Föstudagur, 16. janúar 2009
Þetta truflar heilmikið
Það eru margir sem óskapast yfir grímuklæddum mótmælendum.
Fólk talar um að það sé lágmark að mótmæla með andlit upp í vind og veður.
Ég tek ekki afstöðu með því, það truflar mig ekki nokkurn skapaðan hlut.
EN ÞETTA TRUFLAR MIG HEILMIKIÐ!
Hvað er í gangi?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Löggæsla, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
já.. varðhundar BB eru allstaðar.. er leyniþjónustan komin á laggirnar ?
Óskar Þorkelsson, 16.1.2009 kl. 16:23
Það er ósköp einfalt að hengja utan á sig tölvumæk og fá vin sinn til að smella af sér einni mynd.
Eða er löggan annars svo forheimsk að hengja mæk utan á lambhúshettu?
Þröstur Unnar, 16.1.2009 kl. 16:43
ég skil bara ekki alveg svona rugl..ad setja mækinn UTANÁ lambúshettuna. er thetta ekki eitthvad bogid?
en ef thetta var virkilega løgreglumadur thá segi ég bara eins og Jenný, HVAD ER I GANGI???
María Guðmundsdóttir, 16.1.2009 kl. 16:53
Þröstur viltu ekki lesa alla greinina og tjá þig svo?
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.1.2009 kl. 16:53
Búinn Jenný og tek hana ekki trúanlega.
Þröstur Unnar, 16.1.2009 kl. 17:00
Mér finnst þetta töluvert bogið jú, en hvað ef satt reynist? Það kemur fram í fréttinni að heimildarmaðurinn sem tók myndina hafi fengið staðfest að maðurinn var lögga.
Hvað sem því líður þá vitum við að löggan hefur verið að taka myndir af mótmælendum, skrá þá og fylgjast vel með.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.1.2009 kl. 17:14
Það eru fáir tilbúnir til að trúa því upp á íslensku lögregluna að svona sé stundað.
Skil ekki af hverju. En þetta er staðreynd hvort sem fólki líkar betur eða verr
Heiða B. Heiðars, 16.1.2009 kl. 17:28
Það er vegna þess að fólk vill ríghalda í þá bábilju að lögreglan sé til að vernda borgarana.
Björgvin R. Leifsson, 16.1.2009 kl. 17:40
Já...var búin að heyra af þessu. Fólk var flutt í löngum bunum til yfirheyrslu í gær vegna þessa máls
En hvað með það................ það eiga ábyggilega margir eftir að segja að þetta sé allt í lagi.
Djöfull
Heiða B. Heiðars, 16.1.2009 kl. 19:23
Ekkert ótrúlegt við þetta. Lögreglan er tæki til að vernda ráðandi stéttir þjóðfélagsins. Það kemur sérstaklega í ljós á krepputímum.
Björgvin R. Leifsson, 16.1.2009 kl. 19:37
Þetta er nú ókosturinn við grímuklædda allrahanda - það veit enginn hverjir þeir eru.
Kolbrún Hilmars, 16.1.2009 kl. 19:41
hvað áttu við Kolbrún
Heiða B. Heiðars, 16.1.2009 kl. 20:04
Lögregklan hefur undanfarið verið að handtaka mótmælendur og færa til yfirheyrslna. Lesið viðtal við einn þeirra á smugan.is. Sú sem handtekin var félkk úthlutað lögfræðingi sem hefur farið stórum á moggablogginu og úthrópað mótmælendur og m.a lagt til að sveitir hvítliða verði stofnaðar.
Þeir sem fara gegn þeirri svívirðu sem hér viðgengst verða handteknir og lamdir meðan græðgisvæðingin og valdaklíkurnar ríghalda völdum sínum.....er þetta hið Nýja Ísland?
Og ætli þeir séu ekki stoltir sem setið hafa heima og mótmælt mótmælunum þegar þeir sjá hver hinn hrikalegi raunveruleiki er í raun og verður um alla framtíð ef ekki tekst að bylta þessum valdhöfum í eitt skipti fyrir öll.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.1.2009 kl. 21:10
juss eru mótmælendurnir "ykkar" komnir með vefblað líka! - bráðum yfirtaka þeir nokk þá pappírinn og kaplana
Jón Arnar, 16.1.2009 kl. 21:14
og hvolfa landinu en það virðist vera einasta lausnin sem þeir koma með
p.s. eru þeir ekki bara of vinstri grænir til að hafa rótæka stefnu til lausnar!
Jón Arnar, 16.1.2009 kl. 21:16
Mér sýnist þú horfa til vinstri og vera umvafinn grænu þú þarna komma eða hvað þú heitir.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.1.2009 kl. 21:31
Hann heitir Jón Arnar Grétarsson og nú spyr ég þig JA. Af hverju ertu ekki undir nafni?
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.1.2009 kl. 21:34
Æ já þetta er farið að ganga allt of langt hjá valdastéttinni. En við höldum okkar striki með eða án grímu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.1.2009 kl. 21:54
Bráðum verður ofbeldi lögreglunnar alveg grímulaust.
Sigurður Þór Guðjónsson, 16.1.2009 kl. 23:44
Eftir því sem ég best " vissi " þá er ekki hægt að blogga hér nema undir nafni , svo kemur þetta . Helv. er maður blár .
Hörður B Hjartarson, 17.1.2009 kl. 01:59
Sérsveitin er grímuklædd. Þeir bera við persónuöryggi. Hversvegna ætti það að ergja þá að við gerum hið sama á sömu forsendum?
Ég held sveimer að við ættum að gera það að reglu að hylja andlitin, ekki bara vegna piparúðans, heldur er það tákrænt fyrir þann nafnlausa fjölda, sem verið er að hneppa í ánauð af hinum fáu efnuðu.
Annars er hér 3 1/2 tíma heimildarmynd, sem lýsir því af hverju ástandið er svona í heiminum og ekki síst hér. Hún gerir betur og bendir á kerfi, sem hafa dugað betur og lausnir á þessum hryllingi. Þetta er mynd frá 1994, sem ekki er flíkað. Ég vildi að sem flestir gæfu sér tíma og horfðu á hana með athygli. Punktuðu jafnvel hjá sér það helsta, sem keur þar fram.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.1.2009 kl. 07:49
Vil bara vekja athygli á að Ástþór Magnússon ætlar að espa upp fundinn og skemma fyrir, hann er búin að auglýsa fund kl. 15.15 á AUsturvelli. Á sama hátt og hann ryðst inn á áður auglýsta fundi og heimtar að fá að tala. http://austurvollur.org/ Alltaf eru líka einhver athyglissjúk frík sem vilja dansa með honum. Vonandi truflar hann ekki ræður manna á þessum löngu auglýsta mótmælafundi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.1.2009 kl. 10:09
Ef Ástþór vogar sér að reyna að eyðileggja löngu boðaðan mótmælafund er hann að stimpla sig rækilega inn sem hvítliði og verjandi þess ástands, sem aðrir kapítalistar eins og hann hafa skapað.
Björgvin R. Leifsson, 17.1.2009 kl. 10:36
Hehhhhhhh og þetta er væntanlega ekki einu sinni grín?
Rosalega er þetta eitthvað sjúkt samfélag.
Hulla Dan, 17.1.2009 kl. 11:17
Hulla Dan - samfélagið í heild sinni er svosem ekkert betra eða verra en annarsstaðar - þessi hópur sem bloggar hér fyrir ofan og reyndar er útum allt viðist hinsvegar vera eitthvað á skjön - Ástþór má ekki ( ÉG ER EKKI AÐ MÆLA FRAMFERÐI HANS BÓT - NÉ HELDUR ER ÉG AÐ STYÐJA MÁLFLUTNING HANS --VEIT REYNDAR EKKI HVER HANN ER - LEIÐIST MAÐURINN) gera það sem þau eru að gera - hann má ekki haga sér með sama hætti og þau þá er hann niðurrifsmaður - ofbeldismaður og fulltrúi einhvers sem er slæmt. Ég skil ekki svona en það gerir ekkert til. Tvöfalda siðgæðið - ég má en þú mátt ekki - virðist dafna vel. Þessi hópur hér fyrir ofan má úthrópa allt og alla með bölvi og ragni en ekki má slíkt gagnvart þeim. (Ég missti mig aðeins um daginn og notaði orðbragð sem mér er ekki tamt og baðst afsökunar á þeim mistökum ). Það er hinsvegar undarlegt að allt þetta fólk sem veit hver aðdragandi kreppunnar var ( og vissi það áður en hún hófst ) vissi fyrirfram hvenær og hvernig hún myndi lenda á Evrópu - í heild sinni og á Íslandi - - þau "vita" nákvæmlega hvað hefði átt að gera og hvenær -bæði á heimsvísu og landsvísu og hvað á að gera núna. Alveg er það stórmerkilegt að þessi fámenni hópur - Nýja Ísland - Rödd fóllksins - Samtök heimilanna - og hvað þetta heitir allt - skuli ekki fyrir löngu hafa verið kallað til þess að leiða þjóðina - Evrópu og veröldina alla. Í stað þess þarf þetta fólk - eina fólkið ( að eigin áliti ) sem hefur lausnirnar að standa grímuklætt - öskrandi - skemmandi og jafnvel ógnandi ráðamönnum þjóðarinnar ( sem voru kosnir til þess að stjórna í lýðræðislegum kosningum). Þetta er sorglegt óstand fyrir þetta vel (að eigin áliti ) gerða fólk. Ég skora á það að bjóða fram í næstu kosningum. Samkvæmt þeirra eigin áliti (að því er virðist) hljóta þau að fá hreinan meirihluta á þingi og í öllum sveitarstjórnum. Þá hlýtur að verða gott að búa á Íslandi og Ástþór bannaður enda ekki hægt að þola svona mótmælendur eins og hann.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.1.2009 kl. 13:45
ÓIH: Ég gef ekkert fyrir þinn málflutning eftir að hafa lesið síðuna þína.
Bið þig vel að lifa samt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.1.2009 kl. 13:52
það virðist vera komin önnur grein en sú sem þú vísar í...
SM, 17.1.2009 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.