Föstudagur, 30. janúar 2009
Látum ekki liggja á milli hluta
Látum liggja á milli hluta hversu siðlaust það er að koma eignum sínum í skjól með því að skrá þær á eiginkonurnar.
Siðlaust og aumingjalegt.
En látum ekki liggja á milli hluta að komast til botns í öllu því sem þessir vesalingar hafa gert þegar þeir gerðu sér grein fyrir að skipið var að sökkva og þeir hófu aðgerðir til að bjarga Armaníklæddu rassgatinu á sjálfum sér.
Látum ekki liggja á milli hluta að rannsaka jakkafötin frá A-Ö.
Jafnvel þó það kosti.
Þó ekki væri til annars en að læra um mannlegt eðli og til að fyrirbyggja að hörmungarnar sem við tökumst nú á við, fólkið í landinu, geti aldrei endurtekið sig.
Aldrei nokkurn tímann.
Fleiri bankamenn skráðu eignir á ættingja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nei við skulum einmitt ekki láta þetta liggja milli hluta, heldur hjálpa þeim við að setja þetta allt saman upp á borðið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.1.2009 kl. 11:15
Nei...upp með allt...tæma vasana...sannleikann...ekkert nema sannleikann....engir afslættir gefnir takk....
Bergljót Hreinsdóttir, 30.1.2009 kl. 11:48
Sælar, þetta er hræðilegt ástand sem ríkir hér á landi, það er eins og við þegnarnir séum aukaatriði. Hér hafa menn eyðilagt grunnstoðir þjóðfélagsins. Mér finnst eins og um landráð sé að ræða. Hvað gera samfélög við landráðamenn?
Hafiði góðan dag.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 30.1.2009 kl. 12:04
Nohhh, kemur ekki inn manneskjan sem vildi fá FBI í málið... ekki veit ég hvort Obama sé viljugur til að breyta þannig hlutverki FBI með öllu en við sjáum til.
En Jeffós, ég vil standa fyrir átaki til að koma mönnum úr teinóttu í röndótt á vegum ríkis.
Vignir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 12:44
Ég styð það... þetta með úr teinóttu í röndótt!
Hrönn Sigurðardóttir, 30.1.2009 kl. 12:49
Vignir: FBI? HA??
Drengur þetta gengur ekki allt út á föt júnó, þetta er síros sjitt.
Hrönn: Þið eruð bæði of upptekin af teinóttu og þverröndóttu. Djísús.
Múha.
Takk öll sem hafið talað af ábyrgð, festu, einurð og lagni.
Jájá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2009 kl. 14:07
Sástu bloggið hennar Ásthildar um ráðherrann sem kom á Þorrablót??
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 14:20
Ásgerður Jóna vildi á bloggi sínu fá FBI í að rannsaka mál hér. En til þess þyrftum við að sjálfsögðu að verða ein stjarnan í fána USA.
Vignir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 14:40
Ingibjörg: Já, makalaust.
Vignir: Ókei, hélt að ég hefði í svefni verið að þrugla um þetta, en nei hjá mér hefði það defentlí verið KGB.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2009 kl. 15:02
Eða LSD á góðum degi, svona á hippaárunum alla vega!
vignir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 15:03
V: Varð aldrei svo fræg að prófa það, en prófaði flest annað sem á vegi mínum varð á þeim árum, sko hið kemíska á veginum ásamt því ræktaða offkors.
Að öðru leyti var ég eins og heilög Jóhanna (af Örk eða Alþingi, bara að velja). Heilagleikinn stóð aftan úr mér eins og blóðbuna, ég er að segja þér það maður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2009 kl. 15:13
Ef þú værir eins og heilög Jóhanna af Alþíngi þá værirðu fyrir sushy-ið
btw, hún er frábær
Vignir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.