Mánudagur, 2. febrúar 2009
Lögmál Murphys
Ef ekki væri fyrir nýja ríkisstjórn og ótrúlega frábæran og krúttlegan ráðherra menntamála, væri ég búin að leggjast fyrir með það að augnamiði að standa ekki upp aftur fyrr en í vor nú eða aldrei, svei mér þá.
Katrín Jakobsdóttir verður frábær menntamálaráðherra, ég fylgdist vel með henni í síðustu kosningabaráttu og þekking hennar á menntamálum er yfirgripsmikil og góð.
En aftur að mér.
Í dag berst ég við lögmál Murphys.
Ég hlýt að hafa farið vitlausu megin fram úr í morgun nú eða þá að staða himintungla er svo langt í frá mér í hag.
Í stuttu máli sagt þá má þessi dagur renna sitt skeið á enda ekki seinna en strax.
Ég fer ekki út í smáatriði en þið kannist ábyggilega við svona daga.
Dagana þar sem ekkert gengur upp.
Dagana þar sem allt klúðrast sem klúðrast getur og rúmlega það.
Já, þetta er svoleiðis dagur.
Það er mér til bjargar að ég hef ágætis geðslag en nú um hádegið var ég að hugsa um að bera þetta upp við einhvern mér æðri, spyrja einhvern hvað ég hefði gert til að verðskulda þennan ömurlega dag. Senda jafnvel hjálparbeiðni á viðkomandi.
Ég hætti við það, það er ekki til neins.
Af hverju?
Einfalt mál, það er enginn mér æðri.
Reyndar ekki lægri heldur.
Þannig að nú beiti ég æðruleysisbæninni, Nallanum og þjóðsöngnum fyrir mig alla leið.
En miðað við að vera í standi til að gera á mér andlega kviðristu..
er ég nokkuð góð bara.
Farin að horfa á fallegt sjónvarpsefni.
Sá svo tilfinningaríka auglýsingu um mýkingarefni sem ég ætla að orna mér við.
Ógleymanlegur afmælisdagur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Alveg vissi ég að ísl. námsmenn voru heppnir með val á Menntamálaráðherranum. Held reyndar að við séum öll heppin
Vona að morgundagurinn verði þér betri
Sigrún Jónsdóttir, 2.2.2009 kl. 15:31
Það koma svona dagar. Í síðustu viku var geimvera að hrekkja mig. Lenti líka í þessu í hittifyrra. Andskotans bömmer barasta.
Sigurður Sveinsson, 2.2.2009 kl. 15:35
Kata er ekki öfundsverð að þurfa að taka við menntamálunum á erfiðum tímum en því mikilvægara að hafa frábæra manneskju í þessu embætti. Hún mun standa sig vel!
Bestu baráttukveðjur,
Hlynur Hallsson, 2.2.2009 kl. 15:55
Hlynur: Algjörlega sammála og það er rétt, þetta er ekki draumabyrjun hjá neinni ríkisstjórn.
Enda sagði Kata það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.2.2009 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.