Þriðjudagur, 6. janúar 2009
Þú skallt trúa einhverju manneskja!
Mér hefur alltaf fundist Guðmundur Steingrímsson krútt og svo held ég að hann sé ærlegur maður.
Töff hjá honum að fara formlega úr Samfylkingunni á sama degi og síðasti jólasveinninn fer til fjalla.
En það sem hrífur mig hins vegar ekki er þessi flokkahugsun fólks í pólitík.
Ef flokkurinn minn er ekki að mínu skapi, hugsar fólk, þá verð ég að finna mér annan.
Svona svipað og í denn þegar ég var hippi, ég vildi ekki vera í þjóðkirkjunni þá varð ég að fara í annað trúfélag.
Möguleikinn á að vera utan trúflokka var ekki fyrir hendi.
Þú skalt fjandinn hafi það trúa einhverju manneskja!
Og Guðmundur fór í Framsókn. Heim í heiðardalinn.
Mig langar til að benda Guðmundi á að það er að verða bylting í hugsunarhætti fólks varðandi flokkafyrirkomulagið.
Inntakið er; Vertu á eigin vegum, taktu málefnalega afstöðu með verkum hvers og eins og láttu flokkamaskínuna lönd og leið.
Það er hægt að ganga úr flokki út í bölvaða óvissuna. Engin stefnuskrá til að segja þér hvað þér á að finnast um hvað eina - bæði stórt og smátt.
Alveg satt, þetta er hægt.
En..
Síðasti jólasveinninn er á hraðleið til fjalla.
En eftir sitja heilsársjólasveinarnir með lögheimili í ýmsum löndum meira að segja og fara hvergi.
Hvorki af þingi, af stólum í fyrirtækjum né á annan máta.
Sumir hanga í dyragættinni og þar mun finnast að minnsta kosti einn sem þegar hefur keypt sér aðgöngumiða inn á lokabrennuútsöluna.
Suma er bara ekki hægt að losna við.
Eða hvað?
Við munum halda áfram að reyna.
Guðmundur í Framsóknarflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já það heitir að taka Kristinn á þetta........
Hrönn Sigurðardóttir, 6.1.2009 kl. 12:00
Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.1.2009 kl. 12:05
Málið er Jenný mín að ef hann ætlar sér frama í pólitíkinni verður hann að vera flokksbundinn eins og staðan er í dag. Ef til vill tekst okkur að laga það til með hægðinni. En hann ætlar sér örugglega frama í Framsókn. Þess vegna verður hann að yfirgefa Samfó og fara í Framfó. Svo er að sjá hvaða titil hann sækist eftir, eins og er er allt á lausu, formaður, varaformaður og allt heila klabbið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.1.2009 kl. 12:22
Var það ekki klárinn sem leitaði þangað sem hann er kvaldastur? Eða var það Hvalurinn sem leitar þangað þar sem hann er klárastur Benni?
Jón Steinar Ragnarsson, 6.1.2009 kl. 12:27
Kannski hann hafi á tilfinningunni að Samfylkingin sé að sundrast - verða Sundurfylkingin - og sé því að yfirgefa skipið áður en það liðast í sundur.
, 6.1.2009 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.