Fimmtudagur, 8. janúar 2009
Helvítis fokking fokk
Það má svo sem yppa öxlum eins og utanríkisráðherra gerði í Kastljósi í gær og halda því fram að stjórnmálasambandsslit skili engu.
Þá er ég að tala um stjórnmálaslit við morðingjamaskínuna Ísrael.
Utanríkisráðherra talaði um að það gegndi öðru máli ef alþjóðasamfélagið gripi til slíkra aðgerða.
Ég er að sjálfsögðu ekki sammála. Finnst þetta léleg afsökun til að gera ekki neitt.
Það vekur alltaf gífurlega athygli þegar þjóð slítur stjórnmálasambandi við aðra.
Auðvitað vegna þess að það úrræði er bara nýtt sem algjör þrautarlending.
Ef fjöldamorð á börnum og almennum borgurum gefur okkur ekki ástæðu til að grípa til sterkra viðbragða, þá veit ég ekki hvað gæti orðið ástæða til stjórnmálasambandsslita.
Mér finnst hver einasta þjóð sem horfir á útrýmingu á Palestínumönnum án þess að gera nokkuð vera sek um alvarlegt siðleysi.
En Íslendingum er ekki oft nóg boðið í alþjóðasamhengi.
Ekki þó á okkur séu sett hryðjuverkalög og við sett á lista með Al Queda og öðrum glæpamönnum.
Ég eins og fleiri á orðið ekki lýsingarorð til að koma til skila líðan minni á svo mörgu sem fer fram á hinu svo kallaða "Nýja Íslandi" sem utanríkisráðherra vill meina að sé ekki enn orðið til. Reyndar er ég sammála henni, það hillir ekki einu sinni undir það.
Ég tala vart við nokkurn mann þessa dagana sem lýsir ástandinu öðruvísi með hinum fleygu orðum áramótaskaupsins:
HELVÍTIS FOKKING FOKK!
Meira að segja Bingi skrifar færslu með þessari fyrirsögn.
Það er þá best að ég safnist í hópinn.
Helvítis fokking fokk.
Ísrael svarar skeytum Líbana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er auðvitað sammála þér Jenný en ISG getur ekki einhliða slitið stjórnmálasambandi. Norðurlönd bíða í raun eftir nýjum forseta í Bandaríkjunum. Vond bið.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 09:26
Helvítis fokking fokk
Jónína Dúadóttir, 8.1.2009 kl. 09:46
HFF
Hólmdís Hjartardóttir, 8.1.2009 kl. 09:58
Hérna er mjög góð fréttaskýring af ástandinu þarna. Fréttaflutningur á Íslandi hefur verið mjög einhliða af þessu máli og það er nauðsynlegt að þetta komi líka fram.
http://www.amx.is/frettaskyringar/1919
Þórir (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 10:07
Mér fannst Ingibjörg Sólrún standa sig afar illa í Kastljósinu í gær. Ég held að hún ætti að fara í frí og eftirláta öðrum að díla við ástandið. En sennilega treystir hún engum fyrir valdinu. Það er akkílesarhæll margra að halda að þeir sjálfir séu ómissandi. Hún er alveg að missa kúlið. Og þegar hún spurði Helga hvort hún ætti að fara pikka út ein og til að bera ábyrgð, fékk ég alveg nóg. Þetta er engum að kenna, enginn á að bera ábyrgð. Og þau ætla að slímsitja hvort sem Ekki- þjóðin vill eða ekki.
En ég hef þá trú að nú fari að fjölga í mótmælum. Hryðjuverk heilbrigðisráðherra kemur illa við fólk, og svo er ástandið að versna meir og meir og ekkert sýnilegt verið að gera. Þau sanka vandræðunum að höfði sér foringjarnir uns þau ráða ekki neitt við neitt.
Hér á Ísafirði stefnir í öflug mótmæli á torginu á laugardaginn. Síðast var bara byrjunin, nú verður þetta betur undirbúið og ræður haldnar. Ætli mótmælin breiðist svo ekki út um landið. Við erum seinþreytt til vandræða, en fólk er farið að finna þetta allt á eigin skinni, og þá brestur stíflan.
Já ég tek undir þetta Helvítis fokking fokk!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.1.2009 kl. 10:32
Helvítis fokking fokk indeed!
Rut Sumarliðadóttir, 8.1.2009 kl. 11:36
Sjálfstæðisflokkurinn er auðvitað "vinur" Ísraels og þegn/leiksoppur USA, og ISG er ekki nógu þorin til að geta dílað við það. En SJS og ÖJ höfðu rétt fyrir sér um Hamas og þetta allan tímann. Ísrael er dautt fyrir mér, ég vona að við slítum öllum samskiptum milli landanna. Hjúkk samt að við erum ekki í öryggisráðinu núna - úff, þá hefðum við skriðið fyrir Ísrael og þeim, það hefði orðið sjónarspil vegna þess hve miklir fáráðlingar fulltrúarnir okkar eru... Fólk hér hefur áratugum saman bara kosið til yfirvalds eitthvað helvítis fokking fokk, mun það einhverntímann læra?
halkatla, 8.1.2009 kl. 12:13
Það duttu allar dauðar lýs úr hausnum á mér í gær þegar ég horfði á viðtali'ð við Ingibjörgu Sólrúnu. Hún ætlar ekki eitt fet nálægt réttlæti eða því að framfylgja lögum í þessu æandi og yppir bara öxlum og varpar fram fáránlegum mótrökum við alvarlegum og aðkallandi spurningum. Hafi einhver verið í vafa um að aðalmál valdhafa er að halda völdum og spillingaröflunum á sínum stað..ætti sá hinn sami að vita betur núna. Ábyrgðin verður aldrei öxluð af þessu liði..ALDREI..og núna verðum við að bera þau út hvert af öðru. Við höfum ekkert val fólk. Ekkert!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.1.2009 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.