Laugardagur, 10. janúar 2009
Hvað segirðu gott?
Tvisvar sinnum í dag hef ég verið spurð að því hvað ég segi gott.
Ég veit ekki með ykkur en mér finnst alltaf að ég þurfi að svara þessu sannleikanum samkvæmt, jafnvel þó ég viti að þetta er bara kurteisiskveðja.
Gæti allt eins verið, varstu að týna skeljar? Eða vaknaðirðu í morgun?
Oftast bít ég í tunguna á mér, brosi hressilega og segi allt fínt en þú?
En í dag þá nennti ég því ekki.
Ég svarði eins og satt var að ég hefði það skítt og væri búin að vera í bullandi tilvistarkreppu frá áramótum nokkurn veginn.
Annar spyrjandi sagði, svona eins og sumir þáttastjórnendur hjá RÚV sem kunna ekki að hlusta, Ji, en æðislegt.
Ég brosti til baka og sagði "sjáumst" en hugsaði "megirðu detta á hausinn þú mannlega frystikista".
Hin manneskjan varð alveg miður sín, spurði hvað væri að og hvort hún gæti aðstoðað mig í þessum þrengingum.
Ég sagði nei takk, ég nenni ekki að tala um hvað er að, af því allt er að, nema það sem er fínt sko, sem er ekki margt en er samt þó nokkuð, en þetta sökkar, mér líður illa. kapíss?
Sko málið er að ég nenni ekkert að vera að blogga um hvernig mér líður upp úr og niður úr.
En stundum er maður að springa.
Og þið sem hittið mig og eruð tímabundin.
Plís ekki spyrja mig hvað ég segi gott.
Því ég segi andskotann ekkert gott og gæti viljað deila því með ykkur í smáatriðum.
Amk. í dag.
Annars fín bara.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Knús á þig elskulegust og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.1.2009 kl. 22:02
Kræst - alveg er mér sama um hvað þú segir gott! Ég vil fá að vita hvað þú ert að hugsa........ og já ég hef nægan tíma
Hrönn Sigurðardóttir, 10.1.2009 kl. 22:06
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 10.1.2009 kl. 22:07
"Hvað segirðu gott" er lokuð spurning og býður ekki upp á annað svar en "allt" eða "ekkert".
, 10.1.2009 kl. 22:13
Sigrún Jónsdóttir, 10.1.2009 kl. 22:28
Ekki nenni ég að spyrja þig hvað þú segir........les það í gríð og erg
Heiða B. Heiðars, 10.1.2009 kl. 22:54
Þegar við vorum nýflutt til Bretlands lenti konan mín í því að afgreiðslumaður á bílastæði spurði: "Are you alright", eða öllu heldur "r u lræt" (Derbyshire hreimur). Frúin fékk sjokk og hélt að hún hlyti að líta hræðilega út fyrst maðurinn skyldi þurfa að spyrja hana að þessu. Mín reynsla varð sú að besta svarið við þessu er "I'm Ok, thanks" sem getur allt eins þýtt "I feel like shit, but I'll manage".
Karl Ólafsson, 10.1.2009 kl. 23:00
Góðann daginn, heyrðu, villtu poka.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó, þú frábæra.
Karl Tómasson, 10.1.2009 kl. 23:14
Ég hef það bölvað.
Horf á mig hofin á braut.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 10.1.2009 kl. 23:16
Já, & hvað ....
Steingrímur Helgason, 11.1.2009 kl. 00:13
Ekki varstu þá í kringlunni í dag?
Annars segir maður bara eitthvað skárra, svo maður er látinn í friði ( ef maður vill ekki "athyglina" sem fylgir því að segja eitthvað neikvætt). Fólk vill alltaf vita hvað sé að, frekar en ef það væri eitthvað spennandi..
Róslín A. Valdemarsdóttir, 11.1.2009 kl. 00:54
Ekki horfa á mig.
Tilfyrninga snauð þjóð eða kvað ??
Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.1.2009 kl. 01:06
ekki er gott að líða svona elskið mitt.
En þetta er svo satt: fólk býst ekki við öðru svari en ''allt fínt''. Það er því oft lítil sem engin meining á bak við spurninguna.
Ameríkaninn er á sviðuðu leveli. Finn þetta þegar ég þarf t.d. að hringja til NY. Ég er spurð: how are you. Ef ég svara I'm fine how are you? þá fer allt í kerfi. Fólk meinti nákvæmlega ekkert með spurningunni, vænti ekki svars, hvað þá að ég færi að falast eftir upplýsingum um þeirra líðan.
Hvað er annars tilvistarkreppa? Þegar ég fer að pæla í orðinu þá fatta ég að ég gæti ekki skýrt það út svo ásættanlegt væri.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.1.2009 kl. 01:18
Ágæta Jenný
Kannski gætirðu nýtt þér mína aðferð. Þú lýgur engu, ljóstrar engu, losnar við spyrjandann og snýrð spurningunni um 180°
Svo hljóðar hin kostulega kveðja:
Vegfarandi: "Nei, hæ, hvað segirðu (gott)?"
Ég: "Hvað hefurðu langan tíma?"
(steikverkar)
Beturvitringur, 11.1.2009 kl. 03:51
Og hvað segir þú nú gott í dag Jenný mín?
Kolbrún Baldursdóttir, 11.1.2009 kl. 10:50
Kolbrún: Hvað kostar tíminn? Arg.
Annars er ég í kasti hérna. Líður snöggtum betur eftir að hafa lesið komment.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.1.2009 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.