Sunnudagur, 18. janúar 2009
Athafnaskáld?
Sumum orðum hef ég hálfgerða óbeit á.
Samt eru orðin ekki hættuleg eða vond, aðeins það ástand sem þau lýsa.
Eða hvernig maður kýs að skilja þau.
Eru þetta hin margrómuðu athafnaskáld?
Er þetta athafnaskáldskapur eða rán um hábjartan daginn?
Þessir menn eru enn lausir og fara hamförum á græðgisfylleríinu, eira engu eða engum.
En lögreglan er send í vinnu til fólks til að láta það svara til saka fyrir að vera með mótmæli við Alþingshúsið.
Næ ég þessu?
Það er ekki sama mótmælandi og milljarðaræningjar.
Nei, fjandinn fjarri mér að ég komist nálægt því að skilja þetta rugl.
Umfjöllun um ránið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er nú bara það fáránlegasta sem ég hef lesið. Eru þeir að boða fólk til skýrslutöku út af friðsamlegum mótmælum? Það hefur löngum verið sagt og hér sannast það að það sé gott að vera glæpamaður á Íslandi ef þetta er það sem þeir eyða tíma sínum í.
Helga Magnúsdóttir, 18.1.2009 kl. 22:45
Er ekki athyglisvert að hvorki Moggi né RÚV minnast á þetta einu einasta orði og ekki heldur fréttina um skýrsluna sem var til í apríl og sagði fyrir um hrunið. Og ríkisstjórnin og Fjármálaeftirlitið vissi af og Seðlabankinn líka!!! -
Og enginn gerði neitt nema ráðuneytisstjórinn sem seldi bréfin sín.
Í USA til dæmis hefðu allir þessir menn verið settir bak við lás og slá meðan málin væru rannsökuð ofan í kjölinn. Og ekki einu sinni hleypt út gegn tryggingu.
Bara taka fingraför af stelpugreyi sem náðist á myndavél í Alþingishúsinu.
Hvað ætli séu margar myndir af ráðherrunum í eftirlitsmyndavélum Alþingis.
Til myndatöku og fingrafaratöku með þá strax!
101 (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 23:20
Þar kom skýringin á því af hverju Al-Thani (og Kaupþing) fór ekki í mál við breska ríkið. Hann tapaði ekki krónu!
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 23:34
Auðvitað nærðu þessu ekki kona - þetta er rakalaus þvættingur!
Soffía Valdimarsdóttir, 18.1.2009 kl. 23:49
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.1.2009 kl. 01:21
Ég segi nú bara... HA???
Er bara endalaus klikkun í gangi þarna???
Hulla Dan, 19.1.2009 kl. 06:20
Jónína Dúadóttir, 19.1.2009 kl. 07:22
Huld S. Ringsted, 19.1.2009 kl. 07:49
Sýnið nú þessa vandlætingu ykkar og mætið á austurvöll á morgun í aðgerðir og takið þátt í verkfalli eftir hádegi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.1.2009 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.