Föstudagur, 9. janúar 2009
"The "en" word"
Best að skella inn einni EN-færslu, langt síðan síðast sjáið þið til.
Betra að skrifa um það heldur en að einhenda sér í uppvaskið sem bíður mín, en ég var með forsetahjónin af Búrúndí í heimsókn.
Ókei, þau eru frá Köben.
Það er þetta með orðið "en". Ég blogga reglulega um fullyrðingarnar hjá fólki (stundum mér sjálfri líka) sem setur svo "en" fyrir aftan og segir hið gagnstæða.
Dæmi:
Þú ert alls ekkert feit EN þú mátt missa nokkur kíló.
Þú ert ekki þreytuleg, nei, nei EN þú ættir að hvíla þig betur.
Ég er ekki rasisti EN ég vill ekki sóansó frá sóandsó inn í landið.
Þú ert birtingarmynd fullkomnunar í þessum kjól EN þú ættir að fara í hinn kjólinn. Hann klæðir þig betur.
Kapíss? No?
Ég var nefnilega að hugsa um yfirlýsingarnar frá ríkisstjórninni, fjölmargar sem hljóma á einn máta en þýða hið gagnstæða.
Kannist þið við þessar?
Það verður að fá allt upp á borðið, velta við hverjum steini EN það á alls ekki að leita að sökudólgum (hvað þá persónugera vandann), heldur skrifa leynilegar skýrslur og ráða ráðum í reykfylltum bakherbergjum.
Árni Mathiesen, fjármálaráðherra hefur brotið stjórnsýslulög sem er alvarlegt mál EN ég treysti honum til allra góðra verka.
Við munum aldrei láta kúga okkur til að greiða Icesave peningana EN við ætlum ekki að fara í mál við Bretana, bara borga og brosa.
Málið er allt að verða vitlaust í kringum mann. Breytingarnar snöggar, umskiptin svo stór og sífellt bætast fleiri hneyksli í sarpinn.
Ég er hætt að geta meðtekið allt sem ég les, hvað þá orðað tilfinningar mínar gagnvart því.
Ég skil svo vel af hverju "helvítis fokking fokk" hefur slegið í gegn í samfélaginu eftir Áramótaskaupið.
Fólk er í vandræðum með að lýsa líðan sinni, sárindum, reiði og hneykslan.
Þess vegna grípur það til HFF þrátt fyrir að það sé ekki beinlínis fagurt orðasalat.
Nú hefur Eimreiðin birt skipurit "Nýja" Glitnis sem er auðvitað sami grautur í sömu skál eins og hjá Landsbanka sem birt er þar í gær.
Kíkið á skipuritið og sannfærist um að það er ekki verið að breyta neinu frá því sem var. A.m.k. ekki neinu sem orð er á gerandi.
Það er einna helst bankastjóri Kaupþings sem virðist vera ærlegur í því að taka bankann inn í nýja tíma.
Enda fékk hann verðlaun frá aðgerðarsinnum í morgun, hið s.k. Ljós í myrkrinu.
Ég er farin í uppþvott EN ætla ekki að þvo upp fyrr en á mánudaginn.
En hvað?
Eiríkur Tómasson: Blekktu eigendur bankanna starfsfólk sitt? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég kom hér við og las EN nú fer ég annað að lesa..
Gulli litli, 9.1.2009 kl. 16:33
uppáhaldið mitt er "Mér finnst mótmæli eiga rétt á sér, EN bara ekki þessi..."
Ég alveg krullast upp... banna þetta orð, og þá verður lífið miklu beinskeyttara og einfaldara... sver það
Isis, 9.1.2009 kl. 16:56
Gott orð "EN" EN kannski full ofnotað
, 9.1.2009 kl. 17:18
Eitt merkilegasta smáorð tungumálsins, En ekki hvað?? góða helgi
Ásdís Sigurðardóttir, 9.1.2009 kl. 17:44
"Þú ert birtingarmynd fullkomnunar í þessum kjól EN þú ættir að fara í hinn kjólinn. Hann klæðir þig betur." Mér finnst þessi setning bezt og ekkert fargins en neitt með það!
Hrönn Sigurðardóttir, 9.1.2009 kl. 17:51
Já, helvítis fokking fokk! EN eigðu samt góða helga Jenný mín.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 9.1.2009 kl. 18:00
góð færsla Jenny
Óskar Þorkelsson, 9.1.2009 kl. 18:31
kolbrún Bára (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 19:06
Jónína Dúadóttir, 9.1.2009 kl. 19:12
Já en Jenný....hunskastu til að vaska upp í einum hvínandi grænum!
Heiða B. Heiðars, 9.1.2009 kl. 20:26
Þetta ótætis N
sem finnst í öllum
einmanna orðum.
Þetta ókláraða M
sem greinir kynin
hvert frá öðru
Þetta óláns N
sem skilur á milli
skoðana manna
Þetta jarðneska N
sem ekki finnst
í Guði
Svanur Gísli Þorkelsson, 9.1.2009 kl. 22:48
"En" hvað ég skil þig
Sigrún Jónsdóttir, 9.1.2009 kl. 22:58
N leiðizt mér ...
Steingrímur Helgason, 9.1.2009 kl. 23:29
Hehe, þið eruð frábær.
Og Svanur yrkir svo fallega um bölvað enið.
Kolbrún Bára: Þakka þér falleg orð.
Og þið hin eruð bara böggandi alltaf EN ég elska ykkur samt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.1.2009 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.