisport þar sem þú hoppar,slærð og nuddar andstæðinga/samherja og það er leyfilegt. Ógeðslega matsjó snertisport.
Gæti verið, án þess að ég viti það.
Og í beinu framhaldi:
Í nótt dreymdi mig að ég væri að fara að halda ræðu um kálböggla.
Ég var með áhyggjur af því að gleyma textanum.
Ræðuna átti að flytja eftir JC fyrirkomulagi.
Ég hafði líka þungar áhyggjur af refsistigum.
Þegar ég vaknaði hafði ég hins vega áhyggjur af því að mig skyldi dreyma um ógeðismat.
Ég held að það hafi með kreppu að gera.
En..
Hvað eiga svo kálbögglar, skápar og ruðningur sameiginlegt?
Ekki nokkurn skapaðan hlut.
Þetta varðaði bara svona.
Náin kynni af öðru tagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Lífstíll, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er það ekki bara svo að bæði kálbögglar og ruðningur eru best geymd lengst inni í skáp? ;)
Helga Jónsdóttir, 3.2.2009 kl. 22:18
haha elska kálböggla.
Elska lærin og rassana sem blasa við þegar horft er á ruðning.
Mér finnst fréttin alveg bráðfyndin. Alltaf eitthvað rassa/brjóstadæmi í gangi í ammmmerískum fúddboll. Síðast var það geirvartan á Janet jackson
Jóna Á. Gísladóttir, 3.2.2009 kl. 22:50
Anna Margrét Bragadóttir, 3.2.2009 kl. 23:06
Merkilegt hvað konur setja oft samasemmerki á milli íþrótta eins og Amerísks fótbolta og ástaratlota samkynhneigðra. Fær mann til að velta fyrir sér hvers konar kynlíf fer fram á sumum heimilum eða hvort viðkomandi konur eru bara vanar því að vera barðar og taka það sem forleik.
Gulli (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 00:08
Gulli: Kannski er þetta rétt hjá þér. Við erum vanar að vera barðar, hvað veit ég?
En eitt er ég með á hreinu, þú ert með húmor á við öskutunnu og ég óska þér til hamingju með það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.2.2009 kl. 00:11
Það má setja kálböggla í samhengi við snertisport. Það er þegar þú tekur kjötfarsið og nýrð því milli tveggja matskeiða, áður en þú tekur kálblaðið og vefur það utanum kúluna, sem þú hefur formað, með því að nudda farsið milli skeiðanna. - Þarna er allt lagt undir við matargerðina, s.s. hæfni, snarræði, form, og fegurðarskyn allt vegið og metið af á 0,001 sekúndubroti áður en það snertir ólgandi vatnið.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.2.2009 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.