Fimmtudagur, 18. desember 2008
Kreppa prí og póst með nettu lyfjaívafi
Ég er heppin. Hætt að bryðja svefnlyf og róandi og skola niður með rauðvíni.
Allir þessir þrír kostnaðarliðir í heimilishaldi mínu um stíft þriggja ára skeið eru þar með núllaðir út og ég bara brosi á eigin safa.
Stinningarlyfin lækka, þá geta allir verið ríðandi í kreppunni. Unaðslegt enda stendur einhversstaðar að kynlíf sé dóp fátæka mannsins, eða voru það trúarbrögð? Skítt sama.
En að kreppunni prí og póst.
Í sumar á meðan ég fíflið hélt að allt léki í lyndi hegðaði ég mér eins og útbrunnin söngdíva á megrunartöflum í grænmetisdeild stórmarkaðs nokkurs hér í Borg Skelfingarinnar.
Ég fór á límingunum við saklausan starfsmann í grænum slopp yfir þeirri ósvinnu að ferskt rósakál væri ekki flutt inn til landsins nema á jólunum.
Ég átti ekki orð; Hvers lags þriðja heims grænmetisland er þessi eyja, veinaði ég nánast stjörf af hneykslan.
Grænisloppur var miður sín fyrir mína hönd og klappaði mér föðurlega á öxlina og muldraði; Ég veit það, það er skömm aðessu.
En í eftirleik hruns þegar ekki stendur steinn yfir steini er fólk að velta fyrir sér hvort kaupa eigi grænar eða blandað.
Eða eitthvað í þá veruna.
Allt breytt.
Jájá.
Svefnlyf hækka í verði – stinningarlyf lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 17
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987148
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Um að gera að hækka svefnlyfin þegar fólk missir svefn vegna álags og þeim áhyggjum sem það burðast með allan liðlangan daginn. Það sér hver heilvita maður að þessi aðgerð mun redda fjárlagahallanum hviss bang!!! Svo gefa þeir aðeins í með vo9ndu fréttirnar og spillinguna og það endar með því að enginn sefur..hækka þá svefntöflurnar meira og við verðum komin í gróða um mitt næsta sumar. Magnaðir hugsuðir þessa lands segi ég nú bara.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.12.2008 kl. 10:31
Allt gert til að auðvelda hlutina þessa daganna.
Góðan dag.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 18.12.2008 kl. 11:08
Ég er líka hætt að bryðja lyf en borða ekki rósakál,og við notum ekki stinningarlyf.Svo ég er auðvitað hamingjusöm.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 11:10
sama hér...er stanslaust happý á eigin safa, r.. án stinningarlyfs og kaupi frosið grænmeti í pokum....svo gæti þetta allt breyst þegar kreppann skellur á með þunga
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 18.12.2008 kl. 11:15
Er Stekkjarstaur, stinnur eins og tré, kannski á viagra? Ekki sefur hann.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 18.12.2008 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.