Þriðjudagur, 6. janúar 2009
Uppblásnar varir og endaþarmshvíttun
Pappírsmiðlar eru að verða óþarfi. Netið er hin nýja leið til að lesa blöðin. Því trúi ég.
Fréttablaðið og Mogginn í pappír eru mér stöðugt kvalræði samviskulega séð. Ég nenni ekki í endurvinnsluna og dembi heilu rjóðrunum í tunnuna. Já ég skammast mín.
Annars þurfa 365 ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur held ég.
Þeir eru með eindæmum frjóir í hugsun þessa dagana.
Eins og t.d. þátturinn Ísland í dag sem með nýjum stjórnendum eiga örugglega eftir að slá í gegn.
Búið að reka hann addna Sölva sem var alltaf á kafi í stjórnmálaumræðunni, spillingunni og svoleiðis leiðindum.
Nýir tímar hafa verið innleiddir í þáttinn. Mál mánaðarins er auðvitað líkamsrækt.
Allir fara í líkamsrækt í janúar, það veit hvert barn og ALLAR konur eru annað hvort nýkomnar úr fegrunaraðgerð eða á leiðinni í eina svoleiðis.
Þess vegna snertir þetta mál okkur öll. Munu Íslendingar verða heimsmeistarar í endaþarmshvíttun og uppblásnum vörum?
Þetta er mál sem verður að kryfja til mergjar núna á Nýja Íslandi.
Svo kemur febrúar. Hvað er mál þess mánaðar?
Ég veit hvað brennur á mér. Hér koma tillögur á hraðbergi;
23 hægfara aðferðir við rúllupylsugerð.
Hvernig við getum sippað okkur út úr kreppunni og losnað við lærapokana í leiðinni.
Gæludýrahald, getum við fengið dýrafeldinn til að glansa fallega með lítilli fyrirhöfn?
Marínering á roðum,beinum og íslensku handritunum. Beggi og Pacas koma svo.
Ég vil óska "fréttastofu" Stöðvar 2 til hamingju með nýja Ísland í dag.
Núna fyrst eru þeir farnir að höfða til hugsunarinnar.
Takk, takk.
Útgáfudögum Fréttablaðsins fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 13:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert ágætErtu sem sagt með kort í ræktina í vasanum á úlpunni, á leiðinni í lýtaaðgerð... eins og við öll ?
Eigðu góðan dag
Jónína Dúadóttir, 6.1.2009 kl. 13:29
Jebb ræktin og lýtaaðgerðir..... það er málið.
Gleðilegt ár Jenný.
Linda litla, 6.1.2009 kl. 13:35
Ég er nú búin að föndra við að vaxbera hvert hár á Kela undanfarið, ég átti semsagt ekki að gera það fyrr en í febrúar ?
Ég er auli, endurvinnsluauli. Ég er búin að skipuleggja eldhússkápinn þannig að ég set gler og járn til hliðar í viðbót við þetta sem þegar fer í endurvinnsluna.
*dæs*
Ragnheiður , 6.1.2009 kl. 13:38
Þau eru klossföst í "góðærinu"....kreppa hvað?
Sigrún Jónsdóttir, 6.1.2009 kl. 13:49
forgangsröðun margra er á hreinu, hvíttun endaþarms
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 6.1.2009 kl. 14:34
Við eigum heimsmet í svo mörgu, t.d. fjölda kvenna í vinnu hjá hinu opinbera.
Af hverju vilja konur síður vinna hjá einkafyrirtækjum?
K Zeta, 6.1.2009 kl. 15:19
Mér fannst verðlistinn hjá lýtalæknunum svo sanngjarn og eðlilegur. Hvað munar mann um 400.000 kall fyrir nýjum og smart brjóstum?
Helga Magnúsdóttir, 6.1.2009 kl. 15:41
Ég er endurvinnsluplebbi af stærðargráðu sem ég held að þekkist ekki víða á Íslandi... en sji hvað það er hundleiðinlegt samt, allt of mikið vesen... Eins gott að þetta verði framtíðinn einsog ég er búin a ðvera láta ljúga að mér í gegnum árin, annars brjálast ég... En þú verður að fara taka þig taki kelling! Þýðir ekkert að henda endurvinnslusneplum í ruslið! tala nú ekki um á þessum síðustu og verstu!
En annars, til að svara Helgu aðeins, þá fannst mér þessi verðlisti fremur furðulegur, að auki þá kemur tryggingastofnun þarna inni í líka, eða í það minnsta einhverjum tilvikum. Minnir að vinkona mín hafi borgað einhverjar skitnar 130kall á brjóst svo það er nú ekki *nema* 260kall, það þótti nú ekki mikið í góðærinu og er líklega enn minna í dag
Isis, 6.1.2009 kl. 16:26
Mér finnst við hæfi að í febrúar sýni þau myndir af konum sem fara ómálaðar út úr húsi. Það er löngu kominn tími á það. Síðan væri hægt að tileinka mars karlmönnum með strípur, svona svo þeir séu ekki útundan...
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 6.1.2009 kl. 17:34
Hvað ætli verið tekið fyrir í kvöld krakkar?
Brjóstastækkun?
Vel snyrt er konan ánægð og grjótheldur kjafti?
I love it.
Kata: Já karlmenn með strírpur hafa legið algjörlega óbættir hjá garði, það þarf að bæta úr þessu og það í mars.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.1.2009 kl. 17:54
Þú addna! Það tók mig korter að þrífa tölvuskjáinn þegar ég frussaði því litla bótoxi sem eftir var í vörunum við lesturinn:
Ertu ekki í lagi?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 6.1.2009 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.